Dagur - 18.06.1975, Side 6

Dagur - 18.06.1975, Side 6
6 □ RÚN 59746247 — Frl. H. & V. Rós. Messað í Akurevrarkirkju kl. 11 f. h. á sunnudaginn. Sálm- ar nr. 2, 21, 20, 43, 518. — P. S. „Ég hrópa til Guðs, og Drottinn mun hjálpa mér,. . . . hann heyrir raust mína.“ (Sálm. 55. 17, 18.). Hefur þú hrópað til hans í erfiðleikum þínum? — S. G. J. Samkoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 22. júní kl, 16.00. Fyrir lestur: Fylgjum Kristi inn í nýja heimsskipan. Ræðumað- ! ur: Kjell Geelnard. Allir vel- 1 komnir. MpV Kvenna- og drengjamót U.M.S.E. í frjálsum Hjílyp íþróttum fer fram 28. þ. m., og sundmótið I verður haldið 29. þ. m. Ferðafélag Akureyrar. Gríms- eyjarferð með Drang laugar- daginn 21. júní. Brottför kl. i 10 f. h. Pantaðir farmiðar sækist á skrifstofu félagsins fimmtudag kl. 6—7 e. h. Ath. ! Upppantað er í ferðina. Nonnahús. Frá og með 14. júní verður safnið opið daglega kl. 2—4.30. Upplýsingar í síma 22777 eða 11396. Náttúrugripasafnið er opið dag- lega kl. 1—3. Brúðkaup. Þann 14. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Lögmannshlíðarkirkju brúð- hjónin ungfrú Laufey Guð- rún Baldursdóttir röntgen- tækninemi og Árni Óðinsson rafvirki. Heimili þeirra verð- ur að Reynimel 88, Reykja- vík. — Þann 15. júní sl. voru gefin saman £ hjónaband í Minjasafnskirkjunni brúð- hjónin ungfrú Margrét Hólm Magnúsdóttir, Hamragerði 7, Akureyri og Gunnar L. Blön- dal járnsmíðanemi, Hvann- eyrarbraut 46, Siglufirði. Næsta æfing í starfsíþróttum vegna þátttöku í landsmóti U.M.F.Í. verður í kvöld, : fimmtudag, kl. 20.30 að Björg um í Hörgárdal. Leiðbeint verður í dráttarvélarakstri og kúa- og hestadómum. —• U.M.S.E. Umf. Árroðinn sigraði í hraðkeppni UMSE Seinni hluti hraðkeppni UMSE í knattspyrnu fór fram á Lauga landsvelli sl. sunnudag. Úrslit leikja urðu: Svarfdæla — Framtíð 0—0 Reynir A — Skriðuhr. 0—0 Reynir B — Framtíð 4—1 Árroðinn — Svarfdæla 5—0 Framtíð — Skriðuhr. 0—1 Svarfdæla — Reynir B 0—1 Framtíð — Reynir A 0—1 Skriðuhr. — Árroðinn 0—1 Brúðhjón. Hinn 14. júní voru eftirtalin brúðhjón gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju: Ungfrú Borghildur Blöndal Friðriksdóttir húsmæðrakenn ari og Páll Heimir Pálsson prentnemi. Heimili þeirra verður að Löngumýri 2, Akur eyri. Ungfrú Brynja Vilhelmína Eg'gertsdóttir klínikdama og Bjarni Kristinn Grímsson ný- stúdent. Heimili þeirra verð- ur að Eyrarvegi 2, Akureyri. Ungfrú Helena Guðbjörg Gunnlaugsdóttir nemi og Guð mundur Orn Gunnarsson stud. med. Heimili þeirra verður að Þverholti 1, Akur- eyri. Hinn 15. júní voru gefin saman í hjónaband á Akur- ■ eyri ungfrú Sigríður María Bjarnadóttir nýstúdent og Ólafur Hreggviður Sigurðs- son nýstúdent. Heimili þeií'ra verður að Austurvegi 44, Seyðisfirði. Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju eftirtalin brúð- hjón: Ungfrú Unnur Káradóttir starfandi á rannsóknarstofu F.S.A. og Eiður Guðmunds- son nústúdent. Heimili þeirra verður að Þórunnarstræti 125, Akureyri. Ungfrú Díana Björk Hólm- steinsdóttir verslunarstúlka og Viðar Konráðsson ný- stúdent. Heimili þeirra verð- ur að Vesturgötu 11, Ólafs- firði. Matthíasarhúsið er opið dag- lega kl. 3 til 5. Davíðshús er opið daglega kl. 5 til 7. Minjasafnið á Akureyri er opið daglega kl. 1.30—5 e. h. Á öðrum tímum tekið á móti ferðahópum ef óskað er. