Dagur - 21.04.1976, Blaðsíða 3

Dagur - 21.04.1976, Blaðsíða 3
3 Eignamiðstöðin AUGLÝSIR TIL SÖLU: Á BREKKUNNI Gott 5 herbergja einbýl- ishús við Engimýri. Góð ræktuð lóð. Björt og rúmgóð 6 berb. íbúð á efri liæð í tvíbýl- isbúsi við Helgamagra- stræti. 1 heibergi með eldunaraðstöðu á neðri Iiæð. Falleg, ræktuð lóð. Góð 4 herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Þórunnarstræti. Frágengin lóð og mal- bikað bílastæði. Falleg íbúð. Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð í sarnbýlishúsi við Þórunnarsrtæti. Frá- gengin lóð og malbikað bílastæði. Syðst við Byggðaveg 4 herbergja íbúð í tví- býlishúsi. Sólríkar sval- ir. Frágengin lóð. Glæsilegt 7 herbergja einbýlishús við Ásveg. Eitt glæsilegasta einbýl- ishús í bænum. Góður bílskúr. Faíleg lóð. Á EYRINNI Stórt 4 herbergja ein- býlishús við Eyrarveg. Stór og vel ræktuð horn- lóð. Við Norðurgötu 4 her- bergja jarðhæð. Skipti á rúmgóðri 2 herbergja íbúð æskileg. Fjögurra herbergja íbúð á 1. hæð við Norður- götu. 1 lierbergi í kjall- ara með sér-snyrtingu. Góðir greiðsluskilmájar. Snotur 3 herbergja íbúð við Gránufélagsgötu. Góðir greiðsluskilmálar. Selst á 2,5 milljónir ef öll greiðslan kemur innan árs. GLERÁRHVERFI Fimm herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Skarðshlíð. Vönduð og góð íbúð. Frágengin lóð. Malbikað bílastæði. Sanngjarnt verð. Fjögurra herbergja íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi við Höfðahlíð. Frágeng- in lóð. Bílskúrsréttur. Fimm herbergja raðhús á tveim hæðum við Ein- holt. Góður bílskúr. Selst með Iiagkvæmum kjörum. INNBÆR Stór 4 herbergja íbúð á jarðhæð við Hafnar- stræti. íbúðin lítur vel út. Góðir greiðsluskil- málar. Steinsteypt 7 herbergja einbýlishús á veiin hæð- um innarlega við Hafn- arstræti. Á neðri hæð getur vérið lítil íbúð. Bílskúr. Fjöldi annarra íbíiða á söluskrá. Nýjar íhúðir bætast við daglega. Eignamiðstöðin ' Geislagötu 5. - III. Iiæð. - SÍMI 1-96-06. Fasteignir — Skip. Sýning á verkum nemenda Myndlistaskólans verður haldin laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. apríl milli kl. 4 og 8 í Gránufélagsgötu 9. vantar nú þegar. Upplýsingar í síma 2-25-51. TRE- KLOSSAR stærðir 28—46 m. gerðir Póstsendum Skódeild ijá PEDRO Onyx gjafavörnr í miklu úrvali. Fallegir hlutir fyrir iítið verð. PEDROmyndir Hafnarstræti 98 mmmmmmmmmim fMvmm Óska eftir barnfóstru, helst í Lundshverfi. Uppl. í síma 2-39-26. Hesfamenn, Akureyri Mtmið hópreið félagsins á sumardaginn fyrsta. Lagt verður af stað frá Aðalstræti 34 kl. 2 e. h. Mætið vel og. stundvíslega. STJÓRNIN. Húsnæði Lítil íbúð óskast til leigu sem næst verk- smiðjum SÍS. Uppl. gefur Hulda Matthíasdóttir í sínra 3-31-23 eftir kl. 19. Til sölu er 3ja herb. íbúð. Efri hæð í tvíbýl- ishúsi á góðum stað á Eyrinni. Uppl. í síma 2-24-80 á kvöldin. Alþýðuleikhúsið sýnir KRUMMAGULL í Samkomuhúsinu mánudaginn 26. apríl kl. 20.30. Styrktarfélagar eru beðnir að panta eða taka miða sína milli kl. 15 og 17. Almenn miðasala hefst kl. 17. S'ími 1-10-73.’ ' Athugið: Aðeins þessi eina sýning á Akureyri að sinni. GOÐ AUGLYSING GEFUR GÓÐAN ARÐ Aðalfundur Aðalfundur Barnaverndarfélags Akureyrar verð- ur haldinn að Hótel Varðborg laugardaginn 24. apríl kl. 16.00. Áhugafólk urn barnaverndarmál er eindregið hvatt til að koma og gerast félagar. o o o STJÓRNIN. A KJORMARKADI KELLOGGS KORNFLAKES 227 GR KR. 134 MAYA KORNFLAKES 250 GR KR. 144 MAYA KORNFLAKES 500 GR KR. 277 MAGGI SÚPUR í bréfum KR. 87 FLÓRSYKUR 1/2 KG KR. 91 PÚÐURSYKUR 1/2 KG ljós KR. 101 PÚÐURSYKUR 1/2 KG dökkur KR. 104 KAKO l/2 KG pk. KR. 334 HVEITI 50 LBS. pk. KR. 2.343 KEA GeriÖ góð kaup KJÖRMARKAÐUR KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.