Dagur - 23.07.1975, Page 3
3
WRANGLER
gallabuxur.
Rúllukragabolir.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
LOPAPEYSUR
. Kaupum vel unnar
lopapeysur á börn og
fullorðna.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR
Fasteignir til sölu!
Einbýlishús við Laxa-
götu, Brekkugötu,
Grænumýri og víðar.
Ibúðir af ýmsum gerð-
um og stærðum víða í
bænum, m. a. þrjár
íbúðir í sama húsi við
Hafnarstræti, 2ja, 3ja
og 4ra herbergja.
Raðhús í smíðum.
FASIEIGNASALAN h.f,
Hafnarstræti 101,
AMARO-húsinu.
Sími: 2-18-78.
Opið kl. 5-7.
Smellur í tangir.
Mikið úrval af tölum.
Demin, ljósir litir.
Poplín.
Munstrað flauel.
Viskosilki í létta kjóla.
VERZLUNIN SKEMMAN
! Skemmtanir
Eldri dansa klúbburinn
-heldur dansleik í
Alþýðuhúsinu laugar-
daginn 26. júlí.
Húsið opnað kl. 21.
Mjðasala við innganginn
Stjórnin.
i iBifreiðir
Til sölu Peugeot 404
árg. 1968 í góðu lagi.
Uppl. gefur Stefán
í síma 2-16-16.
Tilboð óskast í 5 manna
fólksbifreið, Singer
Vouge, árg. 1968,
yel nieð farinn,
Uppl. í síma 2-12-69
á kvöldin.
Til sölu bifreiðin
A-25-25, Sunbeam
Alphine árg. 1970.
Uppl. í síma 2-10-59.
Úfsvör og aðstöðogjöld
1975
Skrár um útsvör og aðstöðugjöld á Akureyri árið
1975 liggja frammi á bæjavskrifstofunni, Geisla-
götu 9, og skattstofunni, Hafnarstræti 95, alla
virka daga nema laugardaga, frá og með 21. júlí
til 3. ágúst 1975.
Kærufrestur er til 3. ágúst 1975.
Utsvarskærur sendast framtalsnefnd, en aðstöðu-
gjaldskærur skattstjóra.
Akureyr, 21. júlí 1975.
BÆJARSTJÓRI.
TAKIÐ EFITII
Hjá okkur fáið þið leðurjakkana,
margar gerðir og liti.
Saumum eftir rnáli.
Lítið inn í verslunina REGÍNU, Akureyri,
SKÓBÚÐ HÚSAVÍKUR, Húsavík eða SAUMA-
STOFUNA að Skíðabraut 3, Dalvík.
SAUMASTOFA
SÍMI 61405
ATVINNA
Stúlkur óskast í eftirtalin störf.
Ein stúlka við afgreiðsíu á matstofu.
E'in stúlka til ahnennra eldhússtarfa.
Ein stúlka í gestamóttöku.
Nánari upplýsingar veitir hótelstjórinn.
HÓTEL K.E.A.
Lokað vegna sumarleyfa
vikuna 3.-9. ágúst
MÖL OG SANDUR HF.
SKATTSKHÁ
Norðiirlandsiimdæinis eystra árið 1975
liggur frammi á skattstofu umdæmisins að Hafn-
arstræti 95 frá 21. júlí til 3. ágúst n. k. alla virka
daga nema langardaga frá kl. 10,00 til 16,00.
Einnig liggja þar framrni skrár um útsvör og að-
stöðugjöld í eftirtöldum sveitarfélögum: Akur-
eyrarkaupstað, EIúsavíkurkaupstað, Ólafsfjarðar-
kaupstað, Dalvíkurkaupst., Svarfaðardálshreppi,
Elríseyjarhreppi, Arskógshreppi, Arnarneshreppi,
Hrafnagilshreppi, Saurbæjarhreppi, Öngulsstaða-
hreppi, Svalbarðsstrandarhreppi, Grýtubakka-
hreppi, Skútustaðahreppi, Raufarhafnarhreppi,
Þórshafnarhreppi og Sauðaneshreppi.
Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi
skattskrá hvers sveitarfélags og skrá um útsvör
og aðstöðugjöld framangreindra sveitarfélaga.
Kærufrestur er til 3. ágúst n. k.
Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skatt-
stofunnar eða umboðsmanns fyrir kl. 24,00
sunnudaginn 3. ágúst 1975.
Skrá um sölugjald 1974 liggur framrni á skatt-
stofunni sama tíma og skattskráin.
Akureyri 21. júlí 1975.
SKATTSTJÓRI
NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA.
Hið árlega hestamóf
Þjálfa og Grana
verður lialdði að Einarsstöðum 10. á<> úst.
o
Gæðingakeppni og kappreiðar.
Þátttaka tilkynnist íyrir 3. ágúst í síma 4-11-79
til Þorgríms Sigurjónssonai-, eða Arngríms Geirs-
sonar, Álftagerði Mývatnssveit.
Hrafnagilshreppur
Skattskráin 1975 fyrir Hrafnagilshrepp ásamtskrá
yifir útsvör liggur frammi á skrifstofu skattstjóra
Hafnarstræti 95, Akureyri, og hjá undirrituðum
21. júlí — 3. ágúst að báðum dögum meðtöldum.
Skrá um söluskatt árið 1974 liggur einnig frammi
hjá skattstjóra.
Kærufrestur ex til 3. ágúst.
ODDVITINN.
Merki kvennaárs er tákn jafnréttis . .
óg friöar. Tákn einber tryggja ekki i
konum jafnan rétt körlum,
en væröarvoö frá Gefjun tryggir
þeim yl og gæöi islenzkrar ullar.
íofiö kvennaársmerki minnir jafnframt
á, að ávallt og ekki aðeins á kvennaári
ber konum aö gæta réttinda sinna.
Verö aöeins 2.950 krónur.
Kvennaársteppiö fæst i þrémur
litum, í sauðalitum, mórauðu og
og í rauóu.
■■ JI
ULLARVÉRKSMIÐJAN
GEFJUN AKUREYRI