Dagur - 23.07.1975, Síða 8

Dagur - 23.07.1975, Síða 8
Akureyri, miðvikudaginn 23. júlí 1975 FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM SMATT & STORT fll J Nýlega var opnað að Rauðarár- stíg 18 í Reykjavík hótel, sem hlotið hefur nafnið Hótel Hof. Það er rekið af samnefndu hlutafélagi. Hótelstjóri er Sig- urður Haraklsson og fram- kvæmdastjóri Haraldur Sigurðs ; son- | Hótel Hof býður fram 31 j tveg'gja manna herbergi til gist- ingar. Hótelið rúmar því að öllu jöfnu 62 næturgesti, en hægt er að fá aukarúm á herbergin. j Húsnæðið, sem Hótel Hof i hefur yfir að ráða, er frá upp- Héraðssamband Þingeyinga ætl ar að halda mikla hátíð á Laug- um um verslunarmannahelgina, Laugahátíð 1975, og verður þar fjölbreytt hátíðardagskrá. Með- al skemmtiatriða verður þar Ómar Ragnarsson og hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Halli og' Laddi. íþróttir fara fram, unglingadansleikur á sunnudag inn og tveir dansleikir aðrir. Er þá ýmislegt ótalið. Góð tjaldstæði eru fyrir hendi og öll aðstaða hin ákjósan legasta, enda búist við fjöl- menni. Laugahátíðin kemur að j nokkru í staðinn fyrir sameigin- LAXVEIÐI HAFIN j í FLJÓTINU i Bæði lax og sjóbleikja hefur j veiðst í Iirúteyjarkvísl í Skjálf- | andafljóti, ennfremur góður j urriði, þrátt fyrir vatnavexti I undanfarið. Veiðileyfin eru seld á Fosshóli en einnig í hótelinu á Húsavík, þegar þar að kemur, en þessa daga veiða bændur sjálfir í Skjálfandafljóti, ofan- j verðu. □ liiilá::::::::::::::::::::::!::!:::::::::!::::::::::::::::::::::::) | KRISTNIHALDIÐ j Ostaðfestar fregnir herma, að leikhúsunnendur á Akureyri i eigi þess kost á næsta leikári, ! að sjá Kristnihald undir Jökli ! eftir Ilalldór Laxness í leikhúsi bæjarins, undir leikstjórn Sveins Einarssonar þjóðleikhús- stjóra. Ennfremur, að Gísli Hall dórsson leiki þar Jón prínius ogj að liann sviðsetji jafnframt eitt ; leikhúsverk liér á Akureyri. □ hafi hannað með hótelrekstur fyrir augum. Öllu er því hagan- lega fyrir komið og innréttingar fullkomnar. Á næstu dögum verður veit- ingabúð með sjálfsafgreiðslu- sniði opnuð á fyrstu hæð hótels ins. Þar verða á boðstólum mat- ur, kaffi og aðrar veitingar all- an daginn. Vínstúka í anddyri hótelsins verður einnig til reiðu á næstu dögum. Síðar á árinu verður tekinn í notkun 200 manna funda- og veizlusalur í kjallara hótelsins. lega bindindishátíð, sem verið hefur undanfarin ár hjá hinum ýmsu félagasamtökum en fellur niður að þessu sinni. Allt Verður þetta væntanlega auglýst í næstu viku. □ í samtali við Jón Illugason, fréttamann Dags í Mývatns- sveit, sagði hann meðal annars: Um landskemmdir hér eystra hefur verið gróft reiknað, að 25 ferkílómetrar heiðalands hafi orðið fyrir skemmdum í Skútu- staðahreppi og er það á jörðun- um Gautlöndum, Helluvaði og á Stöng. En þessar skemmdir eru einnig á svæði, sem tilheyr- ir Reykjadal og Bárðardal, og samanlegt eru þetta um 50 fer- kílómetrar að stærð. Þetta land er svart yfir að líta og virðast hinar ráðandi tegundir, fjall- Ég vil vekja athygli foreldra á tveimur nýjum gæsluvöllum, sem eru að komast í fullan gang. Þetta eru Iloltavöllur við Þverhilt og Lundavöllur við Skógarlund (sunnan Lundar- skóla). Þessir vellir eru, eins og aðrir smábarnavellir, einkum ætlaðir börnum á aldrinum 2—6 ára, og Lundavöllur alveg sérstak- lega 2—4 ára börnum, þar sem Þar verður