Dagur - 30.03.1978, Page 2

Dagur - 30.03.1978, Page 2
 iSmáauglýsingart u 4% r mm j * ■ - Safa Husnæði Til sölu reimaöir skíðaskór. Öska eftir herbergi fyrir búslóð Uppl. í síma 19879. sem fyrst. Uppl. í síma 21850. Tilsölu Suzuki vélhjð'. 0ska eftir að taka á leigu helst til ve með fariiý árg. 75. |engj tíma 4—5 herbergja íbúð, Uppl. i sima 21789. íbúð í raðhúsi eða einbýlishús. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. ísíma 22140 eftir kl. 18. Til sölu er Peugeut 404 *búö á Húsavík- árg. 1971, keyrður 48 þús. km. Til sölu 3ía herbergja íbúð á jarð- Uppl. í síma 22698 eftir kl. 6 e h hæö á 9éðum stað í bænum. Uppl. í síma 41544. Barnagæsla Atvinna Vill ekki einhver kona eða góö 26 éra kona óskar eftir vinnu á stúlka passa börn, kvöldtíma og kvöldin og um helgar. Allt kemur um helgar. lil greina. Uppl. í síma 22334. Uppl. í síma 19598. fSkemmtanirt mm Fldri—dansa—klúbburinn held- sBIJffQ SS ' m ur dansleik í Alþýðuhúsinu = ■" - — — laugardaginn 1. apríl. Húsið opn- Tapast hafa bláar hlíföarbuxur. að kl. 21. Finnandi vinsamlegast hringi í Miöasala við innganginn. síma 22663. Stjórnin. Blaðburðarbörn óskast tll að bera út Dag. Upplýsingar í síma 1 11 67. Starfsmannafélag Akureyrarbæjar heldur aðalfund að Hótel Varðborg mánudaginn 10. aprfl nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Listar til stjórnar og trúnaðarmannaráðs með 10 meðmælendum skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síðaren laugardaginn 8. apríl 1978. ÁRSHÁTfÐ FÉLAGSINS verður haldin að Hótel KEA laugardaglnn 1. apríl nk. Áskriftarlistar liggja frammi á vinnustöðum. Skákmenn Minningarmót Júlíusar Bogasonar hefst 3. apríl í Félagsborg. öllum heimil þátttaka. Stjórn Skákfélags Akureyrar MUNIÐ BLAÐABINGÓ KA Spjöld eru seld í Sport og Hljópð Sporthúsinu Shell Mýrarveg BHaþjónustunni Veganestl Verð spjaldanna er 500 krónur. Fyrstu tölur birtast í næsta blaði. Munið Sharp litasjónvarp f verðlaun. Knattspyrnudeild KA Múrarar Akureyri Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel KEA fimmtudaginn 30. þm. kl. 8.30 e.h. Stjórnin Afslátturinn nam um 48 milljónum Samkvæmt upplýsingum Þor- bergs Eysteinssonar, forstöðu- manns birgðastöðvar SÍS, gengu söluherferðirnar „Tilboð mánað- arins“ mjög vel á síðasta ári. Þessar söluaðgerðir eru sem kunnugt er sameiginlega á vegum Innflutningsdeildar og kaupfélag anna, en tilboðin felast í því, að einstakar vörutegundir eru boðn- ar á sérstöku afsláttarverði í kaupfélagsverslunum í ákveðinn tíma í senn. Þessi tilboð voru gerð í öllum mánuðum ársins, að undanskildum janúar og júní og samtals voru það 56 vörutegund- ir, sem þau náðu til. Heildar- afslátturinn, sem Sambandið og kaupfélögin gáfu neytendum með þessu móti, nam um 48 millj. kr. á árinu. NÝKOMIÐ Kápur úr terylene