Dagur - 30.11.1977, Blaðsíða 2

Dagur - 30.11.1977, Blaðsíða 2
1 Smáauglýsingar Til sölu Hitachi sterfó kasettutæki (deck). Uppl. í síma 23893 milli kl. 19 og 20. Notað borðstofusett ásamt skenk til sölu. Uppl. gefa Hugrún eða Stefán í síma 21717. Skiðaþjónusta. Seljum bindinga á skíði, stillum öryggi, bræðum í sóla. Opið kl. 18—20. Tómas og Viðar, Kambagerði 2. Tii sölu Elan skíði með bind- ingum og Caber sklðaskór. Sími 22609. 9 tonna bátur til sölu. Smfðaár 1973. Skipt um vál 1976. Báta- og vélasalan, sími 22950. Til sölu lítill sjálftrekkjandi olfuofn ásamt karbrator og olfutanki, litlum. Hentugt f lítinn bílskúr eða verbúð. Uppl. f síma 21839. Ef þig vantar gamalt útskorið sófasett, þá er eitt slíkt til sölu. Tré pólerað og áklæði vínrautt plus. Utur mjög vel út. Verð kr. 300.000. Sfmi 11249 e. h. Svæðis- númer 96. Til sölu nýlegt hjónarúm úr palexander. Uppl. gefur Guðmundur í síma 23082 á vinnutíma. Þrír ársgamlir happystólar til sölu. Uppl. f síma 19897 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Nokkur hross til sölu. Uppl. f síma 19987 á kvöldin. Bifreióir Volvo árg. '67 í góðu lagi til sölu. Uppl. f Steindyrum gegnum Dalvfk. Peugot 504 árg. 1970 til sölu. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 22067 eftir kl. 7. Til sölu Austin Gypsi dísel árgerð 1966. Lúter Olgeirsson, Vatnsleysu, Fnjóskadal. Til sölu Austin Gypsi dísel árgerð 1963. Jón Jóhannsson, Espihóli. Verktakar — Fyrirtæki — Stofnanir. Tveir góðir vetrarbflar til sölu. 15 manna G.M.C. bíll með Merzedes Benz vél. Verð ca. 4 millj. Til greina kemur skipti á bíl á ca. 2 millj. Wagoner 8 cyl. með öllu. Verð ca. 3 millj. Bfta- og bflasalan, sfmi 22950. Opel Record árg. '58 til sölu. Uppl. f sfma 11050. Félagslif Skógræktarfélag Tjarnar- gerðis heldur afmælisfund sinn að Þingvallastræti 14 miðvikudaginn 30. nóv. kl. 8.30 e. h. Stjórnin. sSkemmtaniri Kökubasar og kaffisala í Laugarborg 4. des. kl. 3. Nú er tækifærið að fá sér kaffi og kaupa kökur, tertur og laufabraug til jólanna. Nefndin. Atvinna Matsvein vantar á M.b. Helga magra á netaveiðar fram til jóla. Upplí í síma 22176 eftir kl. 19. Tvítugan stúdent vantar kvöld- og helgarvinnu. Sérkennsla kemur til greina og fleira. Upplýsingar í síma 21067 eftir kl. 20. Unga stúlku vantar vinnu, helst á kvöldin. Uppl. f sfma 23452. Húsnæói Ung stúlka sem ætlar f hús- stjórnarskólann eftir áramót óskar eftir að fá leigt herbergi janúar—maf. Helst á Brekk- unni. Uppl. hjá aðstoðarstúlku f Húsmæðraskóla Akureyrar, sími 11199. Herbergi óskast tii leigu strax. Helst með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 61241. Hef kaupanda að 3—4 tonna trillu. Góð útborgun. Vantar báta af öllum gerðum á söluskrá. Báta- og bílasalan, sími 22950. Barnagæsla Kona óskast til að gæta 3 mánaða drengs frá kl. 8—17 eftir áramót. Uppl. í síma 11319. Taoað Fjórir lyklar á hring töpuðust í Miðbænum. Finnandi vin- samlegast