Dagur


Dagur - 05.10.1977, Qupperneq 2

Dagur - 05.10.1977, Qupperneq 2
Smáauglýsingar Barnagæsla Tapad Vantar barnagæslu fyrir tveggja og hálfs árs barn frá kl. 1 til 5 e. h. fimm daga í viku. Uppl. f síma 11307 eftir kl. 19 á kvöldin. Kona óskast til að gæta 8 mánaða drengs. Uppl. í sfma 22861 f eldhúsi Elliheimilisins. Birna Guðjónsdóttir. Barnfóstra óskast allan dag- inn sem fyrst til að gæta tveggja ára drengs sem næst Glerárgötu. Uppl. f síma 19989 f. h. Barngóð kona óskast til að gæta Friðriks fimm mánaða frá kl. 9—5, sem næst Eyrinni. Uppl. í síma 11152 eftir kl. 6 e. h. Vantar ungling til kvöldgæslu ca. 3—4 kvöld í viku. Uppl. f sfma 19881. Óskum að fá daggæslu fyrir 2Vz árs gamlan dreng, helst á Norður-Brekkunni eða á Oddeyri. Uppl. f sfmum 19997 og 11399 Húsnæói Ungt barnlaust p r óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. f síma 22299 á kvöldin. Skólapilt vantar herbergi. Uppl. f sfma 19751. Tvö herbergi til leigu. Uppl. í Kambsmýri 10 eftir kl. 19. Ungt barnlaust par óskar eftir herbergi eða íbúð á leigu strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Sfmi 32108. Ungt barnlaust par óskar eftir tveggja herbergja íbúð á leigu nú þegar á Akureyri. Má þarfnast lagfæringar. Tekið á móti upplýsingum á skrifstofu Híbýlis í sfma 21604 frá kl. 9—4 alla virka daga. Mánudaginn 24. sept. á sjö- unda tímanum tapaðist lítið grátt kvenveski með giltum lási annað hvort á Þórunnar- stræti sunnan Hrafnagils- strætis eða í Espilundi sunn- arlega. í veskinu vrou meðal annars húslyklar á hring, pennahnífur og snyrtidót. Fundarlaun. Uppl. f síma 23865. Húsnæði Sex herbergja íbúð til leigu nærri Miðbænum frá 15. októ- ber n. k. Nánari upplýsingar í síma 19549 eftir kl. 18. Bifreióir Til sölu Bronco sport árg. ’76. Stórglæsilegur einkabfll ekinn 30 þús. km. Uppl. hjá Bílaleigu Akureyrar, símar 21715 og 23515. Til sölu Dodge Dart árg. 1970, 4ra dyra, sjálfskiptur með vökvastýri. Einnig Peugeot 404 dísel árg 1971. Uppl. ( sfma 21759 eftir kl. 17. Til sölu Triader völubill árg. ’63, þarf ekki meirapróf. Verð 850 þús. kr. Upplýsingar gefur Helgi Ingólfsson, Húsabakka, slmi um Húsavfk. Af sérstökum ástæðum er til sölu BMW 1800 árg. 1970, sjálfskiptur. Útborgun 350.000 eða skipti á ódýrum bfl. Uppl. f síma 21854. Til sölu rússajeppi sjö manna árg. 1977. Ónotaður f mjög góðu lagi. Semja ber við Eyþór H. Tómasson, símar 11357 og 22800. Til sölu Austin Mini árg. '75 Iftið ekinn. Góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. f síma 23670. Sala Til sölu er útskorið antik sófa- sett, allt nýuppgert, og þrír hornstólar. Sfmi 11249 eftir hádegi. Fallvog. Til sölu er notuð fallvog. Uppl. í sfma 23141 eftir kl. 19. Steríótæki til sölu. Vel með farinn Teoneer plötu- spilari og magnari x tveir hátalarar. Gott verð. Uppl. í síma 19549 eftir kl. 19. Fjórar kvfgur til sölu, 15—17 mánaða. Haraldur Davíðsson, Stóru-Hámundarstöðum, sfmi 63177. Honda SS 50 árg. '75 til sölu. Uppl. f sfma 19908 efir kl. 19. Góður svefnsófi til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 22745. 