stærðir 40 & 48 ekki aðskornar Síðbuxur svartar beinar niður Terylene pils svört Ákveðið er að halda þessu starfi áfram á árinu 1978. Verða að jafnaði eitt til tvö tilboð í mánuði á þessu ári og hófst hið fyrsta hinn 16. febrúar. Fram- kvæmdin verður með svipuðu niði og síðasta ár, en tilboðin eru jafnóðum auglýst rækilega í fjöl- miðlum. Ohætt er að fullyrða, að þessi sérstöku tilboð hafi hlotið mjög góðar undirtektir hjá viðskiptavinum kaupfélaganna, enda er hér um sameiginlegt átak samvinnuhreyfingarinnar í land- inu að raeða, sem kemur til lækk- unar á heimilisútgjöldum alls almennings. (Ur Sambandsíréttum) Um 2000 í fjallinu á föstudaginn „Á föstudaginn langa munu hafa verið í fjallinu 1500 til 2000 manns, en það var fjölmennasti dagurinn. Fleiri hafa komið til okkar um þessa páska, en t.d. í fyrra“ sagði tvar Sigmundsson, hótelstjóri Skíðahótelsins í Hlíðarfjalli. „Miðað við veður yfir páskana, erum við ánægðir með útkomuna. Ekki er hægt að segja að nokkur páskadaganna hafi verið mjög góður“. Skíðahótelið verður opið til 20 maí og sagði ívar að lyftumar yrðu stöðvaðar nokkru fyrr, eða 1. maí. Mikið hefur verið um herbergja- pantanir og hefur bróðurpartur gistirýmisins verið bókaður fram til þess tuttugasta. Að sögn fvars hefur aðsókn í gistirými aldrei verið meiri. „Við þökkum aukna aðsókn góðum snjó, fleiri skíða- mönnum og því, að hvergi er betri aðstaða til skíðaiðkana á landinu“, sagði tvar. •] Starfsmann vantar á innskriftarborð. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR Markaðurinn Fermingarbörn Fermingarbörn í Akureyrarkirkju sunnudag 2. apríl kl. 10.30 f.h. STÚLKUR: Gerður Atuonsdóllir, Langamýri 3. Hatidóra Liija Benjamimdóttir, Brekkugötu 7. Helga Aðalgeirsdóttir, Brekkugötu 39. Hrefna Magnúsdóltir. Hamragerði 3. Jóhanna Guðmundsdóttir, Akurgerði Id. Margrét Kjartansdóitir. Þórunnarstræti 125. Sigriður Elisabet Snorradóttir, Lundi. Sigrún Vata Björnsdóttir, Stekkjargerði 13. Þórhalla Laufey Guðmundsdóttir, Evrarvegi 17. DRFNCIR: Arni Slefánsson, Eikarlundi 10. Benedikt Smári Ólafsson. Vanabyggð 13. Finnur Helgason, Byggðavegi 86. Finnur Malmquist, Hólsgerði 7. Hólmgeir Jónsson. Álfabyggð 7. Ingvar Kristjánsson, Hafnarstræti 86. Ingi Jóhann Valsson, Hélga magra stræti 7. Jóhann Gylfason, Heiðarlundi 4a. Jón Mar Jónsson, Hamarsstig 39. Magnús Sigurður Sigurólason, Víðilundi I8f. Pétur Magnús Sigursveinsson, Kotárgerði II. Sigtryggur Sigtryggsson. Bvggðavegi lOld. Sigurður Sævarsson, Skarðshlíð I3f. Sturla Sigurgeirsson, Þórunnarslræti 83. Sverrir Haraldsson, Byggðavegi 86. Þorsteinn Steinar Benediktsson, Höfðahlið 13. Örn Smari Kjartansson, Skarðshiíð 24f. Fermingarbörn í Akureyrarkirkju 2. apríl kl. 1.30 e.h. STÚLKUR: Berglind Tuliníus, Einholli 8h. . Eygló Hjaltalin, Fjólugötu 16. Guðrún Petra Eiriksdóttir, Hafnarstræti 29. Guðrún Arnhjörg Óllarsdóttir, Viðilundi I4a. Hanna Friður Stefánsdóttir, Akurgerði 3d. Hrafnhildur Líney Ævarsdótiir, Holtagötu 1. Hrönn Friðfinnsdóltir, Seeborg, Glerárhverfi.jj María Jóhannesdóttir, Lundargötu 15. 