Dagur - 04.02.1976, Blaðsíða 2

Dagur - 04.02.1976, Blaðsíða 2
2 KJORRUÐ BJARNA HF. NORÐLENDINGAR! NÝ SENDING Opið alla daga til kl. 22,30 og allar vörur seldar — líka kjötvörur. SÍMAR: 2-38-02 OG 1-98-10. Verslið í glæsilegustu kjörbúð á Norðurlandi.- *** Nýjar vörur dagJega. AVEXTIR Bananar — græn vínber —■ dökk Kaliforníu vínber — melónur — clementínur — Jaffa appelsínur — græn, frcinsk epli — rauð, frönsk epli — anrerísk Delicious epli — sít- rónur — grape — ananas — perur — parika. NÝ SENDING AF GRÆNMETI! Hvítkál — rauðkál — rauðrófur — gulrófur — gulrætur. NYJUNG! KJÖRBÚÐ BJARNA er eina matvöru- verslunin á Akureyri, sem býður viðskipta- vini sína velkotnna með tónlist úr PHILIPS HÁTALARAKERFI. Verslið í skemmtilegu umhverfi! ATH.: YFIR 100 BILASTÆÐI VIÐ KAUPANG. - VERIÐ VELKOMIN iSkemmtaniri SÓLARKAFFI Vestfirðingafélagsins verður haldið í Alþýðu- húsinu laugardaginn 14. febrúar kl. 20,30. Sameiginleg kaffi- drykkja, skemmtiatriði, dans. Sólarkaffinefndin. ÞÖRRABLÓT verður að Freyjulundi föstudaginn 6. febr. kl. 8,30 e. h. Brottfluttir sveitungar velkomnir. Tríó Birgis Marinósson- ar leikur. N ef ndin. Einingarfélagar! Mynda- og kaffikvöld verður í Þingvallastræti 14 laugardagskvöldið 7. febrúar kl. 8,30. . Þes.s er sérsfaklega vænst að sem flestir þeirra, er tciku þátt í skemmtiferð- • urn félagsins í súmar, mæti og hafi meðferðis þær myfidir, er þeir kunna að liafa tekið á ferðunum. ' Verkalýðsfélagið Eining. ■ Vinningaskrá í happdrætti íslenska dýrasafnsins 1975 73967, 54188, 74141, 84486, 84458, 36781, 96210, 47128, 4091, 41133, 64808, 44421, 41262, 73961, 57524, 67012, 81666, 76957, 94626, 73707, 25304, 30562, 14173, 65644, 48887, 72793, 52254, 45926, 25816, 66557, 73111, 59020, 80697, 61845, 97076, 97078, 17983, 91252, 75191, 84614, 77230, 3198, 37729, 18669, 12181, 15029, 66886, 48369, 27791, 63191; 40421, 76430, 44802, 86980, 12300, 57048, 77399, 24209, 45942, 71068, 28950, 54902, 50915, 78182, 36361, 79501, 52835, 79361,12424, 45166, 81656, 38624, 50320, 47070, 50602, 48177, 33368, 41002, 87108, 21105, 14802, 42501, 23067, 60225, 83094, 78584, 27738, 92861, 45794, 14477, 63547, 4930, 16220, 24001, 23486, 75617, 53834, 95, 52145, 57646. AUGLÝSÍÐ í DEGI Vísindafélag Norðlendinga Aðalfundur Vísindafélags Norð- lendinga var haldinn 13. desem ber síðastliðinn í Náttúrugripa- safninu á Akureyri. , í skýrslu stjórnar kom fram, að haldnir voru fjórir félags- fundir á árinu, þar sem rædd voru ýmis vísindaleg viðfangs- efni. Þá gekkst félagið fyrir fundi með safnvörðum á Akur- eyri, þar sem rætt var um sam- vinnu safnanna og ýmis sam- eiginleg vandamál þeirra. Kaus fundurinn samstarfsnefnd safn- anna og er Hörður Kristinsson formaður. Fyrirhugað er að afla heimilda um önnur söfn á Norð urlandi og efna síðar til fundar með safnvörðum eða forráða- mönnum þeirra safna. Á aðalfundinum var rætt um bókpsöfji, eipkum með tilliti til frumvarpá urri ný bókasafnslög og skylduskil á ritmáli til safn- anna. Samþykkti fundurinn ýtarlega ályktun þar að lútandi, sem fylgir hér með. í tilefni af húsfriðunarárinu 1975 samþykkti fundurinn álykt un, þar sem hvatt er til frekara starfs að vemdun gamalla mannvirkja. Stefanía Júlíusdóttir bóka- safnsfræðingur á Húsavík var tekin inn í félagið sem reglu- legur félagi, en auk þess var samþykkt að bjóða nokkrum vísindamönnum bréflega aðild. Félagið fékk styrk frá Menn- ingarsjóði Kaupfélags Eyfirð- inga, og vill koma á framfæri þökkum til sjóðsins. í stjórn Vísindafélags Norð- lendinga eru nú: Helgi Hall- grímsson, Bjarni E. Guðleifs- son og Hörður Kristinsson. Stjórn V. N. i Slarfsslúlku vanlar j á. léibskólann Iðavöll. t! Upplýsingar verða gefnar fyrir liádegi næstu ? daga á Félagsmálastofnun Akureyrar, . Geislagötu 5, sími 2-10-00. Bílsfjórafélag Akureyrar LAUNÞEGADEILD Mjög áríðandi fundur laugardag 7. febrúar í kaflistofu hafnarverkamanna, Skipagötu. STJÓRNIN. TIL SOLU: Vönduð 2ja herbergja íhúð við Víðilund. Mjög góð 3ja (hérbergja íhúð við Víðilund. Vönduð 3ja herbergja ibúð í raðhúsi í Glerár- liverfi. 6 ‘herbergja góð íbúð á Brekkiunni. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3—4ra her- bergja raðhúsaíbúð á Brekkunni. EIGNAMIÐSTÖÐIN, Fastcigna- og skipasala, Geislagötu 5, Búnaðarbankahúsinu III hæð, opið frá 17—19 alla virka daga, sími 1-96-06. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 TIL SOLU: 5 herbergja íbúð í fjölbýlisihúsi við Skarðshlíð. 3ja herbergja íbúð við Aðalstræti, nýuppgerð. Raðhúsíbúð við Einilund. Raðhúsíbúð við Einholt. 4ra herbergja íbúð við Hafnarstræti. Tvær 6—7 herbergja íbúðir við Hafnarstræti. 5 herbergja íbúð við Hvannavelli. Einbýlishús við Kambsmýri. Einbýlishús við Laxagötu. 3ja herbergja i’búð í fjölbýlishúsi við Skarðshlíð. 6 herbergja íbúð við Bjarkarstíg. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, hdl., Brekkugötu 1, Akureyri. — Sími 2-17-21. Opnum í dag (miðvikudag) kvöf d- og helgarsölu í íitibúunum Brekkugötu 1, Byggðavegi 98 og Höfðahlíð 1 Opi fil kL 10 öll kvöld MATVÖRUDEILD KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.