Dagur - 30.11.1977, Qupperneq 6
Akureyrarkirkja. Messað
verður n.k. sunnudag kl.
2 e. h. Sálmar 53, 66, 62,
64, 363. Undirbúið komu
jólanna með kirkjugöngu.
sunnudaginn kl. 5 e. h. í
Dynheimum talar hann
B. S.
Möðruvallaklausturspresat-
kall. Barnaguðsþjónusta að
Möðruvöllum n. k. sunnu-
dag kl. 11 f. h. Guðsþjón-
usta á Dvalarheimilinu í
Skjaldarvík kl. 4 e. h. —
Sóknarprestur.
Messað í Grímsey n.k. sunnu-
dag. Sálmar 23, 96, 73, 108,
252 82. Sóknarpresutr.
Laufásprestakall. Svalbarðs-
kirkja. Sunnudagaskólinn
hefst næsta sunnudag kl.
4. desember kl. 10.30 f. h.
Sunnudagspósturinn kynnt
ur. Guðsþjónusta sama
dag kl. 2 e. h. —
Sóknarprestur.
Fíladelfía, Lundargötu 12.
Almenn samkoma hvern
sunnudag kl. 20.30. Fagn-
aðarerindið flutt í tali og
tónum. Almennur biblíu-
lestur á fimmtudögum kl.
8.30. Allir velkomnir. —
Sunnudagaskóli hvem
sunnudag kl. 11 f. h. Öll
börn velkomin. Fíladelfía.
Kristniboðshúsið Zíon. —
Sunnud. 4. des.: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Öll börn
velkominn. Fundur í
Kristniboðsfél. kvenna kl.
16. Allar konur velkomn-
ar. Samkoma kl. 20.30. —
Ræðumaður séra Þórhall-
ur Höskuldsson. Allir vel-
komnir.
Sjónarhæð. Almenn sam-
koma kl. 17. Sunnudaga-
skóli í Glerárskóla á
sunnudag kl. 13.15. Athug-
ið! HEIMSÓKN: David
Iliffe, trúboði frá Bret-
landi kemur til Akureyrar
go heldur samkomur eins
og hér segir: Á Sjónarhæð:
Mánudag 5. des., þriðjudag
6. des., föstudag 9. des.,
laugardag 10. des., sunnu-
dag 11. des. Allar samkom-
ur hefiast kl. 8.30, nema á
miðvikudags- og sunnu-
dagskvöld. Ungu fólki er
sérstaklega boðið á allar
þessar samkomur, en allir
eru hjartanlega velkomnir.
ÁRNADHtlllA
Hjónaband. Nýlega voru gef-
in saman í hjónaband Sig-
rún Baldvinsdóttir og Jens
Christian Skytte. Heimili
þeirra er í Fjördvein 69A
1322, Hövik, Noregi.
70 ára afmæli. Afmælishcf
Ungmennafélagsins Reyn-
is, Árskógsströnd, verður
haldið í Árskógi sunnu-
dag 4. des. kl. 15. Sveitung-
ar og brottfluttir Reynis-
menn og makar þeirra vel-
komnir. Göngum öll á
gleðinnar fund. — UMF
Reynir.
6•DAGUR
□ HULD 597711307 IV/V.
2 H. 8V.
I. O. G. T. Sameiginlegur
jólafundur verður í stúk-
unum Brynju og Akur-
lilju í félagsheimili templ-
ara, Varðborg^ mánudag-
daginn 5. des. kl. 20.30. —
Verið öll velkominn á
fundinn. — Æt.
Konur í Styrktarfélagi van-
gefinna. Jólafundurinn er
7. desember kl. 20.30 á Sól-
borg. Skemmtiatriði, jóla-
pakkaskipti. Hver kona
komi með ódýran jóla-
pakka. Mæiðt vel.
St. Georgsgildið. Jólafundur
mánudaginn 5. des. kl.
8.30.
Frá Guðspekifélaginu. Fund-
ur verður haldinn fimmtu-
daginn 1. des. kl. 21 á
gamla fundarstaðnum. Er-
indi.
Kvenfél. Baidursbrá heldur
jólafund sunnudaginn 4.
des. í Glerárskólanum kl.
3.30. Konur fjölmennið og
munið eftir jólapökkum. —
Stjórnin.
Lionsklúbburinn Hug'n". —
Fundur á Hótel
KEA fimmtudag-
inn 1. des. kl.
12.15.
Slysavamarfélagskonur, Ak-
ureyri. — Jó’öfundurinn
verður á Hótel Varðborg
mánudaginn 5. des. kl.
8.30. Konur úr Kvenfélagi
Hörgdæla koma í heim-
sókn. — Stjómin.
Lionsklúbburinn Hængur. —
Fundur fimmtu-
daginn 1. desem-
ber kl. 19,15 í fé-
lagsheimilinu. ■—
Stjórnin.
Sjálfsbjörg. Munið spila-
kvöld fimmtudag-
inn 1. des. í Al-
þýðuhúsinu kl.
