Dagur - 08.09.1976, Blaðsíða 6

Dagur - 08.09.1976, Blaðsíða 6
6 MessaS í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. á sunnudaginn. Sálm- ar nr. 308, 309, 191, 347, 96. — P. S. Fagnaðarsamkoma fyrir Skúla Svavarsson og fjölskyldu, sem nýkomin eru frá Eþíópíu verður n. k. laugardagskvöld 11. september kl. 8.30 í Kristni boðshúsinu Zion. Allir vel- komnir. Samnoma votta Jehóva að Þing vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 12. september kl. 16.00. Fyrirlestur: Forn spakmæli sem eiga við nú á dögum. Allir velkomnir. — Hjálpræðisherinn — Sunnudaginn kl. 20.30: Hj álpræðissamkoma. Foringjar flokksins og hermenn syngja og vitna. Við bjóðum alla velkomna. Hlutavelta verður í Alþýðu- húsinu sunnudaginn 12. sept- ember kl. 4 e. h. Margir eigu- legir hlutir. Ágóðinn rennur til líknarmála. — Kvenfélag- ið Baldursbrá. Gjafir: Til Strandarkirkju frá Kristínu kr. 1.000, frá S. og Af. kr. 1.000, frá A. J. B. kr. 2.000, „Ekkert nafn“ kr. 3.000. Til Akureyrarkirkju frá J. H. kr. 1.000. Til Minjasafnskirkju frá hjónunum Bjarna Þ Jóna- tanssyni og Jónu G. Ingólfs- dóttur kr. 2.500. „Áheit á blessaða kirkjuna" (í Gríms- ey) kr. 2.000 frá Kristjönu. — Bestu þakkir fyrir gjafirnar. ; — Pétur Sigurgeirsson. Borðstoíuborð óskast keypt má vera gamalt einnig eldhúskollar og barnarúm fyrir 5 ára barn. Sími 2-34-48. Er kaupandi að ódýrum bíl. Sími 2-21-66. Brúðkaup. Þann 5. sept. voru gefin saman í hjónaband við guðsþjónustu í Grímseyjar- kirkju brúðhjónin ungfrú Sig rún Þorláksdóttir, Garði, Grímsey og Gylfi Þorgeir Gunnarsson sjómaður, Lækj- argötu 22, Akureyri. Heimili þeirra er í Sólbrekku, Gríms- ey. . Ferðafélag Akureyrar. Göngu- ferð um Glerárdal og Skjól- dal 11. og 12. sept. Brottför laugardag kl. 2 e. h. Þátttaka takmarkast ~ af gistirými í Lamba. Lionsklúbbur Akureyr- ar. Fundur fimmtudag- jnn 9 sept_ kl. 12 í Sjálf- stæðishúsinu. Matthíasarhús verður lokað frá og með 13. sept. n. k. Sími húsvarðar 19724. Davíðshús verður lokað frá og með 13. sept. n. k. Sími hús- varðar 19724. Náttúrugripasafnið verður opið daglega til 15. sept. en eftir það aðeins á sunnudögum kl. 1—3 e. h. Skólapeysur m/rennilás, rúllukraga o. fl. gerðir. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-21. AÐALFUNDUR SKÁTAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Hvamnri þriðjudaginn 14. sept. kl. 20,30. Fundurinn er opinn ollnmifelogum 15.ara og • , . ‘ I . r , I .O; o■ • eldri. STJÓRNIN. A. f * Mínar innilegustu þakkir votta ég börnum min- t ö um, tengdabörnum, venslafólki og vinum, sem ? T minntust min á marguislegan hátt á 80 ára af- ;| X ' mœli minu. I 'Í' ÁRNI VALDIMARSSON. hópferð til Reykjavíkur á leikinn Þór—Þróttur. Úrslitaleikur um sæti í I. deild. Verð kr. 5.600. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR Sími 1-14-75. Bifreiðar til sölu *» .. ; 'J i Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar Flutniilgafé- lags Arnarness- og Skriðudeildar: ...... Volvo F-85, árg. ’66. ( Volvo L385, árg. ’59. Reo-Studebaker, árg. ’52 (Perkins diesel). G. M. C., árg. ’42, með spili. Bifreiðarnar eru allar nreð nýlega uppteknar vél- ar og föstunr, yfirbyggðum pöllum (Volvo ’59 óyfirbyggður). Einnig er til sölu Reo-felgur og sérsnríðaðar Volvo-felgur fyrir einföld lrjól. Nánari upplýsingar veitir undirritaður og skulu tilboð berast til hans fyrir 20. sept. n. k. Réttur áskilinn að taka lrvaða tilboði senr er, eða hafna öllunr. Þríhyrningi 6. sept. 1976. HAUKUR STEINDÓRSSON, sími 2-31-00. ATVINNA Vantar fólk í saumaskap og önnur störf strax eða 15. september. Uppl. gefur Ingólfur Ólafsson, sími 21900 — 56. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA X Laust starf Rafveita Akureyrar óskar eftir að ráða lesara nú þegar, Laun sanrkvæmt kjarasanrningi Starfs - nrannafélags Akureyrar og Akureyrarbæjar, Vel Ikenrur til greina að ráða í starfið m. t. til hálfsdagsstarfs, lrentugt t. d. fyrir luisnræður. Mikið úrval af KVENN- INNISKÓM Einnig TRÉKLOSSAR á börn. SKÓDEILD Innilegar þakkir til allra, senr sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og útför FRIÐFINNS STEINDÓRS SIGTRYGGSSONAR frá Baugaseli. Sérstaklega þökkum við góða umönnun á Elli- heimili Akureyrar og Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Synir, tengdadætur, barnabörn og aðrir vanda- menn. Þökkunr af allrug öllum þeitn mörgu sem sýndu okkur sanrúð við fráfall og útför okkar hjart- fólgna sonar, bróður og unnusta, JÓNS ÖRVARS GEIRSSONAR, læknis. Guð blessi ykkur öll. Sólveig Jónsdóttir, Geir S. Jónsson, Marín S. Geirsdóttir, Helga Þórðardóttir. Nánari upplýsingar veitir rafveitustjóri. RAFVEITA AKUREYRAR Kostaboð vikunnar Okkar Leyfilegt verð verð Hveiti 2i/4 kg 285 325 Þvottaduft 3 kg 645 788 Grænar baunir r 1/9 dós ORA 110 136 Þurrkaðar apríkósur og þurrkuð epli, 250 gr 100 168 Gular baunir, 400 gr 50 88 Rauðkál í pokunr 148 200 Fylgist trreð vöruverðinu, látið matarpeningana endast lengur. Alltaf eittlrvað nýtt, opið laugardaga frá kl. 9—12. HAFNARBÚÐIN Skipagötu 4—6, símar 1-10-94 og 2-18-89. Útibú Grænumýri 20, kvöld og helgarsala.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.