Dagur - 21.09.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 21.09.1977, Blaðsíða 2
Söngfólk Passíukórinn óskar eftir söngfólki til starfa í vetur. Sérstaklega vantar tenóra og bassa. Komið til viðtals á kóræfingum í sal Tónlistar- skólans á miðvikudögum kl. 20,00 og laugar- dögum kl. 13,00. PASSÍUKÓRINN. HEILSUVERNDARSTÖÐIN Á AKUREYRI. Bólusetningar GEGN LÖMUNARVEIKI Almenn bólusetning gegn lömunarveiki í Akur- eyrarlæknishéraði fer fram dagana 26.—30. sept. n. k. að 28. undanskildum. Allar bólusetningar fara fram í Heilsuverndar- stöðinni Hafnarstræti 104 (Akureyrar Apótek) kl. 9—12 og 13—15. Ödýrt - udýrl - Ödýrl Bjóoum sérslaklega ódýrar HERRASKYRTUR Aðeins kr. 990,00. - Ótrúlegt en satt. Smáauélvsinðar Bjfrejðir Nýr Skodi Amigó til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. gefur Stefán Gunn- laugsson, Brunabótafélagi Islands. Til sölu Cortina 1973, 4ra dyra, sjálfskipt, ekin 35 þús. km. Uppl. I síma 21376. Til sölu Cítróen GS árg. 1974 ekinn 65 þús. kr. Birgir Jónasson, Hrafnagils- skóla, sími 23100. Til sölu Fíat 127 árg. ’74 ekinn 54 þús. km. Uppl. i slma 22069. Til sölu Ford Cortína 1600 L árg. 1974, fjögurra dyra, góður bíll. Ford umboðið Bilasalan h.f., Strandgötu 53, simi 21666. Til sölu Mazda 818 árg. 1973. Góður bíll, gott verð. Uppl. i sima 23093. Volkswagen Fastbak 1600 árg. 1973 tll sölu. Uppl. I Heiðarholti eða i sfma 21338. Vantar búslóð, sófasett, hljómtæki o. fl. Uppl. í síma 22804 neestu daga. Notaður ísskápur óskast til kaups. Uppl. i sfma 23271. Þverflauta óskast. Sími 19729 frá kl. 9—12 og eftir kl. 19. Sa/a Til sölu 200 lítra frystikista, stór notaður kæliskápur, hjónarúm með dýnum. Til sýnis og sölu I bílskúr við Þórunnarstræti 113 miðviku- daginn 21. september frá kl. 4—8 e. h. Uppl. [ síma 23393. Til sölu eru 35 góðar ær. Uppl. gefur Þórarinn Gunnlaugsson, Kvíslarhóli, Tjörnesi. Til sölu eru góð snjódekk, 600x12, og bílabarnastóll. Uppl. í síma 22043. Til sölu notað 24 tommu Nordmande sjónvarp, árg. 1973. Uppl. í síma 61442. Til sölu nýr fjögurra ha. Johnson utanborðsmótor. Sími 11264. fsskápur til sölu með stóru frystihólfi. Einnig notað Nordmande sjónvarp. Uppl. i sima 21196. Til sölu er Fidelitý plötuspilari með sambyggðu útvarpi og tveim góðum hátölurum. Uppl. i sima 23134 eftir kl. 19. Til sölu tveggja vetra graðhestur, vel ættaður, glóblesóttur. Svanhildur, Holtseli, simi um Grund. Kerruvagn og barnabílastóll til sölu. Sími 21017. Gólfteppi, 3,50x5 m, sem nýtt til sölu. Simi 23437 eftir kl. 12 á daginn. Ymislegtggggm Barnagæsla CAIl iHrtf-r, Anl.nni itl I" Sölubörn óskast til að selja blöð og merki Sjálfsbjargar sunnudaginn 25. þ. m. Vinsamlegast mætið kl. 10 á sunnudaginn í Bjargi. Sölulaun. Með fyrirfram þökk. Sjálfsbjörg. rfepaó Edox kvennúr tapaðist í Mið- bænum á laugardagskvöldið. Finnandi hringi i sima 23232. Fundarlaun. Óska eftir að taka barn i gæslu allan daginn í vetur. Hef leyfi. Uppl. í síma 22735. Barnfóstra óskast til að gæta tveggja og hálfs árs stúlku frá kl. 1—5 e. h. Helst sem næst Gránufélagsgötu. Uppl. í síma 11307 eftir kl. 20. f Húsnæðii Eldri kona ásamt uppkominni dóttur óskar eftir íbúð á leigu sem fyrst. Sími 19571. Einhleyp stúlka óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Uppl. í síma 11291. Ungur reglusamur maður óskar eftir rúmgóðu herbergi á leigu. Uppl. í síma 21860. Hjón með eitt barn óska eftir íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 22299. Þrjár menntaskólastúlkur vantar 2 herbergi, annað lítið, hitt stórt, fyrir 24. sept. n. k. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Fteglusemi heitið. Uppl. i síma 19614. Herbergi óskast fyrir skólapilt. Uppl. gefnar hjá Fjórðungs- sambandi Norðlendinga, sími 21614 og 22270. Lítið einbýlishús á tveimur hæðum til sölu á Grenivík. Stór lóð. Upplí í síma 33150 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Reglusaman námsmann vantar herbergi á leigu í vetur. Sími 21524. Óska eftir að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð strax. Uppl. gefur Sólveig í síma 21772. Vil taka á leigu 3—5 her- bergja íbúð. Uppl. í síma 22010 eftir kl. 18. Herbergi óskast til leigu. Uppl. I síma 32121. Ymjskgt Frúarleikfimi hefst fimmtu- daginn 22. sept. kl. 9 e. h. Helga Eiðsdóttir, sími 21205. Opna um næstu helgi trésmiðavinnustofu í Skálan- um við Kaldbaksgötu. Gengið inn að vestan, þriðju dyr norðan frá. Ari Friðfinnsson, Furulundi 10n. Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! TILBOÐ VIKUNNAR: TILBOÐS- HÁMARKS VERÐ VERÐ OTA SÓLGRJÓN 950 GR. KR. 212 236 DOLLARSALT GRÓFT 1 KG. - 108 120 RÚSÍNUR PK. Vi KG. - 394 438 ÞOKKI, LOPASÁPA 'h LTR. - 188 208 Matvörudeild 2•DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.