Dagur - 18.06.1975, Síða 3

Dagur - 18.06.1975, Síða 3
3 N.G.K.-KERTIN í ílesta bíla og skelli- nöðrur. Net á framluktir. Hnakkapúðar m. litir. 'kM'k (Krómfelgjur. ★*★ Ódýrir hjólkoppar á Bronco og fleiri bíla. 'kM'k PYE útvarps- og kass- ettutæki, einnig sam- byggð tæki. (0) NESTIN Amerísku jeppadekkin með hvítu hliðunum komin aftur. Bridgestone-dekk í flest- um stærðum. Opið 8—23 alla daga. Bridgestone- verkstæðið Tryggvabraut 14. SÍMI 2-17-15. Rammagerðin er flutt í Kaupvang. Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—6 e. li. TapaÓ Sl. föstudag tapaðist á flugafgreiðslunni hvítur plastpoki með ýmsum smálilutum. Finnandi hringi í síma 2-20-98. Lítið grænt telpureið- hjól, merk Szurik, tapað- ist nýlega lijá sundlaug- inni. Finnandi hringi í síma 2-20-72 eða 2-32-95. Sa/a Til söltt 400 1 Wedholms mjólkurkælitankur að Hallfríðarstöðum, Skriðuhreppi, sími um Bægisá. Til sölu sex manna sófa- sett og sófaborð, enn- fremur hjónarúm með dýnum. Uppl. í síma 2-35-54. Til sölu steríótæki. Uppl. í síma 2-16-28 eftir kl. 7 á kvöldin. Starf framkvæmdastjóra við Vélaverkstæðið FOSS, Húsavík, er laust til umsóknar. Æskilest er, að hlutaðeigandi haf menntun í vél- tækni, viðskiptamenntun eða staðgóða reynslu í rekstri verkstæða. Umsóknarrfestur er til 1. júlí n. k. Upplýsingar um starfið veitir formaður stjórnar Foss, FINNUR KRISTJÁNSSON, kfstj., Húsavík. — Sírni 4-14-44. STJÓRNIN Verzlunar- og iðnaðarhús- næði til sölu Húseignin Gránufélagsgata 4 Akureyri er til sölu. Húsið er 3177 m3 að stærð á þremur hæðurn. Upplýsingar gefur MAGNÚS JÓNSSON. Sími: (96) 2-35-99 á daginn. Sími (96) 1-11-10 á kvöldin. B AB PABLUM r LIÐAMIN HEINZ áví KJÖRI lNAF æi iiix í pk. [mrmjólkurduft í dósi íxtamauk í gl., margai iÚÐIR K. E. )A im ■teg. k Laus stáa Hjúkrunaiikonu vantar á geðdeild F.SA septeenber. Einnig er lans hálf staða á mt frá 1. október. Upplýsingar gefnar á deildinni í sírna 2-2 . frá 1. turvakt 4-03. Skrifstofustúlka Sikrifstofustúlku vantar til afleysinga í s Umsóknir sendist á afgreiðslu blaðsins i júní n. k. Ltmar. 'yrir 21. TILKYNNING Skipaafgreiðsla KÉA béfur tekið að sér afgreiðslu á skiputn Skipaútgerðar ríkisins, á Akureyri. Verið er að innrétta aðstöðu fyrir afgreiðsluna í húsnæði Skipasmiðastöðvar KEA (Wátnehúsi) á Oddeyraríanga, sem væntanlega verður tilbúin um næstu mánaðarmót. Þangað til verður afgreiðslan á skrifstofu Útgerð- arfélágs KEA, símar 2-14-00 og 2-23-97. Sími afgreiðslunnar á Oddeyrartanga verður 2-39-36. Tilikynna þarf vörur með nægum fyrirvara. SKIPAAFGREIÐSLA KEA. Frá Hrossaræktarsam- bandinu Hauk Stóðhestar á vegum sambandsins verða á eftir- töldum stöðum í sumar: BLAKKUR FRÁ KVÍABEKK, Ashóli Grýtu- bakkahreppi, frá 15. júní til 14. júlí. Umsjónar- maður, Bergvin Jóhannsson, Aslróli. Sarni hestur, Hvannni Arnarneslneppi frá 15. júlí. Umsjónarmaður, Þórður Þórðarson, Hvammi. HÖGNI FRÁ SAUÐÁRKRÓKI, Syðra-Lauga- landi frá 10. júní. Umsjónármaður, Haraldur Þórarinssön, Hóli. TVÍFARI ERÁ HESTI, Kvíabekk, Ólafsfirði, frá 5. júlí. Umsjónarmaður, Andrés Kristinsson, Kvíabékk. Gjald fyrir hryssur er kr. 3.000,00, sem greiðist umsjónarmönnum hestanna. STJÓRNIN. Bifreið til sölu Tilboð óskast í Vauxhall Victor árgerð 1970, í því ástandi sem hún er í eftir tjón. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir 25. júní 1975. Til sýnis hjá Hrafni á Þórshamri. VÁTRYGGINGABEILD KEA (Umboð Samvinnutrygginga). Nú' er bess: rnínnzt, aó .öltl et iiúin, siðao Jýtsiu ( landarnirÁó!ýu:,ser. bólfesiu i A/esíumei.tL ;Eim senri fyrr iéitar hugur VestijpnjslendingaAil.ætt-‘.A landsins nor.öur í hotum. Frai Islandi oerast ethrii|: Kveöjur í áf/Jog, hvaö vottar betur brÐöurhug|éíÍ!iI væröarvQÖ frá Gefjun, ylur'-Qa uæöi íslenzkrar f ullar. *- Verö aöeins:2.950 krónur. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN, AKUREYRI

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.