Dagur - 02.08.1978, Side 2
Smáauglýsin^ar
Sala Húsnædi Bifreióir
Sjónvarp og svefnsófi til sölu.
Uppl. í síma 23768 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu vel meö fariö sófssett.
Uppl. í síma 22776 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Kerruvagn til sölu.
Uppl. í símum 21690 og 24690
eftir kl. 7 e.h.
Til sölu er bókhaldsvél.
Uppl. í síma 61318 og 61319 á
Dalvík.
Til sölu varahlutir úr SAAB árg.
■66.
Uppl. í síma 22661.
Notaö sófasett til sölu.
Uppl. í síma 23070.
Til sölu 22 tommu sjónvarps-
tæki á tækifærisverði.
Uppl. í síma 23350.
Sjónvarp til sölu, Blaupunt 24
tommu, svart-hvítt.
Uppl. í síma 96-22665.
Peggy barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 22480.
Rabbarbari.
Muniö aö sulta og frysta
rabbarbara.
Sendum hvert á land sem er.
Pantið með fyrirvara.
Gísli Guðmann
Hamragerði 11 sími 24291
100 lítra Rafha þvottapottur til
sölu. Selst á mjög vægu verði.
Uppl. í síma 23656
Til sölu í Tjarnarlundi 12 B
Grepa eldavél verð 80.000 kr.
Uppl. í síma 24846
Vil selja notað fjögurra manna
tjald, meö nýju yfirtjaldi. Verð
35 þúsundkr.
Uppl. í síma 23780.
wAtvinna
Bröyt x 2 til leigu í smærri og
stærri verk.
Uppl. gefur Rafn Helgason
Stokkahlöðum, sími um Grund.
Starfsfólk óskast frá 1. sept.
n.k. Vaktavinna,
Uppl. gefur Stefán í síma
21818.
BAUTINN h.f.
Öska eftir vinnu. Er meö gröfu á
Laugardagskvöldum, sunnu-
dögum, um verslunarmanna-
helgina og eftir 10. ágúst.
Uppl. gefur Ólafur Magnússon í
símum 23577 milli kl. 12 og 1 og
22143 milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Verkamenn vantar í byggingar-
vinnu nú þegar. Smári Sig-
urðsson múrari.
Sími 21513 eftirkl. 19.
Ýmisleöt
Skrúðgarðateikningar. Tökum
til skipulagningar skrúðgarða
við íbúðarhús, verksmiðjur,
skóla o.fl.
Leitið upplýsinga í síma 22661
á kvöldin.
Jónas Guðmundsson
skrúðgarðameistari.
Skólastúlka óskar eftir að taka
herb. til leigu í vetur. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Reglusemi
og skilvísi heitið
Uppl. í síma 23277
Óska eftir að taka litla íbúð á
leigu frá og með 1. október. Á
sama stað er til sölu Yamaha
bassi eins árs. Wox 100 volta
bassa-magnari með tveim
boxum.
Uppl. í síma 22054 milli kl. 7 og
8 á kvöldin.
Bragi Halldórsson.
Óska eftir að taka ibúð á leigu.
Uppl. í síma 24764 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Óska eftir lítilli íbúð fyrir 1.
október. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er.
Uppl. í síma 24656 eftir kl. 5 á
daginn.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 23443.
Tvær einstæðar mæður óska
eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst.
Uppl. í síma 24824 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Herbergi óskast til leigu fyrir
reglusaman mann.
Allar nánari uppl. í síma 22236.
Tvær stúlkur óska eftir 2-3ja
herb. íbúð. Fyrirframgreiösla ef
óskað er. Reglusemi heitið.
Uppl. í síma 44133 eftir kl. 6 á
daginn.
Kennarar við Tónlistarskólann
á Akureyri óska eftir tveimur til
þremur leiguíbúðum frá og
með 1. sept. n.k. 2-4ra herb.
íbúðir koma til greina.
Uppl. veittar í síma 23742 eftir
kl. 18 á daginn
Ung hjón óska eftir 2-3ja herb.
íbúð fyrir 1. sept. Reglusemi
heitið.
Uppl. í síma 43143
Vil kaupa 2ja - 3ja herb. íbúð á
Eyrinni eða í nágrenni.
Uppl. í síma 23263
Rafeindavirki og þroskaþjálfi
(bæði 22 ára) óska eftir íbúð á
leigu. Góð umgengni, fyrir-
framgreiðsla.
Allar nánari uppl. gefur Sigurð-
ur R. Radío vinnustofunni í
síma 22817
Barnagæsla
Óska að koma 6 mánaða barni i
pössun frá kl. 7.30-3 e.h. sem
fyrst. Helst í þorpinu. Á sama
stað tveir páfagaukar til sölu.
Uppl. gefur Þuríður í síma
23676 fyrir kl. 3 á daginn.
