Dagur - 03.07.1975, Síða 1

Dagur - 03.07.1975, Síða 1
LVIII. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 3. júlí 1975 — 28. tölublað FILMUhúsið akureyri ■* f 2S. júní lagði þessi hópur, sem telur 49, upp í fcrðalag til meginlands Evrópu ávcgum frámsókíiarmanna. (Ljósmyndina tók E. D.) f X . IKLAR LAXVEIÐIÁR I VOPNAFIRÐS 11 Ályktim bæjar- stjórnar Dalvíkur uin vegamál í síðustu viku samþykkti bæjar stjórn Dalvíkur eftirfarandi ályktun: Bæjarstjórn Dalvíkur vill vekja athygli forráðamanna samgöngumála á því ófremdar- ástandi, sem er á veginum milli Akureyrar og Dalvíkur. Upp- b.ygging vegarins hefur gengið mun hægar en vonir stóðu til, auk þess hefur frágangur nýrra hluta vegarins verið alls ófull- nægjandi. Grófur ofaníburður hefur langtímum saman verið notáður sem slillag og gefur auga leið að slíkt er ekki við- unandi. Bæjarstjórnin harmar, hve lítil fjárveiting er á vega- lögum til uppbyggingar þessa vegar og beinir því til alþingis- manna kjördæmisins, að þeir útvegi meira fjármagn, svo hraða megi þessu verki. . Að lokum vill bæjarstjórnin vekja athygli á, að bygging nýrrar brúar yfir Svarfaðar- dalsá við Árgerði er mjög brýn, því núverandi brú er alls ófull- nægjandi og af henni stafar slysahætta. □ Strax og samið hafði verið í togaradeilunni, voru Akureyrar togararnir búnir ti) veiða. Fyrst ur út varð Harðbakur gamli og fór hann á laugardaginn, en síðan lét hver togarinn af öðr- um úr höfn, Sléttbakur síðast- ur, hélt á miðin í gær. Fyrsti togarinn mun landa í dag, fimmtudag. Árið 1940 eða litlu síðar var steinstöpull reistur við þjóðveg- inn vestan Þórustaðagils, norð- an í Moldhaugahálsi á Þela- mörk. Ofan á hann var fest fall- byssukúla. Á fallbyssukúlu þessa voru grafin nöfn 26 enskra hermanna, sem þá áttu bækistöðvar þar í nágrenninu. Almenningur’ setti merki þetta og áletranir í samband við mannfrek slys hermanna á þess um stað. Fyrir nokkru hvarf fallbyssu- kúlan af stöpli sínum. Nú er hún þó komin í vörslu Ófeigs Eiríkssonar bæjarfógeta á Akur eyri og bauð hann þeim er þetta ritar að sjá hana á skrif- stofu sinni í síðustu viku. Þetta er mjög stór og þung fallbyssu- kúla og nöfnin á henni eru flest mjög læsileg. Sýslumaður sagðist hafa feng ið upplýsingar um það í breska sendiráðinu í Reykjávík, að þetta, mannvirki við Þórustaða- gi.1 væri ekki til minningar um látna hermenn né væri á skrá minnismerkja Breta hér á landi. Sendiráðið hefði þvf ekki áhuga -á málinu né óskaði að hafa af því afskipti. Breski sendiherr- Fréttamaður Dags í Vopnafirði, Þorsteinn Þorgeirsson á Ytri- nýpum, sagði blaðinu eftirfar- andi síðasta dag júnímánaðar, er hann var heimsóttur. Sláttur héfst væntanlega um miðjan júlímánuð eða 2—3 vik- Ýmsir höfðu spáð því, að erfiðlega myndi ganga að manna togarana eftir sex vikna verkfall, en það reyndist auð- velt hér á Akureyri að minnsta kosti. Færri komust í skiprúm en vildu og var biðlisti hjá öll- um togurunum. Segir það sína sögu um þrengri atvinnumögu- leika en áður hér í bænum. □ ann hafði nýlega talað við tvo þeirra manna, sem nöfn áttu á fallbyssukúlunni, og voru þeir um síðar en venja er til. Eitt- hvert kal er í túnum, en ekki verður þó um að ræða grasbrest af þess völdum, þótt það ódrýgi heyfenginn. Verið er að leggja síðustu hönd á byggingu nýs veiðihúss við Hofsá, skammt frá Teigi og eru það landeigendur við Hofsá, sem standa að þeim fram- kvæmdum. Er talið að húsið