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Rammagerðin er flutt í Kaupvang. Opið alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2-6 e. h. ! Húsnæði Til sölu tveggja herb. íbúð ásamt bílskúr. Uppl. í síma 2-21-70. íbúð til leigu! Ný rúmgóð íbúð í Fum- lundi til leigu í minnst 1 Vz ár. Æskilegt að við- komandi geti unnið í íbúðinni upp í leiguna. Uppl. í síma 2-20-98 á fimmtudag frá kl. 10-13. Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi til leigu á brekkunni nálægt sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 2-36-91. Húsnæði! Eldri kona óskar að taka á leigu litla íbúð á jarðbæð. Uppl. í síma 2-17-93 milli kl. 5—7 e. h. Umf. Árroðinn og Umf. Reyn ir hlutu flest stig, 8 stig hvort. Umf. Skriðuhrepps fékk 5 stig, Umf. Svarfdæla 4 stig, B-lið Reynis 4 stig og Umf. Framtíð 1 stig. — í aukaleik um fyrsta sætið vann Árroðinn lið Reynis 3—1 og fór þar með sigur af hólmi í þessari hraðkeppni. Drengja- og kvennamót U.M.S.E. í frjálsum íþróttum fer fram 28. þ. m., og sundmótið verður haldið 29. þ. m. □ BBHBBaBBSHBBBHSBBBeiSSBMSBl i®xb dagáináS |á Sfeurepri® fátmi 2 18 401 J-iíringiÍJ ogi |fjluötit5!..........I Nýkomið úrval af allsk. barnavörum Barnastólar, bílstólar, barnarúm, koppar, pelahitarar, bílbelti, göngugrindur o. m. fl. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. ATVINNA Óskum að ráða skrifstofumann vanan bréfaskrift- um á ensku, einnig æskilegt að hann hafi þekk- ingu á útflutningsviðskiptum. Upplýsingar gefur Hafliði Guðmundssön. Sími 2-19-00. VERKSMIÐJUR S. í. S. d> I t I I Hjartans þakklœti til allra œltingja og vina, nœr '|5 og fjœr, sem glöddn mig á ýmsan liátt á 80 ára f afmœli mínu 7. júní sl. og gerðu mér daginn '$ ógleymanligán. f Guð blessi ykkur öll. ' $ LÁRA GUÐMUNDSDÓTTIR frá Björgum. t ATVINNA Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa og símavörslu. Maður óskast til starfa í varahkitaverzlun í sumar. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Þórshamars. BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ ÞÓRSHAMAR H.F., Akureyri Bændur Eyjafirði Sýning verður á EUROCLAIN háþrýstidælum til hreingerriingar á fjósum og ifleiru. Tæki þessi verða sýnd i notkun á eftirtöldum stöðum: Krossum á Árskógsströnd þriðjudaginn 24. júní kl. 14,00. Einarsstöðum í Glæsibæjarhreppi sama dag kl. 21,00. Garði Öngulsstaðahreppi miðvikudaginn 25. júní kl. 14,00. Bændur og aðrir áhugamenn eru hvattir til að mæta og kynna sér notkunarmöguleika þessara tækja. EUROCLAIN-UMBOÐIÐ VÖRUKAUP HF. ERLING MAGNÚSSON. sem auglýst var í 19., 20. og 21. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1975 á hluta Strandgötu 39, Akureyri (neðsta hæð vesturhluti) þingl. eign Magna Ás- mundssonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Sólnes, hdl., Hreins Pálssonar, hdl., Skattheimtu ríkis- ins o. fl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. júní 1975 kl. 11 f. h. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. LaxveiSinpii Eins og undanfarin 30 ár fáið þið allt í veiðiferð- ina hjá okkur. Öll þekktu merkin: ABU - MICHEL - HERCON - OLIMPIC - CLADDINA - GARCIA ‘i Gefum góð ráð byggð á 40 ára veiðireynsHi. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar INGÓLFS JÓHANNSSONAR, Brúnagerði, Fnjóskadal. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks við Fjórð- ungssjúkrahúsið á Akureyri, fyrir góða hjúlkrun í (veikindum hans. Guðrún Bergsdóttir og dætur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.