Barngóð kona óskast til að
gæta 3 mánaða drengs frá og
með 7. ágúst.
Uppl. ísíma 22299.
13 ára stúlka óskast til að gæta
tveggja barna fyrir hádegi í
rúman mánuð.
Uppl. í síma 24128 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Til sölu vegna brottflutnings,
Saab 99 árg. '73 (stærri vélin).
Vönduð hljómflutningstæki,
sem ný (Cybernet) Hrærivél
Oster, einnig ný.
Upplýsingar í síma 43584 milli
kl. 14 og 15.
Jón A. Baldvinsson Staðafelli,
Kinn. S.-Þing.
Til sölu Amerískur fólksbíll
Matador Broghar árg. ’74.
Sjálfskiptur. Tveggja dyra. Með
vínyltopp. Ekinn aðeins 35.000
km.
Uppl. í síma 24068
Bifreið til sölu. A-260 Volvo 144
árg. '72 ekin 52 þús. km.
Uppl. í síma 22949.
Mjög fallegur Chevrolett Con-
cours árg. 1977. Tveggja dyra.
Ekin 15 þús. km. Skipti á Range
Rover möguleg.
Uppl. í síma 23465.
Cortina árg. ’70 óskast. Aðeins
góður bíll. Staðgreiðsla.
Uppl. og tilboð sendist í póst-
hólf nr. 72, 700 Egilsstöðum.
Góður bíll til sölu, Moskwitch
árg. 1970 ekinn aðeins 47 þús.
km. Nýlega sprautaður og ný
upptekin vél. Selst ódýrt ef
samið er strax.
Uppl. í síma 21694 eftir kl. 5 á
daginn.
Til sölu Peugeot 504 fólksbif-
reið árg. 1971.
Uppl. í síma 23540 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Til sölu Volvo 144 dl. árg. 1974
ekin 56 þús. km.
Uppl. í síma 22034.
Til sölu Opel Reckord árg. 1968
og Opel Rekord árg. 1973.
Uppl IVéladeild KEA.
Tapad
Tapast hefur lítil kisa svart og
hvít flekkót. Aðaleinkenni
svartur hökublettur, svart nef
og svartur blettur í hægri
augnakrók.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma 23624.
Tapast hefur kvenmannsúr
Kulm gullhúðað á íþróttavellin-
um eða við hann s.l. laugardag.
Finnandi vinsamlega hringi í
síma 24737 eftir kl. 5 á daginn.
fundarlaun.
Kaup
Óska eftir að kaupa barnavagn.
Uppl. í síma 24938.
Óska eftir að kaupa góðan
Landróver árg. 1968 eða eldri.
Uppl. í síma 22877.
Ýmisleöt
Hvolpar undan Collie tík fást
gefins aðeins í sveit.
Uppl. í síma 24329
Húsnæði óskast
Herbergi með aðgangi að eldhúsi eða lítil íbuð
óskast á leigu í 1 ár fyrir tvær Grænlenskar stúlkur.
Upplýsingar á bæjarskifstofunum í síma 21000
(31).
Helgi Bergs.
AKUREYRARBÆR
Utboð
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í lagningu
dreifikerfis hitaveitu á Akureyri. Áfanga 5B.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Akur-
eyrar, Hafnarstræti 88B, gegn 30. þúsund króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar,
Geislagötu 9, Akureyri, miðvikudaginn 9. ágúst kl.
11 f.h.
Hitaveitustjóri
AKUREYRARBÆR
Að gefnu tilefni
hundaeigendur á Akureyri hér með stranglega
áminntir um að láta hunda sína aldrei ganga lausa
á almannafæri og gæta þess að þeir valdi engum
óþægindum.
Brot á samþykkt um hundahald á Akureyri varðar
leyfissviftingu og hafa nokkrir hundaeigendur
þegar verið sviftir leyfum til hundahalds af þeim
sökum.
Þá skai þess getið að leyfisgjald er nú kr. 20.000. á
ári.
Heilbrigðisfulltrúi
Jt lf | IDPVO A DD /ETö
Hjúkrunarfræðing
vantar frá 1. september að Glerárskóla (hluti úr
starfi). Umsóknir sendist til undirritaðs fyrir 15.
ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir launafulltrúi
Akureyrarbæjar.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. júlí 1978.
Helgi Bergs.
AKUREYRARBÆR
Utboð
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í smíði og
fullnaðar frágang á dælustöó Hitaveitu Akureyrar
við Þórunnarstræti.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu
Akureyrar frá 4. áhúst n.k. gegn 30 þúsund króna
skilatryggingu.
Tílboðin verða opnuð á skrifstofu Akureyrarbæjar
Geislagötu 9 mánudaginn 14. ágúst 1978 kl. 11 f.h.
Hitaveitustjóri
2.DAGUR