Dagur - 21.04.1976, Blaðsíða 8
I
AGUR
Akureyri, miðvikudaginn 21. apríl 1976
1
FERMINGAR. 1 . ■..■<>■•:■ -
GJAFiR 1 /flÉ I MIKLU l GULLSMIDIB ■ j\ SIGTRYGGUR
ÚRVALi II & PÉTUR ÁkÚREVRÍ
.
£<?xfx^@xíxSx$xSx3xíx$x$x$x$xSx$x$><§x$>3x§x$><§x3x§x$x£<Sx3x$*SxSx$x^$K$>3>3>3x§x§x$xS>^«SxSxSx$xSxSx^<$>$xSxSx$x$x$K$xSx3x$x§K$><§K$x$x$x$<^
SMATT & STORT
í ..
• • . •’. vv*••■••* -c '■, ■■jwtMiiwKcmewW-'■''
':',,'w.:.v>/w: .•:■■■••■■:•■■• •
I ;•■■ ■?
't Á Oddeyri liggja þessir myndarlegu staurar og «ióa þe»s a<) bera uppi raílínu þá, sem flytja á
I raforkuna frá Kröflu til Akureyrar. (Ljósm.: E. D.)
<$x$x$x$x$x$><$>3><$K}><í><$><Sx$x$x$><$>3x$x$><$x$><$><$x$x$><í><íx$x$><$K$*$x$><Sx$><S><S><$>3>3><$x8>3x$><$><S>3><í><S><$>3><$>3x^<3><Jx$>3><$K$x$><$><3><$x$x$x$><$><3^
Passíukórinn á Akureyri heldur
tónléika helgina 24. og 25. apríl.
Verða þeir fyrstu í Skjólbrekku
í Mývatnssveit laugardaginn 24.
apríl síðdegis, síðan verða aðrir
í kirkjunni á Húsavík um kvöld
ið. Sunnudaginn 25. apríl verða
tónleikar í Akureyrarkirkju kl.
17.
Á efnisskrá kórsins að þessu
sinni eru þrjú eftirtalin tón-
sr freSsið
Frakkar drekka öðrum þjóðum
meira. í Frakklandi eru afar
litlar hömlur á áfengisdreifingu
enda áfengi selt á 228.500 stöð-
um í landinu. Svo mikið er
drukkið að vísindamenn álíta að
vart sé mögulegt að þjóð geti
drukkið meira.
Afleiðingarnar láta ekki á sér
standa. í Frakklandi eru 4,5
milljónir drykkjusjúklinga og
ofdrykkjumanna. Það jafngildir
því að hér á landi væru um 19
þúsundir slíkra. — Tæpur helm
ingur eða 2 milljónir eru
dfykkjusjúklingar. Af þessum 4
milljónum eru 800 þúsund kon-
ur og nákvæmiega helmingur
þeirra sjúklingar.
Áfengi veldur 30 þúsund
dauðsföllum á ári. Er þar um
að ræða sjúklóma sem stafa af
crykkju (áfengisæði, skorpu-
lifur o. s. frv.!, slys, er áfengis-
neysla veldur, morð og sjálfs-
morð, iramin undir áhrifum
áxengis.
Áfengisvarnaráð.
verk: Magnificat eftir Vivaldi,
Psalm 112 eftir Hándehog Missa
Brevis eftir Mozart. Tónverkin
eru öll fyrir blandaðan kór, ein-
söngvara og kammerhljómsveit.
Stjórnandi er Roar Kvam, en
einsöngvarar verða: Guri Egge
sópran, Rut Magnússon alt,
Lilja Hallgrímsdóttir sópran,
Jón Hlöðver Áskelsson tenór og
Sigurður Demetz Fransson
bassi. Hljómsveitin verður að
mestu skipuð nemendum úr
Tónlistarskólanum í Reykjavík,
en einnig nokkrum úr Tónlistar
skólanum á Akureyri.
Þetta er þriðja árið í röð sem
Passíukórinn beitir sér fyrir
flutningi stærri kirkjutónverka,
og er áheyrendahópurinn í góðu
samræmi við þyngd viðfangs-
efnanna, og mun verða haldið
áfram á þessari braut.
