Dagur - 21.12.1977, Blaðsíða 6

Dagur - 21.12.1977, Blaðsíða 6
Smáau; gl ýsii igan Barnaöæsla Tapat - - i ■ Sala — Barnagæsla óskast fyrir eins árs dreng. Upplýsingar I síma 23914 fyrir hádegi. Ýmisleút Frá bókaútgáfu Menningar- sjóðs. Bækur til félagsmanna afgreiddar I Dalsgerði 1 A kl. 12—20. Sfmi 22078. Umboðsmaður á Akureyri: Jón Hallgrímsson. /itvinna Eins árs stúdent óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Hefur meirapróf. Sími 19940. Bifreidir Til sölu Skódi 110 LS árg. ’71. Ný skíði og skór á fullorðinn og svefnsófi. Selst ódýrt. Uppl. í sfma 19556. A 226, Honda SS 50, var stolið frá Tjarnarlundi 12. Hondan er gul að lit. Þeir sem orðið hafa varir við hjólið eftir mánaðamótin vinsamlegast hringi í sfma 22716. Húsnæði Herbergi óskast til leigu. Uppl. f sfma 19940. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja fbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi heitið. Sími 19765 fyrir kl. 15. íbúð óskast til leigu strax fyrir barnlaust par. Uppl. f sfma 21098. Ungt par með ungbarn óskar ðftir fbúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 21837 eftir kl. 20. Góð 3ja herbergja fbúð til leigu í Innbænum. Tilboð leggist inn á skrifstofu blaðsins fyrir föstudag merkt „leiga”. Caber skíðaskór nr. 6 til sölu. Upplýsingar f sfma 23706. Til sölu barnarúm með dýnu. Uppl. á kvöldin f síma 19876. Ónotuð Passt Duomatel prjónavél til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. f síma 11374. Til sölu notuð Dynamac VR 17 skfði. Verð kr. 27.000. Uppl. f síma 22180. Til sölu vélsleði, Evinrud Skinner 440, árg. ’75. Uppl. f síma 19928 eftir kl. 7 og f sfma 11145 I hádeginu. Blápunkt sjónvarpstæki til sölu. Sími 22844 eftir kl. 5 á daginn Royal kerruvagn til sölu. Uppl. f sfma 21940. Til sölu er svefnstóll. Uppl. f sfma 21868. Til sölu notuð Rafha eldavél. Uppl. f Beykilundi, sfmi 21722 sjómrarp Þriðjudagur 20. DESEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug.ýsingar og dsgekrá. 20.40 LandkönnuSir. — Leikinn, breakur heimildamyndaflokkur. Lokaþáttur Krtetó- fer Kólumbus (1451—15o6). 21.35 SJónhending. Er.endar myndir og málefni. 22.00 Sautján svipmyndir að vori. — Sovéskur njósnamyndafiokkur f tólf þátt- um. 5. þáttur. 23.15 Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. DESEMÐER 1977 18.00 Daglegt lif í dýragarffl. 18.10 BJöminn Jóki. 18.35 Cook skipstjóri. H!é. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Aug ýsin^ar og dagskrá. 20.40 Vaka. Fjaliað verður um starfsemi leikhúsa og lýst dagskrá Listahátiðar 1978. 21.15 Popp. Kansas og Burt Cummings flytia s*'tt lagið hvor. 21.30 Handknattleikur. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 23. DESEMBER 1977 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augtýsingar og dagskrá. 20.35 Tðfraheimur hringleJkahússins. 20.50 Kastljós (L). Þáttur um ínnlend málefni. 21.50 Frægðarbrölt. Bandarísk bíómynd frá árinu 1948. 23.15 Dagskrárlok. AKUREYRARBÆR FRÁ BÆJARSKRIFSTOFUNNI VIB FLYTJUM BELTEK TÆKIN 0KKAR SJÓLEIBIS BEINT FRÁ JAPAN EINKAUMBOB Á ÍSLANDI Sími (96)23626 Glerárgötu 32 Akureyri Hjartanlegar þakkir til allra vina og vandamanna, sem glöddu mig með höfðinglegum gjöfum og heim- sóknum á 70 ára afmeelinu 14. desember. Guð blessi ykkur öll. JÓHANNES BJÖRNSSON, Hjalteyri. Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna, barnabarna og barnabarnabarna og starfsfólks Ú. A. fyrir hina góðu gjöf. Einnig allra þeirra f jölmörgu, sem glöddu mig á 75 ára ajmceli mínu 13. desember sl. með gjöfum, blómum og skeytum. Gleðileg jól og gœfuríkt komandi ár. SIGRÚN BJÖRNSDÓTTIR, Ránargötu 24. URVAL AF JÓLAKONFEKTI OG JÓLASÆLGÆTI Esso) NESTIN Þeir gjaldendur á Akureyri, sem enn hafa ekki að fullu lokið greiðslu bæjargjalda sinna, eru minntir á að gera það fyrir áramót. Bæjarskrifstofan verður opin til kl. 18.30 fimmtu- daginn 29. desember og föstudaginn 30. desem- ber. Á gamlársdag verður skrifstofan lokuð. Fögnum nýju ári skuldlaus við bæjarsjóð Akur- eyrar. Með ósk um gleðileg jól og farsælt nýtt ár. BÆJARRITARI. KULDAHUFUR mokka SKIÐABINDINGAR ■ KAFFIVÉLAR SKÍÐAHANSKAR GJAFAVÖRUR KVENJAKKAR HRAÐGRILL LEÐURHANSKAR ILMVÖTN KVENPEYSUR VÖFFLUJÁRN LÚFFUR mokka SNYRTIVÖRUR NÁTTKJÓLAR ATH.: Á Þorláksmessu opið til kl. 23 HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI - SlMI (96)21400 þ dagur

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.