Dagur - 05.01.1977, Blaðsíða 6
6
og áramót
□ RUN 5977167
H. & V.
Frl. Atkv.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður n. k. sunnudag
j kl. 11 f. h. Öll börn velkomin.
| Mætið vel og stundvíslega.
I — Sóknarprestar.
Fjölskyldu- og æskulýðsmessa
, , verður í Akureyrarkirkju
| n. k. sunnudag kl. 2 e. h.
Sungið verður úr Ungu Kirkj
unni sem hér segir: 23, 54, 57,
8, 6. Ungt fólk aðstoðar við
messuflutninginn. Þess er
sérstaklega vænst að væntan-
•: i Jeg fermingarbörn og fjöl-
j i skyldur þeirra komi til mess-
uxmar. — Prestarnir.
Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu-
j , daginn 9. jan. Sunnudaga-
skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel-
j ! komin. Fundur í Kristniboðs-
félagi kvenna kl. 4 e. h. Allar
'j ! konur velkomnar. Samkoma
, kl. 8.30 e. h. Ræðumaður
j Reynir Valdimarsson. Allir
j < velkomnir.
Samkoma votta Jehóva að Þing
vallastræti 14, 2. hæð, sunnu-
daginn 9. janúar kl. 16.00.
1 Fyrirlestur með skugga-
myndum: Boðun fagnaðar-
erindisins um allan heim.
' Allir velkomnir.
— Hjálpræðisherinn. —
Sunnudaginn 9. janúar
kl. 2 e. h. sunnudaga-
skóli. Kl. 8.30 e. h. al-
menn samkoma. Mánudaginn
10. janúar kl. 4 e. h. Heimila-
sambandið. Þriðjudaginn 11.
janúar kl. 8.30 e. h. Hjálpar-
flokkurinn. Fimmtudaginn 13.
janúar kl. 5 e. h. Kærleiks-
bandlð,, yngri deild, og ,kl. ,4
e. h: afeskulýðsfdnriur. S'éstú-.!
dagínn 14. janúar kl. 5 e. h.
Kærleiksbandið, eldri deild.
Laugardaginn 15. janúar kl. 5
e. h. Yngri liðsmanna fundur.
Verið hjartanlega velkomin á
þessar samkomur.
St. Georgsgildið heldur
_____ fund mánudaginn 10.
jan. kl. 20.30 í Hvammi.
Hjúkrunarfræðingar. Fundur
verður haldinn í Systraseli
þann 10. janúar kl. 20.30.
Rætt verður um fyrirhugað
námskeið. Mætið vel og stund
I víslega. — Stjórnin.
Frá íþróttafélagi fatlaðra. —
Æfingar hefjast aftur þirðju-
daginn 11. janúar kl. 6 og
I i fimmtudaginn 13. janúar kl. 6.
i Sund hefst sunnudaginn 16.
! janúar kl. 2. Félagar, fjöl-
i mennið og takið með ykkur
[ i nýja félaga.
Hjónaefni. Á jólunum opin-
beruðu trúlofun sína Auður
Árnadóttir, Kotárgerði 28,
Akureyri og Snæbjörn Sig-
urðsson, Höskuldsstöðum í
Eyjafirði.
I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275.
Fundur fimmtudaginn 6. þ.m.
kl. 8.30 e. h. í félagsheimili
templara, Varðborg. Fundar-
efni: Kosning embættismanna
og innsetning. Mætið vel. —
Æ.t.
Sjúkraliðar athugið. Jólafundur
sjúkraliðafélagsins verður
haldinn að Hótel Varðborg
sunnudaginn 9. janúar n. k.
kl. 20.30. Mætið vel og stund-
víslega. — Nefndin.
#Lionsklúbburinn Hug-
inn. Fundur á Hótel
KEA fimmtudaginn 6.
janúar kl. 12.15.
Konur í Styrktarfélagi vangef-
inna. Munið fundinn á Sól-
borg miðvikudaginn 12. jan.
kl. 20.30. Mætið vel á nýja
árinu. L
Leikfélag
Akureyrar
SABINA
Sýning föstudag kl. 8,30
og sunnudag kl. 8,30.