Nú hefur Passíukórnum verið
boðið að koma til Reykjavíkur
til þátttöku í „Norrænum tón-
listardögum", sem verða í lok
júní n. k.
Stjórn kórsins skipa: Jóhann
Baldvinsson formaður, Ásbjörg
Ingólfsdóttir gjaldkeri og Jón
Helgi Þórarinsson ritari.
(Fréttatilkynning frá Passíu-
kórnum)
ÍSLANDI ALLT
Undanfarið hefur mátt heyra
hvatningarorð ungmennafélaga
víða um land til almennings um
að kaupa íslenskar framleiðslu-
vörur og styðja þannig innlend-
an iðnað. Þessi hvatningarorð
eru mjög þörf í þeirri kaup-
mennsku-sinfóníu, sem látlaust
er leikin hér á landi um þessar
mundir. En það er óvíst að allir
taki eftir þeim. Þegar svo er
komið, að íslendingar þurfa að
greiða fimmtu hverja krónu
tekna sinna í vexti og afborg-
anir erlendra lána, ætti kaupæði
á erlendum vörum að réna.
Þess er nú þörf.
EFNALEGU SJÁLFSI7EDI
HÆTT
Hér á landi hafa stjórnvöld síð-
ustu árin keppst við að halda
uppi þróttmiklu athafnalífi í
landinu og það hefur tekist. En
þau hafa einnig keppst við er-
lendar lántökur, bæði til eyðslu
og framkvæmda, svo vart verð-
ur mikið lengra þann veg geng-
ið. Lífskjörin hafa verið góð
þessi ár og eru það enn, en þótt
það sé eftirsóknarvert, ber á
það að líta, að þjóðin hefur lifað
langt um efni fram og leiðir það,
að öðru óbreyttu, til efnalegrar
glötunar. Þrátt fyrir staðrcyndir
framleiðslu og viðskiptakjara
hefur efnahagsstefnunni í engu
verið breytt og kapplilaupið um
lífsins gæði heldur enn áfram
af fullum krafti, þrátt fyrir við-
varanir stjórnvalda, sem nú
hljóta að grípa í taumana.
ÁRÁSIR, SEM MISTÓKUST
Ólafur Jóhannesson dómsmála-
ráðherra hefur manna mest
unnið að bættu réttarfari í land-
AlþýSuleikhúsið, sem stofnað
var á Akureyri síðastliðið sum-
ar, hóf sína fyrstu leikför í lok
mars. Fyrsta viðfangsefni leik-
hússins er „KrummaguH“, nýtt
leikrit eftir Böðvar Guðmunds-
son. Tónlistin í Krummagulli er
eftir Jón Hlöðver Áskelsson en
leikstjóri er Þorhildur Þorleifs-
dóttir. Þátttakendur í sýning-
unni eru Arnar Jónsson, Kristín
Á. Ólafsdóttir, María Árnadótt-
ir, Rangnhéiðurl Benediktsdótt-
ir og Þráinn Karlssön.
Leikferðin hófst á Austfjörð-
u.m og voru þar leiknar 11 sýn-
ingar, síðan var haldið á Norð-
austurland og leiknar 7 sýning-
ar fram að páskum. Nokkrar
j)essara sýninga fcru fram í
skólum. Víðtöku hafa alls stað-
ar verið mjög góðar og ar efti-r-
. tektarvert að sýningin virðist
ná jafnt til barna, unglinga og
íullorðinna.
I sumarbyrjun leggur hópur-
inn aftur af stað, sýnir fyrst á
norðausturhorni landsins en
síðan verður haldið vestur um
Norðurland og suður á bóginn.
Mánudagskvöldið 26. apríl verð-
ur- sýning í Samkomuhúsinu á
Akureyri. Fleiri sýningar á
Krummagulli verða þar ekki
fyrr en síðar í vor.
(Sjá nánar í auglýsingu)
(F r éttatilkynning)
r snar
Fyrirhugað er, að hækka mjög
vexti sparifjár, sem bundið er
í bókum, t. d. ársbókum. Þetta
er gert til að stöðva útstreymi
i n m
i ■ ■ ■ i
Dagub
kemur næst iit miðvikudaginn
28. apríl. — Mikið efni bíður.
