Dagur - 21.04.1976, Blaðsíða 6
6
m HULD 59764217 IV/V. Lokaf.
Messað í Akureyrarkirkju sum-
ardaginn fyrsta kl. 11 f. h.
Skátamessa. Allir velkomnir.
— P. S.
Messað í Akureyrarkirkju n. k.
sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar:
480, 476, 159, 507, 481. Kirkju-
göngudagur kvenfélagsins
Hlífar. Munið barnagæslu
Kvenfélags Akureyrarkirkju
í Möðruvallastræti 2 og bíla-
þjónustu Kiwanisfélaga, sími
21045 f. h. sunnudag. — P. S.
Laugalandsprestakall. Messað í
Hólum 25. apríl kl. 14.
Til Akureyrardeildar Rauða
kross íslands. Öskudagslið
Þórðar Jakobssonar kr. 600.
— Með þakklæti. Guðm.
Blöndal.
Sanikoma votta Jehóva að Þing
vallastræti 14, 2. hæð, sunnu-
daginn 25. apríl kl. 16.00.
Fyrirlestur: Sönn guðsdýrkun
gegn falsdýrkun. Allir vel-
komnir.
Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam-
koma á sumardaginn fyrsta
kl. 8.30 e. h. Ræðumenn Frí-
mann Ásmundsson og Einar
Gísla (Hjalteyri). Samkoma
á sunnudaginn 25. apríl.
Ræðumaður And Hole Ás-
mundsson. Söngur og hljóð-
færaleikur. Allir hjartanlega
velkomnir. — Fíladelfía.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
daginn 25. apríl. Fundur í
Kristniboðsfélagi kvenna kl.
4 e. h. Allar konur velkomnar.
Samkoma kl. 8.30 e. h. Vænt-
'aniegur ræðumaður séra
Jónas Gíslason. Tekið á móti
gjöfum til kristniboðsins. All-
ir hjartanlega velkomnir.
Skátar, eldri og yngri. Munið
skátamessu fyrsta sumardag.
Skrúðganga kl. 10 f. h. frá
gamla flugplaninu við Strand
götu.
Hlífarkonur. Munið kirkju-
göngudaginn sunnudaginn 25.
apríl. — Nefndin.
Vil kaupa lítinn raf-
magnshitavatnsdunk.
Uppl. í síma 1-13-80.
iBifreiöiPi
Til sölu Opel Kadett L,
árg. 70, ekinn 45 þús.
km.
Nánari uppl. í síma
2-14-28.
Til sölu Willys jeppi
með blæjum, árg. 1955,
allur ný yfirfarinn.
Uppl. í Ránargötu 12
eftir kl. 7 á kvöldin.
Fíat 127, árg. 74, ekinn
22.000 km í góðu lagi til
sölu.
Uppl. í síma 1-10-36.
Til sölu Peugoí 504,
árg. 71, góður bíll.
Bílasala Norðurlands,
sími 2-12-13.
Brúðkaup: Þann 15. apríl sl.
voru gefin saman í Akureyrar
kirkju brúðhjónin ungfrú
Guðrún Sigurðardóttir og
Jósep Hallsson verkamaður
frá Arndísarstöðum í Bárðar-
dal. Heimili þeirra er að
Geislagötu 35, Akureyri.
Þann 17. apríl sl. voru gef-
in saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju brúðhjónin ung-
frú Hafdís Helgadóttir frá Dal
vík og Magnús Þormar Hilm-
arsson offsetljósmyndari. -—
Heimili þeirra er. að Rauða-
gerði 56, Reykjavík.
Brúðhjón: Hinn 17. apríl voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju ungfrú Val-
dís Ármann Þorvaldsdóttir
hárgreiðsludama og Sigurður
Kristján Lárusson skipasmið-
ur. Heimili þeirra verður að
Hrafnagilsstræti 32, Akureyri
Sama dág voru gefin samán
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Kristín Stein-
dórsdóttir skrifstofustúlka og
Jakob Ragnar Magnússon
skrifstofumaður. — Heimili
-þeirra verður að Tjarnarlundi
3b, Akureyri.
Hinn -18-. •• apríl voru gefin
saman í hjósaband á Akur-
eyri ungfrú Álfheiður Jónína
Styrmisdóttir óg Guðmundur
Sigvaldason stud. scient.
Heimili þeirra verður að
Krummahólum 6, Reykjavík.
Kvenfélagið Baldursbrá heldur
fund sunnudaginn 25. apríl
kl. 2 e. h. í Barnaskóla Glerár
hverfjs. — Stjórnin.
Óskum eftir að ráða
F.F.A. Gengið á Strýtu fimmtu-
dagirín 22. apríl kl. 9 f. h. Þátt
taka tilkynnist í síma skrif-
stofunnar 22720 miðvikudag
21. apríl kl. 6—7 e. h. — Ferða
. neíndin.
I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan
nr. 1. Fundur laugardaginn
1. maí kl. 8.30 e. h. í félags-
heimili templara, Varðborg.
Tilefni fundarins er heimsókn
st. Andvara í Reykjavík. Fé-
lagar, komið og skemmtið
ykkur með félögum úr Reykja
vík. Fimmtudaginn 6. maí kl.
8.30 e. h. á sama stað er fund-
ur og þá kosnir fulltrúar á
Stórstúkuþing, sem verður 24.
júní í Reykjavík. Einnig verð-
ur þó kosið í fulltrúaráð. Ath.
breytta fundardaga. —. Æ.t.
Gjafir: Til fólksins á Efrimýr-
um kr. 5.000 frá Jóhönnu
Gunnlaugsdóttir, og áheit á
Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá
N. N. — Bestu þakkir. —
Birgir Snæbjörnsson.
