Dagur - 26.11.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 26.11.1975, Blaðsíða 6
6 □ RÚN 597511267 — 1 Atkv. m HULD 597511307 IV/V. H. & V. I.O.O.F. 2 == 15711288V2 = E. T. 2. MessaS verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Altarisganga í upphafi aðventu. Sálmar: 7, 59, 69, 234, 241, 56. Safnaðarfólk, ' búið ykkur undir komu jól- anna með því að fjölmenna í 1 messurnar. — B. S. Messað í Grímsey á sunnudag- inn kl. 2 e. h. Jólafastan byrj- ar. Sálmar (nýja bókin): 4, 507, 73, 96, 82. — Sóknar- prestur. Laugal andsprestakall: Messað á Munkaþverá 30. nóvember, : kl. 13.30. Nýtt kirkjuár. Safn- aðarfundur á eftir messu. Sunnudagaskóli í Munka- þverárkirkju 7. desember kl. 10.30. — Sóknarprestur. Sjónarhæð. Verið velkomin á samkomur okkar n. k. sunnu- dag kl. 17. Drengjafundur á i laugardag kl. 16. Sunnudaga- skóli n. k. sunnudag í Glerár- hverfi kl. 13.15. Allir vel- velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 30. nóv. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Fundur í Kristniboðs- félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar konur hjartanlega velkomn- ar. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður séra Þórhallur Höskuldsson. Alhr hjartan- lega velkomnir. — Hjálpræðisherinn — Sunnudaginn 30. nóv. kl. 8.30 e. h.: Hjálpræðis samkoma. Mánudag kl. 4 e. h.: Heimilasambandsfund ur. Alfar konur velkomnar. Fimmtudag kl. 5 og 8 e. h.: Kærleiksbandið og æskulýðs- fundur. Laugardag kl. 5 (Ath. kl. 5): Yngri liðsmannafund- ur. Og sunnudagaskóli kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Velkom- in. Ath. Munið eftir basarn- um laugardag 29. nóv. kl. 4 Gjafir og áheit: í hjálparsjóð Völundar Heiðrekssonar kr. 80.000 frá bekkjarsystkinum hans, gagnfræðingum vorið 1957. — Til kristniboðsins frá Jóni kr. 200. — Bestu þakkir. i — Pétur Sigurgeirssön. Brúðhjón: Hinn 19. júlí voru gefin saman í hjónaband, í Mælifellskirkju, Sigurlína Vil hjálmsdóttir og Sveinn Árna- son, rafvirkjanemi. Heimili þeirra er að Granaskjóli 10, Reykjavík. Hinn 30. ágúst voru gefin saman í hjónaband, í Kaup- angskirkju, Vigdís Eiríka Helgadóttir og Helgi Örlygs- son, skrifstofumaður. Heimili þeirra er í Hlíðargötu 4, Akureyri. I.O.G.T. stúkan Akurliljan no. 275. Fundur í félagsheimili templara, Varðborg, föstudag inn 28. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Kosning embætt ismanna. Venjuleg fundar- störf. Eftir fund: Hagnefndar atriði og kaffi. — Æ.t. Rafverktakar. Kaffifundur í dag kl. 9.30 á sama stað. Leiðrétting. Áheit á Munka- þv.erárkirkju kr. 1.000 frá K. J., kr. 5.000 frá ónefndum, kr. 1.000 frá A. S. G., kr. 3.000 frá B. B. — Bestu þakkir. — Sóknarnefndin. K i w a n i s klúbburinn Kaldbakur. Fundur á fimmtudaginn 27. nóv. kl. 19.15 að Hótel KEA. Garðyrkjufélag Akureyrar. — Reynir Vilhjálmsson garð- arkitekt heldur erindi um skipulag skrúðgarða og sýnir myndir að Hótel Varðborg fimmtudaginn 27. nóv. kl. 8.30 e. h. Félagar og annað áhugafólk er hvatt til að mæta vel og stundvíslega. — Stjórnin. St. Georgsgildið, Akur- eyri, heldur jólafund mánudaginn 1. des. kl. 8.30 í Hvammi. Hrefna Tynes landsgildismeistari mætir. — Stjómin. ÁHEIT: Munkaþverárkirkja: Frá Á. S. G. kr. 500. Frá Sig- urrósu Jónsdóttur kr. 1.000. Frá Rósu Árnadóttur kr. 1.000. Frá ónefndum kr. 2.000. Kaupangskirkja: Frá G. G. kr. 500. Grundarkirkja: Frá K. G. P. kr. 5.000. — Bestu þakkir. — Bjartmar Kristjáns son. Sala Nýlegt tekk sófaborð til sölu. Uppl. í síma 2-18-30. Til sölu skíðaútbún- aður. Uppl. í síma 1-12-76 kl. 7-8 e. h. Karlmanns jakkaföt til sölu. Uppl. í síma 2-18-27. Knittax prjónavél. Mjög vel með farin eins árs Knittax prjónavél með munsturstykki fyr- ir gataspjöld til sölu. Kennslutmiar fylgja. Uppl. í síma 2-23-32 eftir hádegi á daginn. Til sölu gott sófasett. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 2-10-21, Heiða. Slysavamafélagskonur Akur- eyri. Munið basarinn 30. nóv. Vinsamlega skilið munum í versl. Markaðinn eða í Barna skóla Akureyrar kl. 2—4 laugardaginn 29. nóv. og kökum í Hótel KEA kl. 1 á sunnudaginn. — Nefndin. BASAR. Kvennadeild Slysa- varnafélagsins verður með köku- og munabasar í Hótel KEA sunnudaginn 30. nóv. kl. 3. Ýmsir skemmtilegir munir til jólagjafa. — Nefnd- in. BASAR. Basar verður haldinn í sal Hjálpræðishersins laugar dag 29. nóv. kl. 4 e. h. Margt góðra muna, einnig nokkur pottablóm og kökur. Verið þið öll velkomin. — Hjálp- ræðisherinn. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag 27. nóv. kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. Kökubasar. Konur Geysis- manna halda kökubasar laug- ardaginn 29. nóvember í Strandgötu 9 kl. 3 e. h. Munið hinar vinsælu kökur og laufa brauð Geysiskvenna. — Nefndin. Gjöf til Elliheimilis Akureyrar kr. 5.000 ágóði af hlutaveltu sem Guðlaug Þóra Reynis- dóttir, Sverrir Reynir Reynis- son, Sigurlín Huld ívarsdótt- ir, Bára Denný ívarsdóttir og Hildigunnur Svavarsdóttir héldu. — Bestu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. Frá N.L.F.A. Almennur félags- fundur verður haldinn fimmtudaginn 27. nóv. kl. 8.30 síðdegis í Amaró, 6. hæð. Fundarefni: Fjáröflunar- nefndir skýra frá störfum sínum. Fréttir af landsþingi N.L.F.Í. 4. okt. í haust, og fleiri mál. Æskilegt að félags- menn mæti vel og stundvís- lega. — Stjórnin. Samhjálp, félag sykursjúkra, heldur fund að Hótel KEA sunnudaginn 30. nóvember n. k. kl. 3.30 e. h. Magnús Ás- mundsson, læknir, mætir á fundinum og svarar fyrir- spurnum. Nýir félagar vel- komnir. — Stjórnin. Köku- og munabasar í Hótel Varðborg laugardaginn 29. þ. m. kl. 3 e. h. — Friðbjarnar húsnefnd. Barnaverndarfélagið heldur al- mennari fund á Lögreglustöð- inni (uppi) laugardaginn 29. nóv. Fundarefni: Hegðunar- vandkvæði bama og skóla- dagheimili. Leikfélag Akureyrar Kristnihald undir Jökli Þriðjudag- uppselt. Finimtudag uppselt. Föstudag uppselt. Laugardag uppselt. Sunnudag uppselt. Næsta sýning þriðjudag. Miðasalan opin frá kl. 4—6 alla daga. Vinsamlegast sækið pantaða miða fyrir kl. 6 sýningardaginn. SÍMI 1-10-73. Akureyringar - Nærsveitamenn Framsóknarvist og dans að Hótel K.E.A. föstu- daginn 2. nóv. kl. 8,30 e. h. Avarp: Ingvar Gíslason, alþrn. Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 8 e .h. FRAMSÓKNARFÉLAC AKUREYRAR. Féiagsvist - Bingó Spiluð verður félagsvist og bingó að Freyjulundi föstudaginn 28. nóv. kl. 21. Mætuin vel og stundvíslega. Góð verðlaun. — Kaffiveitingar. NEFNDIN. og Geðverndaríél. Ákureyrar lialda félagsvist og dans laugardaginn 29. nóv. kl. 8,30. Aðgangur kr. 500. Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma GUÐRÚN TÓMASDÓTTIR, Þórunnarstræti 119, Akureyri, sem lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 21. þ. m., vefður jarðsungin frá Hofsóskirkju laug- ardaginn 29. nóvember kl. 14. Fyrir mína hönd, barna minna, tengdabarna og barnabarna, Þorgrímur Þorleifsson. Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför KETILS PÉTURSSONAR, skipstjóra. Sérstakar þakkir færum við Gautá Arnþórsíyni yfirlækni og öðru starfsfólki handlæknisdeildar . Fjórðungssjúkraliússins á Akureyii. Klara Guðmundsdóttir, 1 i i Kiistinn Ketilsson, Guðmundur Sigurbjörnsson, Bjarney Sigvaldad. og Einar Már Guðmundsson. Þökkum auðsýnda samúð og vinanhug við andlát og útför tnóður okkar, tengdamóður og ömmu JAKOBÍNU SIGRÚNAR VILHJÁLMSDÓTTUR frá Grenivík. Knútur Bjarnason. Bryndís Stefánsdóttir, Áskell Bjarnason, Þórhildur Ingólfsdóttir, Grímur Bjamason, Inga Stína Stefánsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.