! M ■ U ■ I
úr bönkum og til að tryggja
betur verðgildi sparifjáreigend-
anna. Seðlabankinn, sem ráðið
getur jiessum breytingum, hafði
eklii gefið út tilkynningu um
málið er lölaðið fór í prentun,
en talið, að hennar myndi
skammt að bíða. Á orði er haft,
að innlánsvextir verði verulega
yfir 20%, en vaxtahækkun á
útlánum verði hins vegar mjög
lítil. □
Þráinn Karlsson og Arnar Jónsson í Mutverkmn sínum.
inu og breyttri skipan dóms-
mála til að auðvelda og hraða
rannsóknum og dómum. En
hann hefur orðið fyrir furðu-
legum árásum, bæði hörðum og
um leið ósvífnum, sem voru við
það miðaðar að sverta mannorð
hans og koma honum úr emb-
ætti. Þessar árásir mistókust
eftirminnilega. Sýslumaður þing
eyinga, Sigurður Gizurarson á
Húsavík, fór um þetta mál
nokkrum orðum í útvarpsþætti
og sagði þá m. a.:
ORÐ SÝSLUMANNSINS
Mér þykir skylt að minnast
með nokki-um orðum á ofsóknar
herferð þá, seni farin var á
liendur dómsmálaráðherra. Her
ferð þessi er eitt hið lágkúru-
legasta, sem gerst hefur í ís-
lenskum stjórmnálum á síðari
árum og sýnir, að gott starf
tryggir engan gegn ósvífnum og
hatrömum árásum. Orðstír
Olafs Jóhannessonar er slíkur,
að hann hefur sérstöðu meðal
íslenskra stjórnmálamanna. All
ir, sem við hann hafa átt sam-
vinnu og samskipti þekkja
liann að yfirburða vitsmunum,
heiðarleika og drengskap. Er á
engan hallað þótt hann njóti
sanmnælis.
BLÓM OG BLÓMABÚÐIR
Því var hvíslað í eyra niér í síð-
ustu viku, að biómaverslanir
væru ekki aðeins orðnar tvær
á Akureyri, eins og stóð í Degi,
heldur þrjár, því að í Óskabúð-
inni væru bæði seld afskorin
blóm og pottapíöntur, meira að
segja ódýrt og hefði svo lengi
verið. Víst er, að Óskabúðin er
bæði gjafavöru- og blómasölu-
búð, þótt hún annist ekki
skreytingar.
BORINN EKKI FLUTTUR
Ákvörðun stjórnvalda um, að
liinn mikli jarðbor Jötunn,
skyldi áfram bora á Syðra-
Laugalandi í Eyjafirði, var tek-
in síðdegis á þriðjudaginn var
og virðist skynsamleg, þar sem
hún hefur ekki í för með sér
frestun á framkvæmdum Kröflu
virkjunar. Hitaveitunefnd bæj-
arins, sem öðru hverju er að
skrifa orkumálaráðherra bréf,
verður líklega að bæta einu við
og þakka þessa ákvörðun, og
þar með éta ofan í sig ummæli
formanns liennar, scm hljóðuðu
svo í einu bæjarblaðinu: Ilann
(Jötunn) verður sjálfsagt tek-
inn af okkur með góðum stuðn-
ingj þingmanna okkar.
HVERS VEGNA FJÖLGAR
OFBELDISGLÆPUM?
Leiðari Dagcns Nýheter í Sví-
þjóð 18. febrúar í ár ber þessa
yfirskrift. Þar segir m. a.:
„Umræður um ofbcldisglæpi,
þar sem ekki er jafnframt fjall-
að um áfengi, eru fjas eitt. Ef
leitað er skýringa á ofbeldis-
glæþum hérlendis hlýtur sú leit
skdyrðislaust að beina mönnum
að áfengismálunum.“
Áfengisvarnaráð.
USA VEITIR AÐSTOÐ
Fregnir hafa borist af því, eftir
sex vikna bið, að bandarísk
stjórnvöld ætli að verða við
óskum íslendinga um aðstoð við
landhelgisgæsluna. Hvort um
Ashville-skip verður að ræða
var ekki staðfest, en hið já-
kvæða svar er þ>ó gleðiefni. □