Dagur - 20.04.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 20.04.1977, Blaðsíða 3
HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, fimmtudaginn 26. maí 1977, kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein sam- þykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félags- ins samkvæmt 15. grein samþykktannna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavík, 20.—24. maf. 1 Reykjavík, 30. marz 1977, STJÓRNIN. Iðju, félags verksmiðjufólks, hefur verið boðin aðild að hálfsmánaðarferð til Sovétríkjanna þann 16. júlí n.k. Komið verður á þessa staði: Moskvu, Leningrad, Riga, Tallin og Vilna. Ferðin kostar kr. 125.000, innifalið er gisting á hótelum, og þrjár máltíðir á dag, aðgöngumiðar á sýningar og fl., allar ferðir í flugi innanlands, og tvær skoð- unarferðir á dag, túlkur og leiðsögumenn með í förum. Þeir, sem áhuga hafa á þessari ferð, hafi sam- band við skrisftofu Iðju, sem allra fyrst, og helst fyrir 25. apríl n.k., vegna sérstaks undirbúnings og skipulags, sem gerður verður vegna Iðju- félaga. STJÓRN IÐJU. á námskeið næsta vetrar fer fram f skólanum næstu daga milli kl. 2 og 4. Ath. eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Allar upplýsingar eru veittar í síma 11199 kl. 9— 12 f. h. og 2—4 e. h. SKÓLASTJÓRI. Yölsungur - K. A. Sætaferð verður á leik K.A. og Völsungs á Húsa- vík. Farið verður frá íþróttavallarhúsinu kl. 10 f. h. fimmtudaginn 21. apríl (sumardaginn fyrsta). Verð kr. 500. K. A. Handavinnukennarar Skólanefnd Saurbæjarhrepps óskar eftir að ráða handavinnukennara næsta skólaár. Umsóknarfrestur er til 10. maf nk. Allar frekari upplýsingar veitir skólastjóri Ingi- björg Jónsdóttir Villingadal og/eða Auður Eiríks- dóttir Hleiðargarði, sími um Saurbæ. Gagnfræðingar 1957 Áríðandi fundur að Hótel KEA fimmtud. 21. aprfl (sumardaginn fyrsta), kl. 20,30. DAGUR * 3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.