Dagur - 07.09.1977, Blaðsíða 7

Dagur - 07.09.1977, Blaðsíða 7
LÍFEYRISSJÓÐUR TRÉSMIÐA Á AKUREYRI auglýsir eftir umsóknum sjóðfélaga um fast- eignaveðlán, sem veitt verða úr sjóðnum haustið 1977. Umsóknarfrestur er til 10. september n. k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu sjóðsins, Hafnarstræti 107, virka daga nema laugardaga kl. 10—12 f. h. STJÓRN LÍFEYRISSJÓÐS TRÉSMIÐA. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS HF. óskar eftir starfsfólki nú þegar. Bónuskerfi fyrirhugað. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 21860. REGLUSAMUR MAÐUR óskar eftir íbúð til leigu nú þegar. Upplí í síma 21860 og 23392. Atvinna Viljum ráða nú þegar starfsfólk við saumaskap á dagvakt. Uppl. gefur Ingólfur Ólafsson, slmi 21900, 56 innanhúss. Fataverksmiðjan HEKLA Viljum ráða strax einkaritara til innlendra og erlendra bréfaskrifta. Tungumálakunnátta er mikilvæg og starfsreynsla nauðsynleg. Vinnuskilyrði góð fyrir röska manneskju. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Glerárgata 28 Pósthólf 606 • Sími (96)21900 ' AKUREYRARBÆR OLÍUSTYRKUR Greiðsla olíustyrks á Akureyri fyrir tímabilið apríl—júnf 1977 hefst á bæjarskrifstofunni mánu- daginn 12. september og lýkur föstudaginn 23. september n. k. KOMIÐ OG SKOÐIÐ hið glæsilega úrval af handklæðum og baðmottusettum, að ógleymdum hinum vinsælu sængurfata- efnum frá Mary Quant, VERSL. SKEMMAN ERUM AÐ TAKA UPP! riffluð flauel í þrem grófleikum. Ullarefni í úlpur og kápur. VERSL. SKEMMAN lýkur á föstudag. Enn er hægt að gera góð kaup: Blússuefni á kr.'390 til 530. Kjóllefni á kr. 840 til 960. Flauel á kr. 590. Þykk gardínuefni á kr. 890. VERSL. SKEMMAN AUGLÝSINGAR 11167 í I I EIGNAMIÐSTOÐIN GEISLAGATA 5 . SÍMAR 19606, 19745 KARTÖFLUGEYMSLA BÆJARINS Vinsamlegast endurnýið greiðslukvittunina fyrir 15. september. Annars verðájiólfin leigð öðrum. Greiðslu veitt móttaka á skrifstofu bæjargjald- kera, Geislagötu 9. ^ SAMBAND fSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA lónaðardeild • Akureyri - L ——Si— Vantar starfsfólk nú þegar Glerárgata 28 Pósthólf 606 Sími (96)21900 JÁRNSMIÐIR OG VERKAMENN óskast strax. Framtíðarstarf. Uppl. á vinnustatð, en á kvöldin í síma 23063. MálMuíimiI st. r < KONUR O Sýnikennsla á TOYOTA prjónavélar FUMIKO NOSAKI frá Japan og SIGRÚN GUNNARSDÓTTIR >- sýna hina nýju TOYOTA prjónavél sem vakið hefir geisimikla athygli á sýningunni Heimilið ‘77 í Reykjavík. o f Ennig verða sýndar hinar vinsæiu TOYOTA SAUMAVELAR sem síðastliðið ár seldust jafnmikið og allar aðrar gerðir af sauma- vélum hérlendis samanlagt. Kennslan fer fram á Hótel Varðborg föstudaginn 9. sept. kl. 2 til 11. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. Akureyri, 5. september 1977. BÆJARRITARI. DAGUR•7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.