Dagur - 03.12.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 03.12.1975, Blaðsíða 7
7 Til jólagjafa! Islenskar peysur. Danskar peysur. ítalskar peysur. Svissneskar peysur. Margar gerðir og litir. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-21. Nýkomið Eldhúsgardínur. Baðmottusett. Stráufrí sængurvera- sett. Dagatöl 1976. Jóladúkar. Fínrifluð og grófrifluð flauel. Köflótt tereline. Ullarefni í kápur. VERZLUNIN SKEMMAN Eins, tveggja og þriggja sæta ATON sófasett og borð í stíl með kopar- plötu og renndum fót- um sem nýtt til sölu. Útborgun eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 2-11-77. Til sölu Suzuki vélhjól árg. 1974 í mjög góðu lagi. Uppl. x síma 1-11-55 eftir kl. 7 á kvöldin. Frá Kjörmarkaðinum Glerárgötu 28: Ódýrar vörur SÍRÓP i/2 dós KR. 270 KOKOSMJÖL 227 gr. - 105 BL. ÁVEXTIR þurrk. 227 gr. - 126 Opnað kl. 9 á fimmtudögum og föstud. Aðra daga kl. 1 e. h. KÁUPFÉLAG EYFIRÐINGA 'VTVÖRUDEILD DAGLEGA NÝJAR VÖRUR Karlmannaföt Skyrtur Náttföt Sloppar Peysur HERRADEILD Kvenkápur Kvenkjólar Flauelsdraktir Flauelspils, slð Peysur VEFNAÐARVÖRUDEILD Fasteignir til sölu Einbýlisluis og íbúðir á skrá víða í bænum. Sérstaklega vekjum við athygli á fallegu einbýlis- húsi á einni hæð í Lundunum. FASTEIGNASALAN H. F. HAFNARSTRÆTI 101. - AMAROHÚSINU SÍMI 2-18-78. - OPIÐ KL. 5-7. Verðlækkun á strásykri KOSTAR NÚ KR. 177 PR. KG. Kjörmarkaðsverð: KR. 160 PR. KG. í lieilum sekkjum: KR. 7.400 (50 kg). Matvörubúðir KEÁ ÚTBOÐ Kröflunefnd óskar eftir tilboðum í állklæðningu á stöðvarhús Kröfluvirkjunar í S-iÞing. Útboðsgögn verða afihent í verkfræðistofu vorri, að Árrnúla 4 í Reykjavík, og Glerárgötu 36 á Akureyri gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða oþnuð hjá VST, Ármúla 4 föstu- daginn 19. desember 1975 kl. 11 fyrir hádegi. VST - Verkfræðistofa Sig. Thoroddsen sf. ÚTBOÐ Kröfluvirkjun óskar eftir tilboðum í málmvirki (handrið, stigar, ristar) í stöðvarhús Kröfluvirkj- iivnar í Suður Þingeyjarsýslu. Útboðsgögn verða afhént á verkfræðistofu vorri að Ármúla 4 í Reykjavík, og Glerárgötu 36 á Akureyri gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð ihjá VST Ármúla 4 í Reykja- vík miðvikudaginn 4. janúar 1976 kl. 11 fyrir hádegi. VST - Verkfræðistofa Sig. Thoroddsen sf. Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir fólki til starfa við skóladagheim- ili, sem taíka á til staifa í janúar 1976. Óskað er eftir forstöðumanni/konu með fóstur- eða kenn- aramenntun og starl'sfólki við mötuneyti. Nánari upplýsingar verða veittar á Félagsmála- stofnun, Geislagötu 5, sími 2-10-00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.