Miðasala kl. 5—7 daginn
fyrir hvern sýningardag
og 5—8,30 sýningardag-
inn.
SÍMI 1-10-73.
Leikfélag Akureyrar.
Til sölu rafmagfisorgel,
rúmskápur, sófaBbrð,
svefnsófi, tvær kömm-
óður o. fl.
Uppl. í síma 2-21-38.
Hjónarúm úr gullálmi
vel með farið til sölu.
Hagstæð gieiðslúkjör.
Uppl. í síma 2-1Í-77.
... * * *;r '
TÍl jsöíú tvénn bárriaví
skíði.
Uppl. í síma 2-32-59.
Massey Ferguson vél-
sleði til sölu, 21 ha.
Uppl. í síma 2-23-36.
Svefnbekkur til sölu.
Hagstætt verð.
Uppl. í síma 2-23-68.
Sláturhænur til sölu,
tilbúnar á pönnuna.
Pöntunum veitt móttaka
í símum 2-12-18 og
2-34-05.
Til sölu nýlegt Nord-
mende sjónvarp 24“.
Verð kr. 65.000.
Uppl. í síma 2-35-48.
Hinn 18. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar
kirkju Guðný Kristín Kristjáns-
dóttir og Gylfi Jónasson bifvéla
virki. Heimili þeirra verður að
Furulundi 6L, Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrarkirkju
Eygló Helga Þorsteinsdóttir iðn
verkakona og Baldur Jón Helga
son pípulagningarnemi. Heimili
þeirra verður að Oddeyrargötu
12, Akureyri.
Hinn 26. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar
kirkju Sólrún Sigurðardóttir og
Guðmundur Jóhann Gíslason
sjómaður. Heimili þeirra verður
að Strandgötu 29, Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Minjasafnskirkj-
unni Regína Þorbjörg Regins-
dóttir og Ketill Hólm Freysson
bílstjóri. Heimili þeirra verður
að Dalsgerði 5A, Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Minjasafnskirkj-
unni Bjarney Guðrún Sigur-
jónsdóttir og Birgir Arason
húsasmiður. Heimili þeirra
verður að Hvannavöllum 6,
Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrarkirkju
Erla Sveinsdóttir og Reynir
Örn Leósson bílstjóri. Heimili
þeirra verður að Þormóðsstöð-
um, Saurbæjarhreppi.
Hinn 28. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar
kirkju Guðrún Gísladóttir iðn-
verkakona og Jóhannes Mikaels
son prentari. Heimili þeirra
verður að Ásvegi 27, Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í ■ Akuteyrar.kirkju
Laufey •* Ingadóttir og Birgir
Pétursson vélvirki. ' Heimili
þeirra verður að Skarðshlíð
14G, Akureyri.
Hinn 1. janúar voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar
kirkju Arna Þorvalds og Frið-
finnur Knútur Daníelsson vél-
stjóri. Heimili þeirra verður að
Tjamarlundi 61, Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband á Akureyri Mar-
grét Þorvaldsdóttir kennari og
Pétur Björnsson stýrimaður.
Heimili þeirra verður að Ás-
götu 1, Raufarhöfn.
Þann 30. des. var systrabrúð-
kaup í Akureyrarkirkju. Gefin
voru saman í hjónaband brúð-
hjónin ungfrú Arna Hrafns-
dóttir, Beykilundi 3, Akureyri
og Ásgeir Arngrímsson náms-
maður, Túngötu 5, Ólafsfirði.
Heimili þeirra verður að Hjalla
braut 13, Hafnarfirði. Og brúð-
hjónin ungfrú Edda Hrafns-
dóttir verkakona og Þorsteinn
Ingvarsson iðnnemi. Heimili
þeirra er að Hrísalundi 4.
^©'i-í(í«»-©-H^©-^^©>Ht*©-^^®-*#*©-»-#c>>-í©->-si^íM-#«»-©->-3iW-©-»-3fc*©
“ -y
iV.
f
f
f
Þann 26. des. voru gefin sarnan
í hjónaband í Akureyrarkirkju
brúðhjónin ungírú Ragnheiður
Jónsdóttir verkakona og Magni
Ingibergur Cæsarsson iðnverka
maður. Heimili þeirra er að
Norðurgötu 15, Akureyri.
