Dagur - 30.04.1975, Side 7

Dagur - 30.04.1975, Side 7
7 Húsnædi Vil kaupa 3ja—4ra herbergja íbúð, efri hæð Sírni 2-22-15 kl. 7-8 e.h. Skóverksmiðjan Iðunn óskar eftir íbúð til leigu fyrir starfsmann. Uppl. hjá verkstjóra í síma 2-19-00. Nýleg þriggja herbergja íbúð til leigu frá 20. maí. Lysthafendur leggi nafn og heimilisfang og síma á afgreiðslu Dags fyrir 15. maí merkt „ÍBÚГ. Lítið einbýlishiis til sölu á Húsavík. Nánari uppl. gefur Sigurjón Sigurðsson, Höf ðaveg 11, sími 4-15-59. Til leigu ný 4ra herb. íbúð í blokk. Verður tilbúin 1. júní. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og heimilis- fang inn á afgr. Dags. Starfsmann í Lands- bankanum vantar 1—2 herbergi til leigu strax. Uppl. í síma 2-18-00. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð til leigu nú þegar. Uppl. í síma 2-27-58. Stúlka ung og reglusöm óskar eítir herbergi 3 mánuði í sumar. Sími 2-25-73. Mjög nýlegt einbýlishús á Syðri-brekkunni til leigu. Uppl. í síma 1-13-00. Óskum að taka á leigu 4ra herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 2-13-59 eftir kl. 7 á kvöldin. Lítil íbúð til sölu. Uppl. í síma 2-19-27 eftir1 kl. 6 á kvöldin. w V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.W.V.V.V.V.V.W.VVA Barátfuganga 1. maí 1975 \ VERKAFOLK! Sameinumst undir merkjum BARÁTTUGÖNGU 1. MAÍ. Safnast verður saman við Ráðhústorg kl. 2. BARATTUSAMTÖK LAUNAFÓLKS. I i ■ ■ ■ ■ ■ i Strésykur HVÍTUR OG FÍNN Sfóriækkað verS KOSTAR NÚ KR. 320 KÍLÓIÐ MATVÖRUBÚÐIR AUGLYSIÐ I DEGI - SIMINN ER 11167 VERÐLÆKKUN á beinmjöli. Aðeins kr. 1.600 pr. 50 kg. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA ÚTIBÚ DALVÍK. RÚSÍNUR 250 gr. pk. kr. 120 N ýlega tapaðist lykla- hringur með fjórum lyklum. Finnandi vinsamlegast liringi í síma 2-17-90. Sl. föstudagskvöld tap- aöist í miðbænum karl- mannsúr. Finnandi vinsamlegast bringi í síma 1-13-49. Fundarlaun. ELDHÚSRÚLLUR pk. m/2 kr. 142 •••••••••••••••••••••••••«••••••••••••••••••• Frá Hrossaræktar- sambandinu Hauk Aðalfundur Hrossaræktarsambandsins Hauks verður haldinn að Hringveri í Ólafsfirði sunnu- daginn 25. maí 1975 kl. 14,00. Hrossaræktarráðunautur mætir á fundinum. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. ★ ★ -K -K ★ Folaskoðun Hrossaræktarsambandsins Hauks Hrossaræktarráðunautur mætir á aðalfundi sam- bandsins og mun skoða fola á sambandssvæðinu 26. og 27. maí. Þeir sem eiga óvanaða fola á sambandssvæðinu og óska eftir skoðun á þeim eru beðnir að láta stjórn sambaiiídsins vita fyrir aðalfund. ★ ★ -K -K ★ Til hrossaræktarmanna á sambands- svæði Hauks Eftirtalda fola hefir sambandið leigt til afnota á sambandssvæðinu á komandi sumri: BLAKKUR FRÁ KVÍABEKK undan Eyfirðingi HÖGN4 FRÁ SAUÐÁRKRÓKI undan Sörla. TVÍFARI FRÁ HESTI u. Þokka frá Bóndhól. Þeir sem hafa hryssur sem þeir hafa hugsað sér að leiða til hestanna þurfa að láta stjórn satn- bandsins vita fyrir 15. maí. Nánar verður tilikynnt um hólf og tímabil síðar. NauSungaruppbcð Samkvæmt kröfu innbeimtumanns ríkissjóðs og nokkurra lögmanna verða neðantaldar bifreiðar og annað lausafé selt á nauðungaruppboði, sem haldið verður við lögreglustöðina á Akureyri föstudaginn 9. maí n. k. kl. 14,00, til lúkningar lögtaks- og fjárnámsskuldum. 1. Bifreiðar: A-29, A-286, A-481, A-534, A-924, A-1380, A-1812, A-1879, A-1890, A-1898, A-2616, A-3280, A-3573, A-3818, A-4185, A-5017, A-5055, A-5227, A-5392, A-5673. 2. Annað lausafé: Philips plötuspilari með tveimur hátölurum. Radíófónn, Kuba imperial. Telefunkenradíófónn. Yrnsar trésmíðavélar, (tappaskurðarvél, bandsli'pivél, o. fl.). Pappírs- skurðarhnífur. Spfautusteypuvél (plast). Talstöð. Greiðsla fari fram við ’hamarshögg. Akureyri, 29. apríl 1975. UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI. AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Dalvíkur verður haldinn í Skátahúsinu sunnudaginn 4. maí kl. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstönf. STJÓRNIN.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.