8 rása bílsegulband með útbúnaði til að hafa inni f húsi, til sölu. Uppl. f síma 21016. Vil kaupa nýlegt notað sjónvarp. Uppl. í sfma 21351. Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 61303. Ær til sölu. Uppl. í sfma 22769 eftir kl. 7 á kvöldin. Járnsög. Vil selja nýja 10—12” Wilton hjólsög fyrir járn. Selst á kostnaðarverði ef samið er strax. Uppl. í síma 23999 á kvöldin. Tvær 30 hestafla bátavélar, Tempa M.D. 4, til sölu nú þegar. Uppl. í sfma 61755. Hrfsey, eftir kl. 21. Yamaha SS 50 árg. 1975 til sölu. Sfmi 23457 kl. 7—8 e. h. Til sölu riffill 22 cal. af Reminton gerð. Uppl. gefur Grétar Kristinsson í síma 61212. Alvinna 1—2 menn óskast til starfa í Byggingavörudeild. Störfin eru einkum fólgin í vöruafgreiðslu úr porti. Upplýsingar gefur deildarstjórinn, Mikael Jó- hannesson. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Gufupressan SKIPAGÖTU 12 ER HÆTT STÖRFUM Fatnaður verður afgreiddur mðivikudag og fimmtudag 5. og 6. október kl. 16—18 báða dag- ana. ATH.: Ósóttur fatnaður seldur fyrir áfölln- um kostnaði. Þakka viðskiptin á liðnum árum. VALDIMAR SIGURÐSSON. Kulda- skór loðfóðraðir Stærðir: 24-46 Póstsendum í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU sunnudaginn 9. október kl. 20,30. Ómar Ragnarsson skemmtir Margir góðir vinningar svo sem: Litasjónvarp, útvörp og fl. heimilistæki frá Akurvík. Vinningar í sýningarglugga hjá Akurvík. Miðasala frá kl. 14—16 sunnudag og við inn- ganginn. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA, Kvennadeild. Fulltrúakjör Verkalýðsfélagið Eining hefur ákveðið, að kjör fulltrúa félagsins á 14. þing Alþýðusambands Norðurlands og 8. þing Verkamannasambands islands fari fram að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu. Er hér með auglýst eftir framboðslist- um, en þeim skal skila til skrifstofu félagsins í Strandgötu 7 á Akureyri eigi síðar en kl. 17 mið- vikudaginn 12. október. Félagið hefur rétt til að senda 25 fulltrúa á þing AN og 13 fulltrúa á þing VMSÍ, en á framboðs- listum skulu einnig vera nöfn jafnmargra til vara. Ennfremur skulu fylgja hverjum framboðslista meðmæli 100 fullgildra félagsmanna. Þing AN verður haldið á Akureyri dagana 29. og 30. október, en þing VMSÍ verður haldið í Reykja vík 2.—4. desember. Akureyri, 28. september 1977. STJÓRN VERKALÝÐSFÉLAGSINS EININGAR. óskast í rörasteypur og fleira. — Gott kaup. MÖL & SANDUR HF.. sími 21255 Frjálsíþróttaæfingar á vegum I.B.A. verða í Iþróttaskemmunni á fimmtudögum milli kl. 6 og 7 síðd. Fyrsta æfing verður nk. fimmtudag. Öllum heimil þátttaka. FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐ. Foreldrar athugið Nýkomin stór sending af allskonar barnavörum! Vagnar og vagnkerrur, margar teg. Barnarúm 3 teg. Hopprólur 2 teg. Háir stólar, bílstólar, barnabeisli. Burðarrúm, leikgrindur 2 teg., baðker og m. fl. BRYNJÓLFUR SVEINSSON ■DAGUR

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.