Dagur - 07.09.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 07.09.1977, Blaðsíða 6
4AHK0MUk Sjónarhæð. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Biblíulestur í samræðu- formi á fimmtudaginn kl. 20.30. Verið velkomin. Hinir vinsælu Samúelssynir frá Svíþjóð halda söng- og hljómleikasamkomu í Sjálf- stæðishúsinu á þriðjudag og miðvikudlag, 6. og 7. sept., kl. 9 síðd. Allir vel- komnir. Ókeypis aðgangur. Hjálpræðisherinn. Verið vel- komin á samkomu Hjálp- ræðishersins n. k. sunnu- dag kl. 16.30. Vitnisburður og fjölbreyttur söngur. KVIKMVNblK - Borgarbíó sýnir myndina Fræknir félagar kl. 9. — Mynd þessi er ensk gam- anmynd, er gengið hefur í breska sjónvarpinu að undanförnu sem framhalds þættir í léttum dúr. Kl. 11 verður endursýnd myndin Sautján, sem er djörf dönsk gamanmynd. Næstu myndir verða Drekkingar- hylurinn með hjónunum Paul Newman og Joanne Woodward í aðalhlutverk- um. Mynd þessi fjallar um leynilögreglumanninn Lew Harper, sem tekur að sér að rannsaka fyrir konu nokkra, Iris Devereaux, hver hafi sent manni henn- ar nafnlaust bréf um laus- læti hennar. Jafnskjótt og Lew fer að rannsaka þetta mál, fréttir hann um ýms- ar einkennilegar aðstæður. Einnig verður sýnd á næst- unni myndin Fimmta her- förin, sem er spennandi og raunsæ ensk-júgóslavnesk mynd um afdrifaríka at- burði í síðari heimsstyrj- öldirmi með Richard Bur- ton í aðalhlutverkinu og leikur hann þar Tító. Kiwanisklúbburinn Kald- bakur. — Fundur fimmtudaginn 8. sept. kl. 19.15 að Hótel KEA. Lionsklúbbur Akureyrar. — #Fundur fimmtu- daginn 8. septem- ber í Sjálfstæðis- húsinu kl. 12. Söngfélagið Gígjan heldur framhaldaðalfund í kirkju- kapellunni fimmtudaginn 8. september kl. 20.30. — Stjómarkjör. — Stjórnin. Lionsklúbburinn Huginn. — Félagar. Munið fyrsta fund starfs- ársins á Hótel KEA n. k. fimmtu- dag kl. 12.15. AU6LYSIÐIDEGI Alúðar þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móð- ur, dóttur, tengdadóttur og systur ÁLFHEIÐAR STYRMISDÓTTUR, SuSurgötu 69, Reykjavík. Sérstakar þakkir okkar til starfsfólks Landsspltalans fyrir frá- bæra umönnun f veikindum hinnar látnu. Guðmundur Sigvaldason, Sígvaldi M. GuSmundsson, Kristín SigurSardóttir, Styrmir Gunnarsson, Ásthildur GuSmundsdóttir, Sigvaldi Jónsson, GuSný Styrmisdóttir, SigurSur Styrmisson, Birgir Styrmisson, Margrét Styrmisdótti, Siguriína Styrmisdóttir. Daglega nýjar sendingar af skólðvörum Faðir okkar GUNNAR H. KRISTJÁNSSON, fyrrv. kaupmaSur, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri miðvikudaginn 31. ágúst. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 9. septem- I ber kl. 13.30. GuSrún H. Gunnarsdóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Kristján Gunnarsson, Gunnar Gunnarsson. Frá Markaðsversluninni Hrisalundi! TILBOÐ VIKUNNAR: TILBOÐS- HÁMARKS- VERÐ VERÐ KÍNVERSKAR PLÓMUR 425 gr. ds. kr. 188 208 KÍNVERSKAR PERUR 425 gr. ds. - 147 163 KÍNVERSK EPLI 425 gr. ds. 119 132 KÍNVERSKT KAKÓ 454 gr. ds. - 380 422 Malvörudeild Siónvarp vikunnar ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Á vogarskálum. Hinn fyrsti sex þátta, sem verða á dagskrá Sjón- varpsins fyrst vikulaga og síðan með tveggja vikna millibili. Þess- um þáttum er ætlað að kynna, hvernig fólk getur með ýmsu mótl haldið æskilegri Kkamsþyngd. Verður meðal annars sýndur fjöl- breyttur matseðill, þar sem hita- einingum er stillt í hóf, og gefin verða ráð um fæðuval og líkams- hreyfingu. í fyrsta þætti verður sérstaklega rætt um orsakir og af.eiðingar offitu. Umsjónarmenn dr. Jón Óttar Ragnarsson og Sigrún Stefáns- dóttir. 20.55 Ellery Queen. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Endurminningar ofurstans. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.45 Leitin að upptökum Nílar. Leikin, bresk heimildarmynd. Lokaþááttur. Sigur og dauði. Efni fyreta þáttar: Dr. Livingstone er aftur kominn til Afríku og tek- inn að leita að upptökum Nílar, og enginn veit, hvar hann er. Blaðamanninum Henry M. Stanley er falið að hafa upp á Livingstone, og hann heldur til Zanzibar. Stan- ley þarf hvað eftir annað að stilla til friðar milli stríðandi ættflokka, en loks fréttir hann af Livingstone í Ujiji. Þar verður hinn frægi fundur þeirra. Þeir sanna ( sam- einingu, að Níl á ekki upptök f Tanagnyika-vatni. Stanley snýr til Lundúna, en þar trúir enginn sögu hans ( fyretu. Livingstone deyr árið 1873 f Zambíu, og dyggir þjónar hans bera lík hans meira en 2000 kflómetra leið til strandar. Þýðandl Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Slónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skóladagar (L). Leikinn, sænskur sjónvarpsmyndaflokkur f sex þátt- um um nemendur í nfunda bekk grunnskólans, foreldra þeirra og kennara. Höfundur handrits og leikstjóri Carin Mannheimer. 