Dagur - 04.02.1976, Blaðsíða 3

Dagur - 04.02.1976, Blaðsíða 3
I Samkvæmispeysur ermalangar kr. 2.900 ermastuttar kr. 2.700. Peysujakkar, ný gerð. MARKAÐURINN GEFUM 15-20% AFSLÁTT af stnyrnamottum og veggteppum þessa og næstu viku. HannyrSaverzlunin HRUND HF. Haínarstræti 103. Sími 1-13-64. íiTSALAN Á RÁÐHÚSTORGI1 stendör þessa viku. VERZLUNIN DRÍFA SÍMl 2-35-21. r Utsalan stendur út þessa viku Við bjóðum gardínur og storesa á stórlækkuðu verði, einnig kjóla og buxnaefni og m. fl. Nýjar vörur í næstu viku. VERZLUNIN SKEMMAN Vattstungnu skíða- fataefnin komin Verð kr. 730 m. 85 cm langir rennilásar. Amaro DÖMUDEILD mímisleútm RAKARASTOFA SIGTRYGGS verður lokuð frá 11. febrúar til 8. mars. Geðverndarfélag Akureyrar Iieldur aðalfund sinn laugardaginn 7. febr. kl. 2 e. h. að Hótel Varðborg. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. wBifreiðirm Óska eftir Cortinu 65—66 til niðurrifs. Uppl. í síma 1-95-22. Kostaboð vikunnar í Hafnarbúðinni FYLGIST MEÐ VÖRUVERÐINU Okkar Leyfilegt verð verð RITS kex . . 100 kr. 142 kr. LIBB’YS tómatssósa . . . . . . 145 kr. 167 kr. GRÆNAR BAUNIR . . . . 148 kr. 186 kr. FISKIBOLLUR . . 180 kr. 210 kr. ***** NÝ SENDING ÁVEXTIR Appelsínur, vínber, ferskjur, plómur, bananar, ananas, mandarínur, sítrónur, craipe. Hjá okkur er ávaxtaúrvalið í bænum. HAFNARBÚÐIN SKIPAGÖTU 4-6. vantar reglusaman mann í verksmiðjuna á aldr- inum 25 til 35 ára. Framtíðarstarf getur ikomið til greina. O O Upplýsingar gefur undirritaður, EYÞÓR H. TÓYtASSON, sími 2-28-00. Nú bjóðam við fyrri árgerð af Vauxhsll Viva Deluxe á kr 1.075.000; Næsta sending hækkar um kr 31S þús. Mjög hagstæð greiðslukjör ef samið er strax. AUGLÝSING j frá verslun Jóns Tryggvasonar, Dalvík j Vorum að fá barna- og unglingaskíði frá Ficher 1 í öllurn stærðum, einnig unglingaskíði frá Spald-: \ ing. ■* Skíðaskór fyrir börn og fullorðna. Skótöskur, öryggisbindingar, stafir, húfur, Iiansk- ar, öryggishjálmar, snjósleðagallar, skíðagallar," skíðaáburður og skíðagleraugu. PÓSTSENDUM. VERSL. JÓNS TRYGGVAS0NAR DALVÍK. - SlMI (96) 6-12-36. Frá Kaupfélagi Eyfirðinga Félagsmenn vorir eru vinsamlegast beðnir að skila arðmiðum si'num vegna viðskipta við fé- lagið 1975 hið allra fyrsta og eigi síðar en 15. februar næstkomandi til aðalskrifstofu vorrar eða í næsta verzlunarútibú. Þeirn ber að skila í lokuðu umslagi, er greinilega sé merkt nafni, heimilisfangi og félagsnúmeri viðkomandi félagsmanns. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Tilboð óskast í bifréiðiha A-5322, PEUGEOT 504 STATION de LUXE, árgerð 1974, skennnda eftir árekstnr. Bifreiðin er ekin 19.500 km. og er til sýnis á bifreiðaverkstæði Víikings sf., Furuvöllum 11. Tilboðum sé skilað fyrir 10. febrúar n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllutn. NÖRÐLENZK TRYGGING HF. RÁÐHÚSTORGI 1, SÍMI 2-18-44.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.