muni kosta 12—14 millj. króna. Hofsá er orðin mikil laxveiðiá og vaxandi. í fyrrasumar veidd ust í henni á þrettánda hundrað laxar og er hún því eftirsótt til veiða. Vesturdalsá hefur alltaf verið góð laxveiðiá og mun veiðin hafa verið svipuð mörg síðari árin. Þótt áin sé vatnsiítil og sýnist kannski ekki merkileg á sumrin, þegar hún verður vatns lítil, veiðast þar árlega á þriðja hundrað laxar. Búið er að gera vatnsmiðlun við ána upp á ekki farnir af þessum heimi, en tjáðu mannvirkið tómstunda- gaman. heiði, til þess að auka vatns- magn hennar í mestum þurrk- um á sumrin og á það að vera til mikilla bóta. Norðfii'ðingar veiða þessi árin í Vestui'dalsá- Veiðin í Selá hefur aukist í síðasta blaði Dags er á það drepið, að verið sé að byggja heimilisrafstöð í Svartárkoti í Bárðardal. Blaðið leitaði nánari frétta af þessu hjá Hauki Harðarsyni bæjarstjóra á Húsavík, sem fæddur er og alinn upp í Svart- árkoti, sonur Harðar bónda Tryggvasonar þar og bróðir hins bóndans á bænum, En þrátt fyrir þessar upplýs- ingar, er hér um vei'ðmætan safngrip að ræða, sem best væri líklega geymdur í Minjasafninu á Akureyri, og sagðist bæjar- fógeti telja eðlilegast, að sú yrði framvinda málsins. Þessi fallbyssukúla er veru- lega dælduð og ber þess merki, að hafa verið skotmark manna á síðari árum, svo sem fleira á þessum slóðum. Ljósmyndina af bæjarfógetan um, Ófeigi Eiríkssyni, með fall- byssukúluna á skrifborði sínu, tók Friðrik Vestmann. □ Á mánudagskvöldið valt bifreið, nálægt Ytrafelli í Eyjafirði. Farþegar voru þrír og.var farið með þá til læknisskoðunar og gert að sárum þeirra. Bílstjóri og farþegar voru konur. Brotist vai' inn í Niðursuðu- verksmiðju K. Jónssonar & Co. á laugardagsnóttina og í Áfeng- isverslunina, á sunnudagsnótt. í niðursuðuverksmiðjunni náðu innbrotsmennirnir ávísanahefti verulega síðustu árin og var veiðin í fyrrasumar 600 laxar. Síðan laxastigi var byggður við ána, lengdist veiðisvæðið um 21 km. Á því nýja svæði veiddust (Framhald á blaðsíðu 6) Tryggva Harðarsonar. Hann sagði frá á þessa leið: Það er tvíbýli í Svartárkoti og bændurnir þar, feðgarnir Hörður og Tryggvi, eru að byggja rafstöð í Svartá ör- skammt frá bænum. Hún á að framleiða 60 kílóvött og kemur sennilega í gagnið nú í sumar. Jón Sigurgeirsson í Ái'teigi smíðaði vélarnar í vetur. Fyrir hálfum mánuði eða svo byrjuðu svo framkvæmdir við ána og stjórnar þeim Hróar Björnsson smíðakennari á Laugum- Sýnist þetta allt ætla að ganga að ósk- um. Mun þessi framkvæmd þjöðhagslega hagkvæmari en að leggja samveiturafmagn á þenn- an afskekkta bæ. Þetta verður þriggja fasa rafmagn, með 380 volta spennu, eða eins og best verður á kosið. Bændur í Svartárkoti eru fyrst og fremst sauðfjárbændur og hafa verið að byggja upp hús á jörðinni síðustu árin. Vegagerð ríkisins tekur þátt í þessari framkvæmd með því að kosta brú yfir ána, þar sem stíflan er, en þar á vegur að liggja til óbyggða. □ og reyndu að brjóta upp pen- ingaskápa én tókst ekki. Skáp- árnir eru mikið skemmdir því þeir voru barðir sundur og saman. Þar voru og húsgögn skemmd og eyðilcgð. Þarna voru að verki tveir ungir menn og voru þeir strax handsamaðir. Þeir, sem brutust inn í Áfeng- isverslunina stálu þrem flösk- um af áfengi- Innbrotsmenn eru ófundnir. □ 'ararnir leystu laiidfestarnar við Þórustaðagil Rafstöð og brú á Svartá í Bárðardal Frá lösregluiini

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.