5. Sólev Guðmundsdóttir, Skarðshlið 38f. Stefanía Anna Einarsdóttir, Hjaltevrargötu I. Svanhvit Jóhannesdóltir. Grundargerði 3c. DRENGIR: Alli Rúnar Arngrimsson, Byggðavegi 146. Axel Darri Flókason, Höfðahlið 13. Armann Ingólfsson. Heiðarlundi 5b Baldur Sveinbjörnsson. Lerkilundi 9. Bjarni Bjarnason, Brekkugötu 3. Einar Þór Birgisson. Norðurbyggð 17. Erling Ingvason, Burðstúni 7. Gestttr Ragnar Daviðsson, Reynivöllum 2. Guðjón Ingi Guðjónsson. Grundargerði 4h. Hallgrimur Jóhannes Einarsson. Austurbyggð 5. Helgi Ásmuhdsson. Einhohi 4e. Hrafnkell Tuliniu.s. Einltolii 8h. Magnús llulldór Baldursson. Ránargölu 17. Magnús Hannes Steingrimsson, Löngumýri 18. Páll Sverrisson, Möðruvallastræti 10. Pálmi Ragnar Pélursson. Kotárgerði 23. Rúnar Óli Aðalsleinssón. Höfðahlíð 17. Rúnar Haukur Ingimarsson, Stórhnlti 5. Sigurður Kristján Guðmundsson, Kölárgerði 5. Sigurður Rúnar Hauksson. Einholti 2b. Sævar Sverrisson, Þórunnarslræli 133. Viðar Þór Pálsson. Heiðarlundi 4d. Fermingarbörn í Akureyrarkirkju 9. apríl kl. 10.30 f.h. STÚLKUR: Asdis Guðrún Frimannsdóttir, Skarðshlið 32e. Bergþóra Aradóttir. Kvistagerði 3. Dúa Stefánsdóttir, Bjarmastig 3. Heiðbjört Elva Þórarinsdóttir, Stekkjargerði 14. Heiðdis Björk Baidursdóttir, Gránufélagsgötu 39 Helga l.ára Helgadóltir, Auslurbvggð I. Inga Björk Harðardótlir. Möðritvallastræli 7. Ró.sa Jónsdóttir, Stekkjargerði 8. Sigrún Sigtrvggsdótlir. Vanabvggð lOb. Þórey Tulinius. Vanab vggð lOa. DRENGIR: Guðmundur Garðarsson, Eiðsvallagötu 6. Jen.s Kristján Kristinsson, Einholti 4a. Jón A rnar Freysson. Birkilundi 5. Jónas Örn Steingrimsson. Kringlumýri 31. Karl Þór Ba/durssön, Barmahlíð 2. Kristján í.sak Krisljánsson. Stekkjargerði 9. Magnús Hörður Bragason. Akurgerði 7b. Rúnar Jens Halldór.sson. Naustum 4. Sigurpáll Guðmundsson. Aðalstræli 36. Stefán Sigurðsson. Skarðshlið 4b. Þorvaldur Þórísson. Strandgötu 13. Fermingarbörn í Lögmannshlíðar- kirkju 9. aprfl kl. 1.30 STÚLKUR: Asta Guðmundsdóttir. Steinahlíð 2b. Katrin Eymundsdóttir, Bakkahlið 9. Kristlaug Sigurðardóttir, Langholti 15. Margrét Björnsdóltir, Skarðshlið llj. Ólafia Jónatansdóttir, Einholti 10. Sigrún Benediklsdóttir, Jötunfelli. Unnur Bragadóttir, Skarðshlíð I8c. DRENGIR: Birgir Örn Sveinsson. Áshlíð 12. Björn Stefánsson, Hesjuvöllum. Guðmundur Smári Jökulsson. Skarðshlið 26h. Hannes Indriði Kristjánsson. l.angholti 18. Hlynur Reimarsson, Langhohi 19. Niels Ragnarsson. Skarðshlið 40f. Rikharð l.uðviksson. Sunnuhlið 5. 2 • DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.