góð aðstaða fyrir hverskonar fundi, ráðstefnur, veizlur og önnur samkvæmi. Hótel Iiof er vel í sveit sett. Stutt er þaðan í gamla og nýja miðbæinn. Fyrir þá sem reka þurfa erindi við stofnanir og fyrirtæki í höfuðborginni, er lega hótelsins hin ákjósanleg- asta. Hótelið er einnig í góðu sambandi við samgöngukerfi borgarinnar og þá sér í lagi strætisvagna. Vert er að vekja athygli á því að á Rauðarárstíg 18 er einnig til húsa Hárgreiðslu og snyrti- stofan Krista, svo og tannlækna stofur. Hótel Hof er ekki stórt í snið- um. Einmitt það ætti að gefa möguleika á persónulegri þjón- ustu við gesti en tíðkast á stærri gististöðum, jafnframt því sem kapp verður lagt á lát- lausan og ódýran rekstur. drapi, víðir og lyng, dauðar og einnig sér verule’ga á grasinu. í fyrra urðu einnig svipaðar gróðurskemmdir en þar virðist grasið vera að ná sér verulega nú í sumar og þá voru skemmd- irnar í miklu smærri stíi, en nú eru skcmmdirnar enn að breið- ast út. Bjarni Guðleifsson, tilrauna- stjóri á Möðruvöllum, sem hér hefur verið við rannsóknir, álítur að viðUrinn drepist alveg, því verði verulegar gróðurfars- breytingar á svæðinu og gróður inn einhæfari. Hann telur þetta hann er í tengslum við starfs- leikvöllinn Frábæ, sem nú er í fullum gangi og hentar vel 5—12 ára börnum. Á öllum gæsluvöllum gilda ákveðnar reg'lur, sem foreldrar ættu að kynna sér hjá gæslukonum. Að lokum má geta þess, að völlurinn við Hafnarstræti er nú kominn það áleiðis, að gera má ráð fyrir einhverri starf- rækslu hans í sumar. Einar Ilallgrímsson. VELMEGUN f LANDINU Þótt grípa þurfi til ýmissra ráða til að spara ríkissjóði útgjöld og annarra til að auka tekjur hans, fyrningar hafi þorrið eins og hjá bændunum í vor og lánstraustið beðið hnekki, ríkir velmegun mcðal þjóðarinnar. Atvinna er víðast mikil, kaupgetan einnig. og verður eltki um það deilt. Stærstu verkföllunum var af- stýrt og þjóðin varð vitni að enn einum „farsa“ hjá sanm- inganefndunum og stjórnend- um þeirra, þar sem sömu menn- irnir leika ár eftir ár sömu hlut verkin. Mun svo eflaust verða þangað til Aíþingi og einhver ríkisstjórn, vonandi þessi með sinn rnikía þingstyrk, setnur nýja og betri vinnulöggjöf. Á EFTIR ERU SAGÐAR SÖGUR Margir laxveiðimenn eru því markinu brenndir að vera tauga veiklaðir. Þeim vaxa viðbrögð fisksins í augum, er bann hefur tekið agnið og reynir undan- komuleið til þess að bjarga lífi sínu. Á eftir eru sögur sagðar. Fyrir nokkrum dögum horfði ég á erlendan mann veiða á stöng í á einni í Borgarfirði og var svo heppinn að laxinn tók fluguna í sama mund og mig bar að og horfði ég síðan á. Allt gekk vel í fyrstu. Laxinn synti knálega, stökk og bylti sér, en hann þreyttist fljótt. En þá kom í ljós, að eitthvað var að hjá veiðimanninum, sem nú buslaði mikinn og skreið upp á árbankk ann. Þar missti hann eitthvað af veiðihjólinu en tók það upp og stakk því upp í sig. STAKK ÖLLU UPP f SIG Laxinn synti rólega um ána á meðan veiðimaðurinn reyndi að koma lijólinu í lag og það tókst lionum. Bar hann sig nú manna lega á ný og þreytti laxinn stafa af lirfu skógarfiðrildis. Búið er að dreifa áburði á svæði það, sem í fyrra skemmn- ist og einnig á ósýkt svæði, til að bæta beitarskilyrðin á þess- um þrem jörðum í Mývatns- sveit, áður nefndum. Vegagerð í Námaskarði er í fullum gangi og verður nýi veg- urinn mikið mannvirki ög er það