Dagur - 30.03.1978, Side 7

Dagur - 30.03.1978, Side 7
Leifur Ijónsöskur Leikklúbburinn Saga, sem áður hét Leiklistarklúbburinn í Dynheim- um, er um þessar mundir að hefja æfingar á bamaleikritinu Leifur Ijónsöskur eftir Torben Jetsmark í þýðingu Höllu Guðmundsdóttur. Ungmennafélag Gnúpverja sýndi leikrit þetta víða um Suðvesturland fyrr í vetur við mjög góðar undir- tektir. Leifur ljónsöskur er þriðja verkefni Leikklúbbsins Sögu. Hið fyrsta var leikþátturinn „Höfum við gengið til góðs...?“ eftir nem- endur og kennara Vogaskóla, sem sýnt var 1976. Annað verkefni fél- agsins var fáránleikurinn Sköllótta söngkonan eftir Eugéne Ionesco, sem sýnt var á Akureyri og víðar í Eyjafirði árið 1977. Bamaleikritið Leifur Ijónsöskur fjallar um sirkusljón, sem strýkur Alþjóðlegur leikhúss dagur Hinn 27. mars var hinn alþjóðlegi leikhúsdagur. Þann dag er flutt ávarp í öllum leikhúsum, og svo var gert hér á Akureyri og gerði það leikhússtjórinn. Leikfélag Akureyrar hefur verið beðið að koma á Húnavökuna og skemmta Húnvetningum með tveim leikritum Alfa Beta og Galdralandi. Sýningum á Alfa Beta er lokið á Akureyri. Síðasta sýning var annan páskadag. Galdralandið verður sýnt áfram og koma þeir Baldur og Konni fram á hverri sýningu. úr fjölleikahúsinu og tekur að leita sér vinnu. Lögreglan er fast á hæl- um þess og spinnast út frá þessu skemmtilegir og spennandi at- burðir. Um 15 leikarar taka þátt í sýningunni, flestir á aldrinum 15—18 ára. Með helstu hlutverk fara Helgi Már Bárðarson, sem leikur Leif, Snjólaug Brjánsdóttir og Jóhanna Birgisdóttir, er leika lögregluþjónana, og Magnús Ár- sælsson sem fer með hlutverk Lúlla, vinar Leifs. Leikstjórar verða Þórir Steingrímsson og Theódór Júlíusson. Leikklúbburinn Saga var stofn- aður á vegum Æskulýðsráðs Akur- eyrar um áramótin 1975—1976. Klúbburinn hefur vaxið mjög og dafnað síðan og hafa þau hjónin Saga Jónsdóttir og Þórir Stein- grímsson lengst af æft hina ungu leikara og leiðbeint þeim á sviði leiklistar. Frumsýningardagur er ekki end- anlega ákveðinn, en sennilegt að hann verði um miðjan næsta mánuð. Leikrit þetta er afar viða- mikið og er ekki að efa að fróðlégt verði að sjá hina ungu leikara spreyta sig á þessu verkefni. Frum- sýningin verður á Akureyri, en fullvíst má telja að hið unga leik- félag haldi sýningar fyrir börn víð- ar í sýslunni. (Fréttatilkynning). Fyrirhyggjulaust ferðalag f annað skipti sem leitað er að bíl frá Dalvík í vetur Síðstllðið mánudagskvöld héldu hjón af stað frá Dalvík, og var ferðinnl heltið vestur í Skaga- fjörð. Þegar ert fréttlst af þeim var haft samband við flug- björgunarsveitina á Akureyri og laust eftir miðnætti voru fjórir menn sendir af stað í fjallabíl. Um svipað leyti fór flokkur manna af stað frá Varmahlíð. Akureyringarnir hittu hjónin hjá Þverá í öxnadai, en bíll þeirra hafði verið tekln í tog vegna gerðum í gær og ætti samband allsstaðar að vera komið á í dag. ófærðar. Áfram var haldlð því nauðsynlegt var að ná tal- stöðvarsambandi við Skagfirð- ingana. Það tókst, en snjóflóð skammt frá Englmýri kom f veg fyrir að flugbjörgunarsveltar- mennirnlr kæmust tU Akur- eyrar. „Við erum að fara til að sækja strákana í Engimýri, en þar hafa þeir haldið til“, sagði Gísli Lórensson formaður Flug- björgunarsveitarinnar, er rætt var við hann á þriðjudag. „ „Fókið var illa klætt og bíllinn ekki tilbúinn í vetrarakstur. Því var það að fjórir menn voru sendir af stað um nóttina og tveir voru í stjórnstöð- inni. Nú er snarvitlaust veður í öxnadal, en fyrrihluta mánudags- ins var sæmilegt færi yfir heiðina. Það versnaði hins vegar þegar líða tók á daginn.