Dagur - 21.09.1977, Blaðsíða 3

Dagur - 21.09.1977, Blaðsíða 3
Héraðs- fundur Héraðsfundur Eyjafjarðarpróf- astsdæmis var haldinn í Ólafs- firði sunnudaginn 11. sept. sl. og hófst með guðsþjónustu í Ólafsfjarðarkirkju, en þar pre- dikaði sr .Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup, en séra Vigfús Þór Árnason, Siglufirði, þjón- aði fyrir altari fyrir predikun, en vígslubiskup lauk guðsþjón- ustunni. Kirkjukór Ólafsfjarðar söng en organisti og söngstjóri var Frank Herlúfsen. Fundin- um lauk með helglstund í Kvía- bekkjarkirkju, sem sóknarprest- urinn, séra Úlfar Guðmunds- son annaðist, en prófastur sleit fundinum að lokinni helgi- stundinni. Aðalmál héraðsfundarins var kynning á „Áliti starfshátta- nefndar". Séra Þórhallur Hösk- uldsson kynnti álitið. Fundur- inn þakkaði starfsháttanefnd vel unnin störf og skoraði á presta og leikmenn að kynna sér það vel í umræðuhópmu. Þá var samþykkt tillaga um að skora á stjórnvöld að sjá til þess að rafmagnsverð til kirkna verði lækkað og minnir fundur- inn á fyrri samþykktir í þeim efnum, því að kirkjan býr við slæm kjör í rafmagnsmálum. Prófastur, sr. Stefán Snævarr, gaf yfirlit yfir störf prestanna og sagði einnig fréttir af kirkju- legu starfi í prófastdæminu sl. héraðsfundarár. Alls voru flutt- ar 408 messur í prófastdæminu. Nákvæm tala um aukaverk liggur ekki fyrir, þar sem hluti skýrslna úr Siglufjarðarpresta- kalli var sendur beint á Bisk- upsstofu, en ekki um hendur prófasts. En ætla má að skírð hafi verið 370 börn, fermd 403, gift 109 hjón og greftraðir 135. Sóknamefnd og kór Ólafs- fjarðarkirkju bauð öllum fund- argestum til kaffidrykkju í Gagnfræðaskólahúsinu, en þar fór fundurinn fram. Veitt var af rausn og myndarskap mikl- um. (Fréttatilkynning). ÍORD D/ígSINS 'simmm® KAUP & SALA Einbýlishús eða raðhús f Lunda- eða Gerðahverfi, fullbúið eða í smíðum, óskast til kaups í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð á góður stað í Köpavogi. Til sölu m. a. fjögurra her- bergja íbúð við Þórunnar- stræti, Ibúðir við Strandgötu og víðar. Hef kaupendur að einbýlis- og raðhúsum. Ásmundur S. Jóhannsson hdl. Brekkugata 1, simi 21721 Fra Húsmæðraskóla Akureyrar Vetrarstarfsemin hefst 3. október með áður aug- lýstum námskeiðum. Auk þess verða námskeið í síldar- og fiskréttum og í haustverkum, þ. e. frystingu, niðurlagningu og áleggsgerð. Upplýsingar í síma 11199 klukkan 2—4. SKÓLASTJÓRI. FRAMSÓKNARFÉLAG EYFIRÐINGA \ Aðalfundur J fimmtudaginn 22. sept. kl. 9 e. h. í félagsheimil- inu Hafnarstræti 90. Auk venjulegra aðalfundarstarfa mætir framboðs nefnd Eyfirðinga á fundinum. STJÓRNIN. Félags- og fræðslufundur verður hjá félagi einstæðra foreldra Akureyri og nágrenni að Hótel Varðborg laugardaginn 24. september kl. 3,30 e. h. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og nýjir félagar og áhugamenn velkomnir. STJÓRNIN. Skrifstofu- eSa verslunarhúsnæði til leigu í Gránufélagsgötu 4 stærð ca 25—30 m2 JÓN M. JÓNSSON HF., sími 96-23599. Rafmagnsgufukelill til sölu. Hentugur til allskonar iðnaðar 36 kw. 400 lítra, automatick fæðidæla. Sjálfvirkir rofar og aðrir fylgihlutir fylgja með. Einnig á sama stað til sölu tvær til þrjár gufu- pressur. JÓN M. JÓNSSON, sími 96-23599, Akureyri. Afvinna FATAVERKSMIÐJAN HEKLA Okkur vantar nú þegar starfskrafta á vinnufata- deild á dagvakt og kvöldvakt. Uppl. gefur Agnar Tómasson, sími 21900 (54). Glerárgata 28 Pósthólf 606 • Sími (96)21900 Viljum ráða góðan starfskraft til málningarframleiðslu. Gott kaup. — Uppl. hjá verksmiðjustjóra. EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN Verkafólk óskast strax í byggingarvinnu. SMÁRI HF. — sími 21234. Atvinna Verkamenn óskast strax. Upplýsingar í síma 22122. Aðalfundur Norræna félagsins á Akureyri verður haldinn fimmtudaginn 22. september kl. 8,30 e. h. að Hótel Varðborg. — Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AKUREYRARBÆR rm Frá Námsflokkum Akureyrar Innritun til námsflokka hefst fimmtudaginn 22. september kl. 17. Innrltað verður í Gagnfræða- skólanum og í síma 11241 fram til fimmtudags 29. september frá kl. 17—19 alla daga. Kennt verður í tuttugu flokkum tungumála og verklegra greina ef næg þátttaka fæst. Látið innrita ykkur sem fyrst svo Ijóst verði hvaða flokkar verða starfræktir. FORSTÖÐUMAÐUR. DAGUR•3

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.