Þann 26. des. voru gefin sam-
an f hjónaband í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin ungfrú Ingi-
björg Ragnheiður Vigfúsdóttir
snyrtisérfræðingur og Sófus
Guðjónsson prentnemi. Heimili
þeirra er að Hagamel 51,
Reykjavík.
Þann 31. des. voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin ungfrú Krist
rún Þórhallsdóttir verkakona
og Þorvaldur Ómar Hallsson
múrari. Heimili þeirra er að
Vökuvöllum I, Akureyri.
Þann 26. des. voru gefin sam-
an í hjónaband í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin ungfrú
Magga Alda Magnúsdóttir
hjúkrunarkona og Guðmundur
Heiðreksson tæknifræðingur.
Heimili þeirra er að Heiðar-
lundi 31, Akureyri.
Silkispæl
flauelið
í púða og púðaupp-
setningar er kornið
aftur.
HANNYRÐAVERSL,
HRUND HF.
SÍMI 1-13-64.
Hugheilar þakkir til allra sem glöddu mig á átta-
tíu ára afmæli minu þann 24. des. með heilla-
skeytum og gjöfum.
Lifið heil.
KARL BJÖRNSSON,
Sólvöllum.
^©*^©'Ht*©-»-*«J-©'*ilW^#«»-©-»-#«>-©-»-*«»-©-*-*«$-©-Mlw-a r
„ f
Ollim þeim mörgu, 'sem minntust mín á einn eða %
annan hátt á áttræðisafmælinu þann 15. desem- -|-
ber sl. sendi ég mínar bestu þakkir. ©
Ég óska þeim alls góðs í frámtíðinni.
Lifið heil. ®
GUÐRÍÐUR ERLINGSDÓTTIR. I
Hinn 31. desember voru gefin
saman í hjónaband í Akureyrar
kirkju Sigríður Hjaltadóttir
verkakona og Aðalsteinn Stefán
Gíslason sjómaður. Heimili
þeirra verður að Norðurgötu
10, Akureyri.
Sama dag voru gefin s'aman
í hjónaband í Akureyrarkirkju
Pálfríður Björg Bjarnadóttir
verkakona og Gunnar Norð-
kvist Jónsson bílstjóri. Heimili
þeirra verður að Strandgötu 6,
Skagaströnd.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Akureýrarkirkju
Sigríður Heiðbjört Sigtryggs-
dóttir verkakona og Eiður
Gunnlaugsson kjötiðnaðarnemi.
Heimili þeirra verður (að Eiðsi
vallagötu 30, Akureyri.
TILKYNNING!
Það tilkynnist hér með
að ég hætti að reka skó-
vinnustofu mína, frá
áramóíum. Áður inn-
komið skótau verður af-
greitt daglega til 30.
janúar 1977.
Akureyri 27. des. 1976.
Oddur Jónsson,
skósiniður.
Að kvöldi 22. desember
tapaðist rauð barna-
vagnssvunta á leiðinni
frá Möðruvallastræti
að Einilundi.
Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 2-39-29.
Eiginkona mín,
BENEDIKTA SIGVALDADÓTTIR,
Eiðsvallagötu 30, Akureyri,
andaðist 25. desember sl. að Elliheimili Akur-
eyrar. Útför hennar er ákveðin 8. janúar frá
Akureyrarkirkju kl. 13,30.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð en
bent á líknarstofnanir.
Stefán Guðjónsson.
Hjartkær eiginmaður minn og faðir
STEINBERG INGÓLFSSON,
Dalsgerði 3 b,
lést af slysförum mánudaginn 3. janúar.
Vildís Jónsdóttir,
Ingibjörg Kristín Steinbergsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ÞORBJARGAR ÞÓRÐARDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til hjúkrunar- og starfsfólks
Elliheimilis Skjaldarvíkur og einnig lækna og
hjúkrunarfræðinga Fjórðungssjúkrahússins, á
Akureyri.
Guð blessi ykkur öll.
Synir, tengdadætur, fósturdóttir og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin-
áttú við andlát og úför eiginlkonu minnar
LILJU JÓHANNESDÓTTUR
frá Uppsölum.
Ingólfur Pálsson.