Dagur - 15.06.1977, Blaðsíða 6
Mlímjk —
Messað í Akureyrarkirkju
kl. 11 f. h. sunnudag. Sálm-
ar nr. 517, 521, 180, 519,
518. — P. S.
Hálsprestakall. Ferming í
Drfalastaðakirkju föstu-
daginn 17. júní kl. 15 á 50.
ára afmæli kirkjunnar. —
Fermd verða: Björg Áma-
dóttir, Víðifelli, Guðlaugur
Viktorsson, Stórutjamar-
skóla. Karl Björnsson,
Veisu.
Ferming í Hálskirkju sunnu-
daginn 19. júní kl. 14. —
Fermd verða: Bryndís Val-
týsdóttir, Nesi. Hjördís
Valtýsdóttir, Nesi. Hólm-
fríður Sigurðardóttir, Fom
hólum. Karl V. Valtýsson,
Nesi. Ólafur H. Þórólfsson,
Lundi. Sigurlaug L. Svav-
arsdóttir, Birningsstöðum.
Hálsprestakall. Draflastaða-
kirkja. — Fermingarguðs-
þjónusta þjóðhátíðardag-
inn kl. 14. Minnst 50 ára
afmælis kirkjunnar.
— Sóknarprestur.
Hálakirkja. Fermingarguðs-
þjónusta sunnudaginn 19.
júní kl. 14. —
Sóknarprestur.
Messað verður í Lögmanns-
hlíðarkirkju n. k. sunnu-
dag kl. 2 e. h. Sálmar: 572,
432, 137, 318 og 314. Aðal-
safnaðarfundur verður
eftir messu. — Auk venju-
legra aðalfundarstarfa
verður rætt um kirkju-
bygginguna í Glerárhverfi
staðsetningu hennar o. fl.
Safnaðarfólk hvatt til að
mæta og láta álit sitt í ljósi.
Bílferð verður úr "Gler-
árhverfi kL 1.30. — B. S.
AIIIUOID
Hlífarkonur. — Skemmtiferð
verður farinn til Hríseyjar
laugardaginn 25. júní. Far-
ið verður frá Ferðaskrif-
stofunni kl. 2 e. h. Þátttaka
tilkynnist fyrir 20. þ. m. í
símum 23872 og 21591 og
22089.
S0HN
Minjasafnið á Akureyri. Frá
og með miðvikudeginum
15. júní verður Minjasafn-
ið opið daglega frá kl. 1.30
til 5 e. h. Á öðmm tímum
tekið á móti fólki eftir sam-
komulagi. Sími safnsins er
11162 °g safnvarðar 11272.
Frá Sjálfsbjörg og íþróttafé-
lagi fatlaðra. Sumarmót
Sjálfsbjargarfél. verður á
Húnavöllum dagana 24.—
26. júní. Farið verður frá
Bjargi föstudagskvöldið 24.
júní kl. 6. Þátttaka tilkynn-
ist eigi síðar en 21. júní á
skrifstofunni í Bjargi, sími
21557 og í símum 23426,
22147 og 11313. Þar sem
allar upplýsingar eru
einnig veittar. —
Félagsmálanefndirnar.
Ferðafélag Akureyrar. —
Herðubreiðarlindir föstu-
daginn 17.—19. júní. Geng-
ið á Herðubreið ef veður
leyfir, annars skoðað hið
stórbrotna landslag í ná-
grenni Herðubreiðar. Skrif
stofan er opin mánudaga
og fimmtudaga frá kl. 18—
19.
Sjónarhæð. Samkomur á
sunnudögum kl. 5 sd. falla
niður fyrst um sinn.
Samkoma votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, 2. hæð,
sunnudaginn 19. júní kl.
20.00. Fyrirlestur: Gefumst
ekki upp undir ofsóknum.
Allir velkomnir.
KVfKMYNÐiR
Borgarbíó sýnir Hindenburg.
Borgarbíó er að hefja sýn-
ingar á myndinni Hinden-
burg, sem fjallar um sam-
nefnt loftfar og slys það,
sem eyðilagði það að lok-
um. Myndin hefst árið
1937 er yfirvöld nasista í
Þýskalandi höfðu æmar á-
hyggjur af því að skemmd-
arverk myndi verða unnið
á Zeppelinloftfarinu Hind-
enburg, sem var á förum
vestur um haf. Loftfarið
var eitt áhrifamesta áróð-
urstæki nasista, en óvinir
þeirra gerðu allt til þess að
draga úr áhrifum þess á
almenning. Yfirvöldum
vestan hafs og austan bár-
ust bréf með hótunum um,
að loftfarinu yrði tortímt.
Þýsk yfirvöld frestu ekki
ferðinni, en ýmislegt fór
öðruvísi en ætlað var.
Akureyrardeild Rauðakross-
ins: Frá Aðalsteini Jósefs-
syni kr. 15.0000. Söfnun
barna kr. 5.223. Með þakk-
læti, Guðm. Blöndal.
AUGLÝSIÐ í DEGI
Arður til hluthafa
Á aðalfundi Hf. Eimskipafélags fslands 26. maí
1977 varsamþykkt að greiða 10% —tíu af hundr-
aði — í arð til hluthafa fyrir árið 1976.
HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Pappalagnir
Tökum að okkur að leggja þakpappa f heitt as-
falt. — Gerum tilboð. — Vanir menn.
UPPLÝSINGAR í SÍMA 23491 EFTIR KL. S.
CHEERIO'S í pk.
COCOA PUFFS í pk.
TRIX í pk.
ALL-BRAN í pk.
KJÖRBÚÐIR K.E.A.
Gáfu Sólborg
bifreið
Lionsklúbbarnir við Eyjafjörð,
sjö að tölu, gáfu Vistheimihnu
Sólborg á Akureyri nýja fólks-
flutningabifreið til afnota fyrir
vistpienn. Bíllinn er af Volks-
wagengerð, 12—14 manna, og
var hann afhentur 2. júní. Hann
kostaði 2,8 milljónir króna.
Hermann Ámason hafði orð
fyrir gefendum, en Þormóður
Svavarsson forstöðumaður tók
á móti gjöfinni.
Klúbbar þeir, sem hér um
ræðir eru: Lionsklúbbur Akur-
eyrar, Lionsklúbburinn Hæng-
ur, Lionsklúbburinn Huginn,
Lionsklúbbur Hríseyjar, Lions-
klúbbur Dalvíkur, Lionsklúbb-
urinn Hrærekur á Árskógs-
strönd og Lionsklúbburinn
Vitaðsgjafi í innsveitum Eyja-
fjarðar og á Svalbarðsströnd.
Lionsklúbbur Akureyrar beitti
sér fyrir málinu.
ORÐ DAGSINS
SÍMI - 2 18 40
Munið almennu dansleikina að Hótel KEA
öll laugardagskvöld.
Einnig 17. júní
Matsalurinn opinn frá kl. 19.
Miðaldamenn
frá Siglufirði leika fyrir dansi júnfmánuð.
Borðapantanir í síma 22200.
HÓTEL KEA
AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167
Sonur okkar og bróðir,
PÉTUR SÖEBECH BENEDIKTSSON
Hrafnagilsstræti 10, Akureyri,
sem lést af slysförum, verður jarðsunginn miðvikudaginn 15.
júni kl. 13,30 frá Akureyrarkirkju.
Tryggva og Benedikt Söebech og systkini.
6•DAGUR