1. þááttur. Skólinn. Þýðandi Óskar Ingimareson. Næsti þáttur verður sýndur n. k. miðvikudagskvöld, og síðan verð- ur myndaflokkurinn á dagskrá tvisvar I viku, á sunnudags- og miðvikudagskvöldum. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 21.20 Melanie (L). Ðandarlska söngkon- an Melanie syngur nokkur lög, flest frumsamin. 22.00 Berfættir læknar. — Bandarísk fræðslurynd um heilsugæslu og lækningar I Alþýðulýðveldinu Klna. Árið 1949 voru um 20.000 læknar I þessu viðáttumikla og fjölmenna landi og læknisskortur- inn geigvænlegur I sveitunum. Ráðin var bót á vandanum með því að kenna leikmönnum undir- stöðuatriði læknisfræði, sjúkdóms- greiningu og einfaldar aðgerðir, og senda þá til starfa I dreifbfl- Inu. Nú eru um 200.000 læknar I Kína. Þýðandi og þulur Guðbjartur Gunnareson. 22.50 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 PrúSu leikaramir (L). — Gestur Prúðu leikaranna I þessum þætti er kvikmyndaleikarinn Vincent Prlce. Þýðandl Þrándur Thoroddsen. 20.55 VígbúnaSarkapphlaupiS f veröld- Innl. — Umræðuþáttur. Stjórnandl Gunnar G. Schram. 21.45 Örlög ráða (Le grand jeu). Frönsk biómynd frá árinu 1934. Leikstjóri Jacques Feyder. Aðalhlutverk Marie Bell, P. R. Willm, Froncois Rosey og Charles Vanel. Pierre Martel er orðinn gjaldþrota vegna ástkonu sinnar, en fjöl- skylda hans greiðir skuldir hans með þvi skilyrði, að hann hverfi úr landi. Hann fer til Marokkó og gengur I útlendingahereveitina. Þýðandi Ragna Ragnare. 23.20 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1977 17.00 íþróttir. — Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.00 Enska knattspyman. HLÉ 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Dave Allen lætur móöan mása (L). Gamanþættir Ireka háðfuglsins Dave Allens hafa verið sýndir víða um lönd og vakið mikla athygii. Sjónvarpið hefur fengið nokkra þessara þátta til sýningar, og werða þrír hinir fyretu á dagskrá á laugardagskvöldum I september. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Olnbogaböm skógarins. Nú eru aðeins 5—10 þúsund orangútan- apar I regnskógum Eorneó og Sumatra, annare staðar eru þeir ekki til villtir, og mikil hætta er talin á, að þeir deyi út innan skamms. Þessi breska mynd er um oran- gútan-apa U ,,endurhæfingaretöð“, sem tveir svissneskir dýrafræðing- ar reka á Súmatra. Apaveiðar eru ólöglegar þar, en þessir apar hafa ýmist verið tamdir sem heimilis- dýr eða ætlaðir til sölu úr landi og verða að nýju að læra að standa á eigin fótum. Þýðandi og þulur Guðbjörn Björg- ólfsson. 22.05 Bragðarefurinn (The Card). Bresk gamanmynd frá árinu 1951, byggð á sögu eftir Arnold Bennett. Aðalhlutverk Alec Guinnes, Glynis Johns, Valerie Hobson og Petula Clark. Myndin lýsir, hvernig fátækur pilt- ur kemst til æðstu metorða I heimaborg sinni með klækjum, hugmyndaflugi og heppni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. SEPTEMBER 1977 18.00 Símon og krftarmyndimar. Breskur myndafiokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Sögumaður Þórhallur Sígurðsson. 18.10 Merkar uppfinningar. — Sænskur myndaflokkur. Þessi þáttur er um útvarpið. Þýðandi og þulur Gylfl Páisson. 18.25 Söngvar frá Lapplandi. í Lapp- landi er enn við lýði ævaforn kveðskaparhefð. Nils-Aslak Valke- apáá fer með nokkur kvæði og skýrir efni þeirra. Hann kom fram á Samaviku I Norræna húsinu ár- ið 1974. (Nordvision - finnska sjónvarpið) HLÉ 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Öskudagur. Þessa kvikmynd gerðu Þoreteinn Jónsson og Ólafur Haukur Símonareon fyrir Sjón- varpið. Myndin fjallar um llf og starf sorphreinsunarmanns í Reykjavlk. Áður á dagskrá 9. nóvember 1975. 21.00 Húsbændur og hjú (L). Breskur myndaflokkur. Óveðrið skellur á. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Að kvðldi dags. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson, prestur í Laugarnes- prestakalli, flytur hugvekju. 22.00 Úrslit Bikarkeppni KSÍ. Leikur Fram og Vals á áLaugardalsvelli fyrr um daginn. Kynnir Bjarnl Felixson. Dagskrárlok óákveðin. Seljum næstu daga lítið gölluð gluggatjaldaefni á kr. 950 pr. m, afsláttur 300—400 kr. pr. m. Mikið úrval. Ennfremur mikið úrval af ódýrum værðarvoðum. GEFJUNARBÚÐIN, SÍMI 21900 (38) Námskeið í fallhlífastökki fyrir byrjendur verður haldið á Akureyri 12.—17. september n. k. Tilkynnið þátttöku í síma 19983 eða 22615 eftir kl. 17.00. 6•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.