Dagur - 15.06.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 15.06.1977, Blaðsíða 2
Smáauölvsinöar Barnaöæsla Sala Barngóð barnfóstra óskast 11— 12 ára, frá kl. 1—5 e. h. Nánari uppl. í síma 22236. 12— 14 ára barnfóstra óskast frá kl. 1—7 e. h. á brekkunni. Uppl. í síma 19863 á kvöldin. Óskum eftir að fá stúlku eða konu til að hugsa um 4ra ára gamalt barn frá kl. 9—6 virka daga. Uppl. í síma 22189 á mið- vikudag eftir kl. 2. Bifreiðir Til sölu Cortina 1964, Glória 1966. Uppl. milli 5 og 7 virka daga að Gránufélagsgötu 57. Til sölu vel með farinn Chrysler 180 árg. 1971, ekinn 34 þús. km. Skipti koma til greina. Sími 19985 eftir kl. 6. A 1902, Skoda 110 LS árg. 1973 ekinn 31 þús. km. til sölu í Eiðsvallagötu 6. Sími 22677. Tilboð óskast í Jeeþsteer árg. 1967 eftir veltu. Askilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Til sýnis hjá Víking sf., Furuvöllum 11. Til sölu Ford Mustang árg. 1971, svartur með 8 cyl. vél 351. Glæsilegur bíll. Uppl. í síma 19946 eftir kl. 17. Til sölu Skoda Oktavia Combi árg. 1967. Mikið af varahlut- um fylgir. Verð 50—70 þús. Uppl. í síma 19786 eftir kl. 17. rAb/inna Til sölu er þarnavagn og kerra, einnig nýleg Necchi Lydia saumavél. Uppl. í síma 21458 fyrir hádegi. Til sölu sjónvarpstæki og út- varp með sambyggðum plötu- spilara. Uppl. I síma 23906. Til sölu borðstofuhúsgögn (skápur, borð og 6 stólar) úr tekk, mjög vel með farið. Uppl. í sima 23608 eftir kl. 6,30 næstu kvöld. Túnþökurtil sölu. Heimkeyrsla ef óskað er. Sími 63162 eftir kl. 19. Til sölu lítið notuð PZ sláttuþyrla. Uppl. gefur Haukur Guð- mundsson í síma 22700. Til sölu lítill kæliskápur vel með farinn. Uppl. [ síma 21477. PZ sláttuþyrla til sölu, vel með farin. Uppl. hjá Karli Þorleifssyni, Hóli við Dalvík. Til sölu Nordmende sterió SC 5000 útvarp og kassettu- tæki. Uppl. í sfma 11149 í hádeginu og frá kl. 5. Hjól. Til sölu notað reiðhjól. Uppl. ( síma 19987 eftir kl. 14. Til sölu vel með farinn Koja útvarpsmagnari, Sony hátal- arar, Garrard plötuspilari. Selst ódýrt. Uppl. í s(ma 21066 kl. 18— 20,30. Mjólkurtankur 1580 Ktra til sölu. Uppl. ( síma 96-33179. Ungúr maður óskar eftir at- vinnu í sumar. Ýmislegt kem- ur til greina. Uppl. í síma 2379Ö. Tökum að okkur smlðavinnu í nýjum og gömlum húsum. Símar 19506 og 21509. Vantar mann til landbúnaðar- starfa. Uppl. ( s(ma 19947. Ferskfisksmatsmaður óskast til starfa á Húsavlk. Uppl. gefur Karl Friðriksson, Akureyri, sími 23657 eða Framleiðslueftirlit sjávar- afurða, Hátúnl 4 a, Reykjavlk. Óska að kaupa herjeppa ógangfæran eða herjeppa- grind. Þröstur Leifsson, Dalsgerði 5 e, sími: 19646. Til sölu tjaldhiminn yfir fimm manna tjald. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23237. Til sölu Honda 175 árg. 1972. Uppl. I síma 21091 ( hádeginu. H'ólhýsi Spritee Alphina fjögurra manna til sölu. Árgerð 1971. Uppl. í slma 21890. Til sölu kerra fyrir kúlukrók. Uppl. i síma 22704 og 22365 eftir kl. 17. Til sölu notað mótatimbur. Uppl. í slma 22480. Tapað Sá sem tók brúna nestistösku úr vinnuskúrnum við Kaup- ang sl. miðvikudag skili henni aftur á sama stað eða til eigandans sem hún er merkt. Félaggtíf Fjáreigendur Akureyri! Fundur verður haldinn fimmtudaginn 16. júní I Hvammi kl. 20,30. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Rætt um úthlutun lands I Lögmannshlíð. 3. Önnur mál. Þeir sem sótt hafa um land eru sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin. Húsnæói Ungt barnlaust par óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð á leigu strax. Erum á götunni. Uppl. í síma 21131. Ungt reglusamt par vantar 1—2 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32108. íbúð í Reykjavík. Til leigu er 4ra herb. ný íbúð með bílskýli i Reykjavík. Leigist frá 1. júlí til eins árs. Uppl. í síma 22646 Akureyri eftir kl. 19. Vantar 3ja herbergja íbúð á leigu. Kjell Fylling, í síma 21900 kl. 8—16,30. Óskum eftir að taka til leigu litla íbúð nú þegar. Uppl. í síma 61309, Dalvík. Vantar herbergi á leigu í sumar. Uppl. í síma 21834 á vinnu- tíma. Páll Jónsson. Þr(r sjúkraliðar óska eftir 3— 4ra herb. (búð til leigu fyrir 1. sept. Uppl. í síma 19765. Einhleyp stúlka óskar eftir Ktilli íbúð til leigu strax. Uppl. ( slma 21460. 2;a herb. (búð óskast til leigu. Uppl. I s(ma 11335 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Þiónusta Teikningar. Tökum til skipulagningar skrúðgarða við einbýlis- og fjölbýlishús. Einnig við verk- smiðjur skóla og önnur úti- vistarsvæði. Vönduð vinna. Uppl. I síma 22661. Ungur maður óskar eftir fæði (hádegismat og kvöldmat) til ágústloka. Uppl. í síma 23272 eftir kl. 6 á daginn. Kvengullúr tapaðist ( gær miðbænum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21279 og 19989 u Límpressa með hitaplötu til sölu FJÖLNISGÖTU 3a m^2i? (96)23245 - Pósthólf 535-Akureyri 602 2•DAGUR Blaðabingó U. M. S. E. — Útdregnar tölur: G. 49 — N. 41 — O. 70 — I. 21 — G. 50 — I. 26 — N. 45 — B. 1 — N. 33 — O. 64 — O. 63 — O. 65 — B. 12 — Einn bingóhafi hefur gefið sig fram með lárétt bingó. Ef fleiri hafa lárétt bingó þá gefi þeir sig fram við U. M. S. E. fyrir 25. júní. Ný tala fyrir lóðrétt bingó N. 34. Starf hjúkruarfræðings við Lundarskólann er laust til umsóknar (Vá staða). Nánari upplýsingar veitir Magnús Stefánsson læknir, sími 22435. Umsóknir sendist til skóla- og launafulltrúa Ak- ureyrarbæjar fyrir 30. júní n. k. SKÓLANEFND AKUREYRAR. ÓSKUM AÐ FÁ Á LEIGU herbergi og eldhús SÍMI 23482 OG 23300. / Utgerðarfélag Akureyringa hf. Borgarbíó sýnir á næstunni ‘Thc Hindenburg" Þegar sýnmgum lýkur a myndinm „Allir menn forsetans" hefjum við sýningar á Hindenburg.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.