Vegagerð ríkisins, sem fram kvæmir vei'kið, einkum vegna Kröfluvirkjunar. Áður birt frétt um, að verið væri að bora eftir köldu vatni fyrir Kísiliðj- una, er ekki rétt. Sú borun er gerð vegna hitaveitunnar hér, samkvæmt samningi landeig- enda og ríkisins. Lítil veiði hefur verið í Mý- vatni á þessu ári en góð veiði í Laxá. | Spretta er enn mjög léleg, en nú hefur rignt vel og sprettur því ört. Mývargur hefur verið lítill í sumar. Mikill ferðamannastraumur hefur verið hingað í sumar. Mikil aðsókn er að tjaldstæðum þeim, sem hreppurinn annaðist að bæta með hreinlætisaðstöðu. Léttir um leið á þeim stöðum, sem áður voru þétt setnir, svo til vandræða horfði. □ kunnáttusamlega um stund- En hjólið bilaði aftur, maðurinn öslaði í land, stakk einhverju upp í sig, en gat ekki gert við lijólið öðru snnii. Ilann tók það til ráða, að hlaupa afurábak, frá ánni, með laxinn í taumi og dró hann á þurrt. En þessa aðferð við að landa laxi notar aðeins einn maður norðlenskur, svo ég viti. Síðan var laxinn rotaður. Ækli þá maðurinn hinu og þessu dóti í lúkur sinar — hin- um ýmsu hlutum veiðihjólsins. Mér þykir líklegt, að þessi veiði saga verði sögð - í útlöndum innan skamms. LANDHELGIN Stjórnvöld Jandsins hafa nú endanlega ákveðið útfærsludag landhelginnar í 200 sjómílur og tekur reglugerðin um útfærsl- una gildi 15. nóvember í haust. Allir stjórnmálaflokkar lands- ins og efalítið einnig allur al- menningur standa hér einliuga að baki og er það til mikils sóma. En slíkur einhugur var og er alger forsenda þessarar nauðsynlegu og djörfu ákvörð- unar. Þegar liafa borist ósldr nokkurra fiskveiðiþjóða um undanþágur sér til handa til fiskveiða á hinu nýja yfirráða- svæði. NIÐURSKURÐUR Það hefur verið allniikið tóma- hljóð í ríkiskassanum að undan förnu, þótt búið sé að eyða öll- um gjaldeyrisvarasjóðnum og verulegum hluta af lánstraust- inu einnig. Því er nú gripið til hins mikla niðurskurðar á fjár- lögum ríkisins og hann nýlega endanlega ákveðinn tveir millj- arðar króna. Kemur þessi niður skurður víða við og illa. Það gætir verulegra vonbrigða hjá öllu því fólki, sem trúði því eins og nýju neti, fyrir kosningar, að fjármál og viðskiptamál yrðu tekin „föstum tökum“ ef sjálf- stæðismenn fcngju að liafa liendur á stjórntaumum- NÝTT VÖRUGJALD En ekki var nóg að skcra niður framkvæmdir og „spara“ á ann- an hátt tvo milljarða, lieldur var gripið til þess ráðs að setja á nýtt vörugjald, af því ekki reyndist umit að lækka útgjöld ríkisins eins mikið og þurfti. Þctta nýja vörugjald er 12% af ýmsum vöruflokkum, sem þá liækka verulcga meira í endan- legu verði. Skatt þennan á að greiða til áramóta. MEÐ BLÓÐUGT KJÖT- STYKKI I KJAFTINUM Öðru hverju má uni það lesa, hvcrnig slægvitur veiðimaður- inn snýr á enn slægvitrari ref og fer mcð sigur af hólmi, enda liefur hann að venju byssu að vopni og það gerir gæfumun- inn. Byssukær maður á Ár- skógsströnd gekk nýleg® að greni einu á Ilálsdal. Vissi hann ])á ekki fyrri til en refur einni kom þar aðvífandi í sömu andrá og bar í kjaftinum hluta a£ lambi, nýdrepnu, því blóöiö var ekki storknað- Byssan kom þar eins og fyrri daginn að góðu gagni. Við annaö greni í annarri sveit fannst fyrir skönunu hrúga af beinum. (Framhald á blaðsíðu 4) Laugaliátíð 1975 F. h. Hótels Hofs, Sigurður Haraldsson. sheiSum

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.