“. Þetta er í annað skipti í vetur, sem leit er hafin að bíl frá Dalvík, og sagði Gísli, að á undanförnum fjórum árum hefðu flugbjörgunar- sveitarmenn a.m.k. fimm sinnum orðið að svipast um eftir fólki, sem svipað var ástatt um og umdædd hjón. Þau gátu að vísu ekki látið vita af sér, en það hefur komið fyrir að fólk hafi setið í góðu yfirlæti á bóndabæjum á meðan leit hefur farið fram. Slíkt er raunar ófyrir- gefanlegt, því ef, t.d. kostnaður af leit er tekin saman, getur hann numið tugum þúsunda, svo ekki sé talað um það erfiði, sem björgunarsveitir þurfa að leggja á sig. Þess má geta að konan mun hafa verið þunguð. Staurar brotna hjá Grenivík Framhald af 1. síðu. hefðu brotnað fyrir ofan Grenivík og álíka margir sunnar í sveitinni. Vonir stóðu til að rafmagn yrði komið á þorpið í gærkveldi eða fyrrihluta nætur, hins vegar líður eitthvað lengri tími þar til Látra- ströndin og frystihúsið fær raf- magn. Jakob kvað ísinguna á línunum hafa verið slíka, að víða hefðu strengirnir numið við jörðu. Rafmagnstruflanir voru í Fnjóskadal i gær. Bilun varð á Árskógsströnd og hluta af Svarf- aðardal síðari hluta þriðjudags. Um miðjan dag i dag í gær var ekki vitað um orsakir bilunarinnar. Truflanir urðu einnig austur í Aðaldal. Símasambandslaust var við fremstu bæi í Saurbæjarhreppi á sunnudag. Einnig urðu truflanir í Öxnadal, Hörgárdal og Skiðadal, en unnið var að bráðabirgðavið- Ný sending Brjóstahöld | Undirkjólar ! Undirpils l og buxur ( úr prjónanylon Pepper jeans gallabuxurnar komnar aftur Bláar, gráar, svartar og drapp Wrangler buxur Grófar peysur Klæðaverslun Sig. Guðmundss. Fyrsta skíða mótið í þrjú ár Nýlokið er skíðanámskeiði í Mý- vatnssveit á vegum Iþróttafélagsins Eilífs. Leiðbeinandi var Hall- grímur Pálsson. Alls tóku um fjörutíu manns þátt í námskeiðinu og nú er fyrirhugað að halda skíðamót í Mývatnssveit um næstu helgi. Þetta er fyrsta skíðamótið sem haldið er í Mývatnssveit í þrjú ár. Keppt verður í alpagreinum og eru það einkum þátttakendur í námskeiðinu sem taka þátt í mót- inu. SKÁK Framhald af 5. síðu. leika Hcl og halda spennunni á miðborðinu). 8. —cxd5 9. Bd3 — He8 10. 0-0 —h6 11. Bh4 — Re4 12. BxB — DxB 13. Dc2 — Rg5 14. RxR — DxR 15. E4? (tekur á sig stakt peð sem verður erfitt að verja) 15. — dxe4 16. Rxe4 — Dd8 17. Hfel — Rb6 18. Rd6 — He7 (auðvitað má svartur ekki hirða manninn því mátar hvítur með 19. Hxe8) 19. Rc4 — Be6 20. RxR? — Dxb6 21. Dc3 — Hd7 22. Hadl — Had8 23. He4 Kf8 24. G4 — Hxd4 25. Hxd4 — Dxd4 26. DxD — HxD 27. Be2 — HxH 28. BxH — Ke7 29. F4 — F5 30. G5 — Hxg5 31. Fxg5 — g6 32. H4 — Bf7 33. Kf2 — Kd6 15 leikjum síðar vann svartur loka staðan er þessi: Hvítt. Kb2, Bg2, peð á a4, g5 og h4. Svartur. Ke3, Bd3, peð a5, c2, g6 og f4. Samkomu vika í Zíon Samkomuvikan, sem hefjast átti í kristniboðshúsinu Zíon á páska- dag, en frestað var af óviðráðan- legum ástæðum, hefst sunnu- daginn 2. apríl með samkomu kl. 20,30. Ræðumenn verða þeir sömu og áður var auglýst, séra Jónas Gíslason, dósent við Háskóla fslands, séra Hjalti Hugsson, prest- ur í Reykholti, og starfsmenn Kristniboðssambandsins, þeir Benedikt Arnkelsson, cand theol., og kristniboðamir Jónas Þórisson og Skúli Svavarsson. Auk þess verða fluttir kristni- boðsþættir, og ungt fólk talar og syngur. Allir eru velkomnir á samkom- urnar. (Fréttatilkynning) Símstöð lokað Framhald af 1. síðu. umsóknir um síma á Grenivík og verður ekki veitt fé til stöðvarinnar á þessu ári, þannig að ekki verða nein laus númer fyrir nýja notendur i bráð. Stöðvarstjórinn á Grenivík hefur verið beðinn um að svipast um eftir hentugum stað fyrir sjálfsala, þannig að Grenvikingar mega e.t.v. eiga von á að fá einn slíkan á árinu. Ályktun hreppsnefndar Grýtubakkahrepss er svohljóð- andi: „Hreppsnefnd Giýtu- bakkahrepps samþykkir að mótmæla þeim fyrir- ætlunum Landsimans að fella niður afgreiðslu á símstöðinni á Grenivík á laugardögum og sunnudögum, á meðan ekki er hægt að fullnægja eftirspum eftir síma“. HREINGEHNINGAB TÖKUM AÐ OKKUR TEPPAHREINSUN, HÚSGAGNAHREINSUN OG HREINGERNINGAR. SÍMI 21719 OG 21988. Ibúðir Erum að hefja sölu á 2ja, 3]a og 4ra herbergja fbúðum við Keilusfðu. fbúðirnar seljast tilbúnar undir tróverk og máln- ingu. öll sameign innanhúss og utan verður full- frágengln. ÞINUR SF„ FHHnlsgðtu 1 a, sfml 22160. IHARVARD Gúmmí L stígvél st. 27-40 K&NER Dömu og herraskór í úrvali « « SKÖDEHD HAFNARSTR. 91-95 - AKUREYRI ■ SlMI (96)21400 DAGUR • 7

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.