K i w a n i s ldúbburinn
Kaldbakur. Fundur að
Hótel KEA fimmtudag-
inn 22. apríl kl. 19.15.
Bæjarbúar. Munið fjáröflunar-
dag kyenfélagsins Hlífar sum-
ardaginn fyrsta til ágóða fyrir
barnadeild Fjórðungssjúkra-
hússins á Akureyri. Kaffisala
í Sjálfstæðishúsinu kl. 3 e. h.,
basar í litla salnum kl. 2.30
e. h. og merkjasala allan dag-
inn.
Bingó. Systrafélagið Gyðjan
heldur bingó að Varðborg
föstudaginn 23. apríl kl. 20.30.
Meðal vinninga er Spánarferð
með Ferðamiðstöðinni. Látið
ekki happ úr hendi sleppa. —
Gyðjan.
byggingartæknifræðing
til eftirlits með byggingarframkvæmdum.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 2-19-00.
ULLARVERKSMIÐJÁN GEFJUN
Fyrirhugað er að halda frímerkjasýningu á Ak-
ureyri 4.-7. júní n.k. JÞeir sem vilja leggja til
efni á þessa fyrstu frímerkjasýningu á Akureyri
geta vitjað umsóknareyðublaða í Bókabúð Jón-
asar Jóhannssonar eða í bensínstöð BP við Gler-
árbrú. Umsóknir berist Félagi frimerkjasafnara
á Akureyri í póstlrólf 9 á Akureyri fyrir 15. maí
n.k.
FÉLAG FRÍMERKJASAFNARA
Á AKUREYRI.
&
I
&
I
s
I
t
I-
&
1
FNJÓSKDÆLINGAR! Hjartans þakkir.
KLARA og BJÖSSI.
Ölliim þeim sem minntust mín og fœrðn mér %
gjafir d afrnceli minu hinn 17. april s.l. fœri ég ®
besta þakkir og hamingjuóskir. f
AIARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR.
Innilegar þakkir sendi ég ykkur öllum sem
glödduð mig með heimsóknum, gjöfum og skeyt-
um á 95 ára afmœli minu '5. april sl. Lifið heil.
GUDRÚN BERGSDÓTTIR,
Brúnagerði, Fnjóskadal.
•Ö'
é
í-
&
i
$
±
t-
I
I
Bróðir okkar,
GARÐAR SVANLAUGSSON,
bifreiðarstjóri, Álfabyggð 10, Akureyri, 1
er andaðist i Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
mánudaginn 19. þ. m., verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju laugardaginn 24. þ. nn. kl. 1.30
e. h. — Blórn og kransar vinsamlegast afþakkað.
: r 4 ; i
Helga Svanlaugsdóttir, Þorsteinn Syanlaugsson,
Anna Svanlaugsdóttir, Sigríður Svanlaugsdóttir,
Hulda Svanlaugsdóttir, Hrefna Svanlaugsdóttir,
Hjalti Svanlaugsson, Ragnheiður Svanlaugsd.,
Eva Svanlaugsdóttir, Sigurlaug Svanlaugsdöttir.
GUÐMUNDUR ÁRNI VALGEIRSSON
frá Auðbrekku
lést af slysförum 17. þ. m.
Jarðarförin fer fram að Möðruvöllum í Hörgár-
dal laugardaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhiug
r ið andlát og jarðarför eiginmanns nríns og föð-
ur okkar,
GUÐBJÖRNS ALBERTS TRYGGVASONAR,
Flrauni. .
Sérstakar þakkir til Jóhanns Guðnrundssonar og
vinnufélaga í Sandblástur og Málmhúðun, sf.,
einnig starfsmanna Odda og Atla lrf.
Fyrir nrína hönd og barna nrinna,
Jóna Sigurðardóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarlrug
við andlát.og jarðarför eiginnranns nríns,
GUÐMUNDÁR HALLDÓRSSONAR
bifvélavirkja, Aðalstræti 13, Akureyri.
Innilegar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks
Kristnesihælis. Ennfremur til starfsfólks hrað-
frystihúss U. A.
María Magnúsdóttir,
Svala Guðmundsdóttir, Gunnar Baldursson,
Halldór Guðmundssón,
Bergþór Njáll Guðmundsson, Guðrún Helgad.,
Guðnr. Magnús Guðmundsson, Jónína Davíðsd.,
Jósef Kristján Guðm.son, Kolbrún Guðmundsd.,
Haukur Smári Guðm.son, Pálmey Hjálmarsd.,
Hrafnkell Guðmundsson, Steinunn Kristinsd.
og aðrir ættingjar og vinir.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda sanrúð við andlát
og jarðarför mannsins rníns, íöður, tengdaföður
og afa,
FIARÐAR EYDAL, Hlíðargötu 8, Akureyri.
Pálína Eydal,
Ingimar Eydal, Ásta Sigurðardóttir,
Finnur Eydal, Helena Eyjólfsdóttir,
Gunnar Eydal, Ásgerður Ragnarsdóttir
og barnabörn.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda sanrúð, vinar-
hug og hjálp við andlát og jarðarför eiginmanns
nríns, föður, afa, sonar, tengdasonar og bróður,
MAGNÚSAR HELGA
SIGURB JÖRN SSON AR.
Sérstakar þakkir til vinnufélaga hans í „Tré-
verki“ fyrir höfðinglega aðstoð.
Fyrir mína hönd og annarra vandamamra,
Hildigunnur Kristjánsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og útför
BJÖRNS HALLDÓRSSONAR
lögfræðings, Syðra Brennihóli.
Eiginkona og börn.