Dagur - 09.11.1978, Síða 6
Héraðs-
fundur
(Framhald af bls. 4).
okkar síra Pétri: „Héraðsfundur
Eyjafjarðar prófastsdæmis haldinn
að Árskógi 22. okt. 1978 minnir á
þá hörmulegu staðreynd, að víða í
heiminum eru menn fangelsaðir og
pyntaðir fyrir skoðanir sínar.
Fundurinn þakkar alþjóðahreyf-
ingunni Amnesty International
fyrir að vekja athygli á þessu böli
og vinna gegn því.
Fundurinn telur það vera frum-
skyldu hvers þjóðfélags, að trú og
skoðanafrelsi sé í heiðri haft og
telur það brýnt erindi kristinnar
kirkju að vinna að því að svo megi
verða.“
Tillagan var samþykkt sam-
hljóða atkvæðum. -
Þá flutti síra Bjartmar Kristjáns-
son á Laugalandi snjallt erindi um
helgihaid.
Síðan sleit prófastur fundi og
þakkaði fundargestum komuna og
óskaði þeim góðrar heimferðar og
heimkomu. -
(Fréttatilkynning)
Konan mín
JÓRUNN PÁLSDÓTTIR
frá Ósi
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 6. nóvember s;l.
Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgárdal miðvikudaginn 15.
nóvember kl. 13.30. Blóm og kransar afbeðið, en þeim sem vilja
minnast hennar, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Einar Guttormsson
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
KRISTJÖNU GUÐLAUGSDÓTTUR
Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Kristneshælis
fyrir góða umönnun í veikindum hennar.
Helga Jóhannesdóttir
Sigtryggur Sveinbjörnsson
Eiður Guðlaugsson
Alúðar þakkir sendum við öllum þeim er auðsýndu okkur vináttu
og samúð við andlát og jarðarför
RÓSU THORARENSEN,
Skarðshlíð 36a, Akureyri.
Sævar Gunnarsson, Ingibjörg Eiríksdóttir,
Þorgerður Sævarsdóttir,
Hallfríður Sigurðardóttir, Hafliði Guðmundsson,
Jón R. Thorarensen.
Skógræktarfélag Tjamargeróis
heldur afmælisfund sinn
sunnudaginn 12. nóvember
kl. 2 e. h. að Þingvallastræti
14, Mætið vel Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag Akureyr-
ar. Fundur miðvikudaginn
15. nóv að hótel Varðborg
kl. 20.30 Fundarefni: Úlfur
Ragnarsson læknir talar
Stjórnin.
Frá Sjálfsbjörg munið köku-
basarinn í Laxagötu 5,
sunnudaginn 12. nóvember
kl. 15. Nefndin.
Góðir bæjarbúar. Kvenfélagið
Framtíðin þakkar öllum
þeim er veittu félaginu
stuðning í sambandi við
fjáröflun okkar á flóamark-
aðnum 2-4. nóv.
Nýkomið
Buxur m/föllum
telpukápur
stæröir 4-12 ára
margar geröir
Peysur nýjar gerðir
Versl. Ásbyrgi
o
O
hvetur alla landsmenn til að afla
sér aukinna upplýsinga um störf
minmr um
Skipulag samvinnufélaganna felur i sér
Kut8
ndvölluð á lýðræði og jafnrétti
;in reka viðskipti og þjónustu á
‘'íi1ss^ 1—ja áherslu á vörugæði og viðskiptagæði,
þ.e. góðar vörur fyrir réttlát verð
eru vettvangur fyrir samstarf framleiðenda og
im aðilum til hagsbóta
eru tæki fólksins til byggðaþróunar og byggðajafnvægis
)gin leggja áherslu á eflingu álíslensks atvinnulífs
Samvinnufélögin efla félagsþroska og um
og reisn þjóðarinnar
.
■■ . ,■■,:.
©