æíj, 20.30. - Fjölmenn-
=§) ið. — Stundvísi.
Nefndin.
Kvenfélag Akureyrarkirkju
heldur jólafund í kirkju-
kapellunni miðvikudaginn
7. des. kl. 8.30 e. h. —
Stjómin.
Köku- og munabasar heldur
kvennadeild Styrktarfélags
vangefinna á Varðborg
laugardaginn 3. des. kl. 4.
Félagskonur komi brauði
á sama stað, milli kl. 10 og
13.
í Borgarbíói er að ljúka sýn-
ingum á mvndinni Gable
og Lombard. Er það ævi-
saga hins kunna kvik-
myndaleikara og kvenna-
gulls Clark Gable. Næsta
mynd á 9-sýningum er
Rooster Cogburn, með
John Wayne og Katharine
Hepburn í aðalhlutverk-
um. Myndin er tekin í fall-
egu landslagi í Oregon-
fyllki í Bandaríkjunum og
Deschutes-þjóðgarðinum,
með samstarfi skógræktar
stjórnar og landvemdar-
skrifstofu Bandaríkjanna.
Á 11-sýnnigu sýnir kvik-
myndahúsið The Wrestler,
„hörkumikla bardaga-
mynd.“ Á sunnudaginn er
sýnd mvndin Sjö á ferð kl.
3.
Nýja-bíó sýnir um þessar
mundir Shaft í Afríku. —
Mvndin fjallar um þræla-
sölu sem á sér stað frá
Afríku til Evrópu. Aðal-
hlutverkið er í höndum
Richard Roundtree. Næsta
mynd hússins verður
Grizzly. Myndin fjallar
um viðureign við björn
einn mikinn í Kanada, sem
ræðst að mönnum og
skepnum og veldur miklu
fjaðrafoki. Atburðaiásin er
hröð og spenna er mikil.
Aldrei hefur nokkuð gerst
sem þetta í manna minn-
um. — Það er líkast því
sem einhver fornsöguleg
ófreskja stigi fram á sjón-
arsviðið. Kl. 3 á sunnudag
sýnir bíóið svo Meistara
Jakob.
Basar. Kvennadeild Slysa-
varnarfélags Akureyrar
heldur köku- og munabas-
ar á Hótel Varðborg
sunnudaginn 4. des. kl. 3
e. h. Félagskonur. Tekið á
móti munum og kökum
frá kl. 11—2 á sunnudag-
inn. — Nefndin.
Fjölskyldubingó IOGT verð-
ur í Varðborg föstudag kl.
2. des. kl. 20.30. Fjöldi
góðra vinninga, þ. á. m.
Jielgarferð til Reykjavík-
ur. Stjórnandi Sveinn
Kristjánss. Börn innan 12
ára fá aðeins aðgang í
fylgd með fullorðnum.
Flugbjörgunarsveitin, Akur-
ureyri, tilkynnir. Á bingói
sveitarinnar 27. nóv. sl.
var dregið í happdrætti því
sem efnt var til í sam-
bandi við spjaldasölu. —
Vinningsnúmerið er 388
og ber vinningshafa að
vitja vinningsins til Péturs
Torfasonar, sími 22117.
Munið muna- og kökubasai
kvenfél. Hlífar, sunnudag-
inn 4. des. kl. 3 að hóte
KEA. Ágóðinn rennur ti
barnadeildar FSA.
Fasteignaskipti
Hafið þér í huga að skipta um (búð?
Sé svo þá hafið samband við skrifstofuna sem
fyrst.
íbúðaskipti er mál, sem oss er ánægja að taka
þátt í með yður.
Fastmign mrffarsfoJur.„
Fastmignlr vié aitra hsefi...
Traustþfonusta...
opidkl.S-7
stmi 21878
rASTEÍGNASAlAN H.F.
Aafaarstræt/ /G/ smaróhusimt
Innilegt þakklœti sendi ég öllum þeim fjölmörgu,
sem sýndu mér hlýhug og vináttu með skeytum og
gjöfum í tilefni sjötugs afmœlis míns 16. nóv. sl.
Bið ykkur guðs blessunar.
SIGURÐUR EIRÍKSSON,
Norðurgötu 30.
«t:
Gjöf til barnadeildar FSA
1000 kr. frá AR. Með þökk
um móttekið. Laufey Sig
urðardóttir.
■M
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
HELGU SIGURJÓNSDÓTTUR,
Lyngholti 1, Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við ættingjum og vinum svo og starfs-
félögum hennar við Hraðfrystihús Útgerðarfélagsins.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
INGVELDAR EIRÍKSDÓTTUR,
Norðurgötu 45, Akureyri.
Kristján Tryggvason,
Eiríkur Kristjánsson, Hulda Kristjánsdóttir,
Hulda Baldursdóttir, Birgir Jónsson,
Inga Eiriksdóttir, Haukur Eiríksson.