Dagur - 26.05.1977, Qupperneq 3
ASalfundur
MELGERÐISMELA SF. verður haldinn að Hvammi
31. maí ki. 9.
Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.
Atvinna
Viljum ráða mann til starfa við olíudreifingu,
akstur tankbifreiða o. fl.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri
Hjalteyrargötu 8, Akureyri sími 22850.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR HF.
Músíkleikfimi
Fjögurra vikna námskeið í músíkleikfimi verður
haldið í júní ef þátttaka fæst. — Kennt verður í
stúlknaflokkum og kvennaflokkum. Kennt verður
í morguntímum, síðdegis- og kvöldtímum.
Námskeiðið hefst 7. júní í íþróttasal M. A.
Kennari er Hafdís Árnadóttir.
Innritun í síma 21086 eftir kl. 19 virka daga.
Skeiðklukkur á villigötum
Helgina 7—8. maí sl. var brotist inn í verslunar-
húsnæði Gefjunar. Stolið var þrem skeiðklukkum,
sem eingöngu eru ætlaðar til vinnurannsókna
(mínútan 100 omín) og rafreiknivél. Þar sem við
höfum haft spurnir af að sést hafi til unglinga að
leik með slíkar klukkur eru það vinsamleg tilmæli
okkar að þeir sem gefið gætu upplýsingar hér
um snúi sér til lögreglunnar eða Iðnaðardeildar
Sambandsins í síma 21900.
IÐNAÐARDEILD SÍS
í ábyrgðartryggingu hjá okkur 1977 með
iðgiaíd kr.O.M
cg spara sér þa:
1 milljór
@ SAMVI\\lTRY(i(il\(i\R GT
ARMULA3 SIMI38500
Nýkomið:
Krómuð fjaðrahengsli.
Hjálparfjaðrir og fjarðaspyrnur.
Krómaðir lofthreinsarar.
Krómaðar G.M.C. loftflautur á þak vörubíla.
Loftflautur 12 v og 24 v.
Gamli Ford — Ding Dong flautur.
Flautur, sem spila lag væntanlegar.
Dráttarkúlur — Tengi — 1 7/8 — 50 m — 2“.
Hnoð — Hnoðtengur — Verkfæri.
Réttingarverkfæri.
Tjakkar — Hjólatjakkar.
Sprautulakk í brúsum, 60 litir .
Grunnur — Lakkeyðir — Glært lakk.
Krómaðir felgjuhringir.
Hjólkoppar 12“, 13", 14“, 15 og 16“.
Felgjur — Krómaðar — Húðaðar hvítar.
Speglar — Aurhlífar, hvítar, svartar.
Mottur — Mottuskúffur.
Net á framlugtir.
Útvarpsstengur, litlar, stórar.
Isopan — P-38 fyllingaefni.
Öryggisrúður.
Toppgrindur — Sterkir bogar fyrir jeppa.
NGK kerti í bíla og skellinöðrur.
£sso]
NESTIN
TRYGGVABRAUT14
KRÓKEYRI — VEGANESTI
Borðstoíuhúsgögn
Eldhúsborð
Eldhússtólar
★*★★*
GALLABUXUR
STRIGASKÓR
AKUREYRt - SÍMi (96)21400
PÓSTSENDUM
Anna Björk Eðvarðs.
Ungfrú
ísland 1977
Nítján ára gömul Reykjavíkur-
stúlka, Anna Björk Eðvarðs,
hlaut á mánudaginn heiðurstit-
ilinn „Ungfrú ísland 1977“ í
harðri samkeppni á Hótel Sögu.
Undankeppni hafði áður verið
haldin í Reykjavík, Akureyri,
Vestmannaeyjum og Stykkis-
hólmi.
í öðru og þriðja sæti urðu
Sigurlaug HaUdórsdóttir og
Guðrún Hjörleifsdóttir. En sjö
voru þær fegurðardísirnar, sem'
fram voru leiddar, ennfremur
konur, sem áður höfðu hlotið
frægð og frama í tilsvarandi
keppni. Allt var þetta „eitthvað
fyrir augað,‘ þótt skoðanir séu
skiptar um, hvort fegurðarsam-
keppni kvenna eigi yfirleitt rétt
á sér, eða sé jafnvel sæmandi.
Ekki verður dómur lagður á
það hér á þessum miklu keppn-
istímum, en hitt virðist ljóst, að
mjög margir,; 'einkum karlar,
hafi á þeim brennandi áhuga.
4300 tonn
af kolmunna
íslensku skipin þrjú, sem stund-
að hafa kolmunnaveiðar á Fær-
eyjamiðum í vor, munu nú vera
búin að fá samtals um 4200—
4300 lestir af kolmunna, en sam-
tals hafa þau leyfi að veiða
25.000 lestir.
Sigurður er búinn að landa
980 lestum í Nordglobal, en var
áður búinn að landa 350 lestum
í Færeyjum. Víkingur var bú-
inn að landa 910 lestum, og var
áður búinn að landa 450 lestum
í Neskaupstað, og Börkur var
búinn að landa 170 lestum í Nor-
global, en áður var skipið búið
að landa 350 lestum í Neskaup-
stað og var að landa þar 900
lestum í gær. Eftir þessu að
dæma var Sigurður búinn að fá
samtals 1330 lestir, Víkingur
1340 lestir og Börkur 1420 lestir.
Ekki er enn vitað hve íslensku
skipin halda kolmunnaveiðun-
um lengi áfram, en gert er ráð
fyrir að kolmunnaveiðin við
Færeyjar geti staðið til loka
maí. Úr því má búast við að
kolmunninn fari að ganga í átt
að austurströnd íslands.
Sfeffens
samfestingar, st. 1—6.
Hvítir, gulir, bláir.
VERSL. ÁSBYRGI
DAGUR•3