skili þeim á afgreiðslu blaðsins. Vel með farinn brúnn, léttur og þægilegur Swithum barna- vagn til sölu. Uppl. f sfma 23742 fyrir há- degi og á kvöldin. Skenkur til sölu með efri skáp með glerhurð. Uppl. f sfma 19980. Spilakvöld Bílstjórafélags Akureyrar og Skógræktar- félags Tjarnargerðis verður haldið að Hótel Varðborg (gengið inn að vestan) sunnudaginn 4. des. kl. 20.30. Kvöldverðlaun og heildar- verðlaun eftir þrjú kvöld. Nefndin. Tapast hefur veturgamall dökkjarpur hestur. Mark gagn hangfjaðrað hægra. Gekk á Garðsárdal. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 22176. Gleraugu í brúnu hulstri töpuðust fyrir nokkru síðan. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 22211. Frá Markaðsversluninni Hrísalundi! Sértilboð hefsl limmludaginn 1- des í TILEFNI AF ÁRSAFMÆLI BÚÐARINNAR HÖFUM VIÐ SÉRTILBOÐ Á lambahamborgarhrygg Á KR. 1.350 - PR. KG. Matvörudeild KEA Auglýsing um uppboi Eftir kröfu Stefáns Pálssonar hdl., Hreins Páls- sonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs og með heimild í fjárnámum og lögtaki, verða ýmsar vél- ar og tæki Hjalteyrarplasts h.f. seldar á nauð- ungaruppboði, sem fram fer í verksmiðju Hjalt- eyrarplasts h.f., Hjalteyri, föstudaginn 9. desem- ber 1977 kl. 10.00, til lúkningar fjárnáms- og lög- taksskuldum. Þessar vélar og tæki verða seld: Plastsprautuvél af Battenfeldgerð, Covena plaströravélasprautu- samstæða, plastsprautuvél til framleiðslu plast- flaskna, Frico hitablásari, Ignis hitadunkur, Sim- plez stimpilklukka, Jörgen Bruun plastkvörn ásamt rafmótor, röraafdráttarvél, stjórnborg fyrir plastvélasamstæðu og plaströrasög. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðsréttur Eyjafjarðarsýslu, 28. nóvember 1977. Auglýsing um uppboS Eftir kröfu Ásmundar S. Jóhannssonar hdl., Gunnars Sólnes hrl., Hreins Pálssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs, verða eftirtaldir mun- ir seldir á nauðungaruppboði, sem hefst í verk- stæðishúsi Akurfells h.f. við Kaldbaksgötu kl. 14.00 fösudaginn 9. desember 1977 og verður síðan fram haldið á geymslustöðum viðkomandi muna eftir nánari ákvörðun uppboðsréttar: Sam- byggð trésmíðavél, steypumót og vinnuskúr. Sama dag kl. 16.00 við lögreglustöðina á Akur- eyri: Bifreiðarnar A 273, A 2190 og A 3994 og 3 ótollafgreiddar bifreiðir. Ennfremur eftirtaldir munir: 3 veggeiningar (skápur og hillur), sófa- sett, ísskápur, sjónvarp, frystikista, þvottavél, þurrkari og hægindastóll. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn á Akureyri, 28. nóvember 1977. Hestamannafélagið FUNI og Hrossaræktarfélag Saurbæjarhrepps Fundur um hrossarækt verður haldinn í Sólgarði laugardaginn 3. des. kl. 2 e. h. Þorvaldur Árnason kynbótafræðingur og umsjón- armaður stóðhestastöðvar ríkisins heldur erindi og svarar fyrirspurnum. Allir velkomnir. AUGLÝSINGAR 4f4l|| OG afgreiðsla| I ||JJf 2•DAGUR r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.