Dagur - 08.09.1976, Blaðsíða 3
3
MYNÐIR
til að mála eftir
númerum.
Bangsar, rnargar stærðir.
Brúðukörfur.
Brúðuvöggur,
Model, nýtt úrval.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
TIL SÖLU
200 ferm. af notuðu
bárujárni ásamt rennum
og til'heyrandi.
RAFORKA H.F.
Glerárgötu 32,
sími 2-32-57.
Eignamiðstöðin
auglýsir!
Einbýlishús.
5 herbergja einbýlishús
í Gerðunum, 141 m2.
Nánast fullgert. Bílskúr.
Rauðamýri.
Einbýlishús 120 m2 með
fallegri ræktaðri lóð. —
Skipti á 3 herbergja rað-
húsi æskileg.
Þórunnarstræti.
4 herbergja hæð spnnar-i
1 lega viíf Þórunnarstræti.
' * ’ • l ' ; • i 1 • i
Norðurgata.
3 herbergja íbúð á 3.
hæð. — Útborgun 1.5
milljónir.
Norðurbyggð.
6 herbergja raðhús á
tveim hæðum. Sér inn-
gangur í kjallara.
Bakkahlíð.
Grunnur á einum falleg-
asta stað við Bakkahlíð.
Teikningar fylgja.
Möðruvallastræti.
3 herbergja rúmgóð og
vönduð íbúð á 2. hæð
við Möðruvallastræti.
Víðilundur.
Stór 2 herbergja íbúð á
efstu hæð í fjölbýlislnisi.
Falleg íbúð í fyrsta
flokks ásigkomulagi.
Einbýlishús.
5 herbergi á tveim hæð-
um ásarnt viðbygging-
um. — Húsið stendur
skampit innan við Akur-
eyri.; |
Eignamiðstöðin
Geislagötu 5, 3. hæð,
Búnaðarbankahúsinu.
Opið milli kl. 17—19
alla virka daga nema
laugardaga.
Símar 19606 & 19745.
Lögmaður:
Olafur B. Arnason.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 7.-29. september.
LJÓSMYNDASTOFA PÁLS
r
daginn 11. sept. Hljómsveitin Miðaldamenn
leikur. Fjölmennið í Tjarnarborg.
NEFNDIN ‘
Blómaföndur
Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með
þeim. Lærið umhirðu stofublóma og ræktun.
Lærið umhirðu og byggingu skrúðgarðsins.
Ný námskeið að hefjast. Innritun og upplýsingar
í síma 2-29-05, eftir kl. 8 á kvöldin.
Megrunarduff
Vítamínbætt
600 gr pakkar
200 gr pakkar
MATVÖRUDEILD KEA
Auglýsing
frávRindindisfélagi ökumanna
Fundur föstudaginn 10. september kl. 8.30 e. h.
á Hótel Varðborg. — Fundarefni:
1. Kynning á starfi B. F. Ö.
2. Kosning stjórnar fyrir B. F. Ö., Akureyri
3. Önnur mál.
Félagar fjölmennið.
FRAMKVÆMDASTJÓRI B. F. Ö.
Frá Vélskóla íslands,
Ákureyri
Skólinn verður settur miðvikudaginn 15. sept.
kl. 14 í Iðnskólahúsinu. Endurtökupróf 13. sept.
Enn væri hægt að bæta við nokkrum nemendum.
FORSTÖÐU M AÐUR
Bændur athuqið!
Eigum á lager eftirtaldar búvélar:
CLAAS 24 lieylileðsluvagn
CLAAS, 6 lijóla dragtengd rakstran él
MENTOR sláttuþyrlur
MF 70 sláttuþyrlur
KVERNELANDS heyblásara
Hagkvæmir gieiðsluskilmálar.
VÉLADEILD