Dagur - 30.01.1979, Blaðsíða 6
Einstakt
tækifæri
til að fá
hljómplötur
á hagstæðu verði.
Útsala frá
1. febrúar.
Myndlistaskólinn
Akureyri >5^'
Innritun í Myndlistaskólann hefst
fimmtudaginn 25. janúar.
I. Tciknun og málun fyrir börn
og unglinga
1. fl. 5, 6 og 7 ára. Einu sinni í viku.
2. fl. 5, 6 og 7 ára. Einu sinni í viku.
3. fl. 8, 9 og 10 ára. Einu sinni í viku.
4. fl. II, 12 og 13 ára. Tvisvar í viku.
5. fl. 14 og 15 ára. Tvisvar í viku.
II. Teiknun og málun fyrir fullorðna
1. fl. Byrjendanámskeið. Tvisvar í viku.
2. fl. Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku.
3. fl. Framhaldsnámskeið. Tvisvar í viku.
4. fl. Byrjendanámskeið.
Ætlað nemendum M.A.
5. fl. Framhaldsnámskeið.
Ætlað nemendum M.A.
III. Textíl
1. fl. Hnýtingar og vefnaður.
Byrjendanámskeið.
2. fl. Hnýtingar og vefnaður.
Framhaldsnámskeið.
3. fl. Tauþrykk. Einu sinni í viku.
4. fl. Textíl. Ætlað nemendum M.A.
IV. Byggingalist
1. fl. Einu sinni í viku.
Ætlað nemendum M.A.
2. fl. Einu sinni í viku.
Ætlað nemendum M.A.
Námskciðin hefjast 6. febrúar og standa til 4.
maí. - Innritun fer fram í skrifstofu skólans
daglega milli kl. 16.30 og 19.30.
Sími 24958.
SKÓLASTJÓRl.
Glerárgötu 34 simi24958
Sveit Ingimundar Árnasonar
Akureyrarmeistari í bridge1979
Síðastliðið þriðjudagskvöld, 23.
janúar, lauk sveitakeppni Bridge-
félags Akureyrar. Tólf sveitir spil-
uðu i meistaramóti félagsins að
þessu sinni. Sigurvegari nú varð
sveit Ingimundar Ámasonar, en
auk Ingimundar eru í sveitinni, Jó-
hann Gauti, Ragnar Steinbergsson,
Gunnar Sólnes og Pétur Antons-
son. Sveitakeppnin i vetur hefur
verið óvenju jöfn og spennandi, og
voru úrslit ekki ráðin fyrr en lokið
var við síðasta spilið. Sveit Þórarins
B. Jónssonar hafði forystu framan
af mótinu en síðan skiptust sveitir
Jóns Stefánssonar og Alfreðs Páls-
sonar um efsta sætið, en urðu að
víkja úr því fyrir sveit Ingimundar í
síðustu umferð, er bæði sveitir Jóns
og Alfreðs töpuðu sínum leikjum,
en sveit Ingimundar vann.
Úrslit í síðustu umferð urðu
þessi:
Ingimundur — Ævar 20 -H 5
Sveinbjöm — M. A. 20 — 0
Þórarinn — Gissur 20 — 0
Páll — Stefán 19 — 1
Sigurður — Alfreð 12 — 8
Jónas — Jón 12 — 8
Röð sveitanna varð þessi
1. sveit Ingimundar Árnasonar 160 stig
2. sveit Alfreðs Pálssonar 159 stig
3. sveit Jóns Stefánssonar 150 stig
4. sveit Páls Pálssonar 148 stig
5. sveit Þórarins B. Jónssonar 129 stig
6. sveit Sveinbjöms Jónssonar 123 stig
7. sveit Jónasar Karlessonar 111 stig
8. sveit Stefáns Vilhjálmssonar 94 stig
9. sveit Sigurðar Víglundssonar 93 stig
10. sveit Gissurar Jónassonar 61 stig
11. og 12. sveit Menntaskólans og
sveit Ævars Ármannssonar
Keppnisstjóri var sem fyrr Albert
Sigurðsson.
Næsta keppni félagsins er Ein-
mennings og Firmakeppni og eru
allir kvattir til að mæta og spila kl. 8
á þriðjudagskvöldum í Félagsborg.
FRAMSÓKNARFELAG
AKUREYRAR
Opiohús
er að Hafnarstræti 90
öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30.
Spil — Tafl — Umræður
Sjónvarp á staðnum
Lesið nýjustu blöðin
Kaffiveitingar
Allir velkomnir
Frá MARKAÐSVERSLUNINNI
HRISALUNDI
Tllboðs- Hámarks-
verð. verö.
HOLT Matarkex 400 gr.
HOLT Kornkex m/súkkul. 250 gr.
RYVITA Hrökkbrauð 200 gr.
kr. 227
kr. 360
kr. 149
6.DAGUR
Akureyrarkirkja. Messað n.k.
sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar
nr. 29, 117, 302, 54,51.P. S.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n.k. sunnudag kl. 17. Biblíu-
lestur á fimmtudag kl. 20.30.
Sunnudagaskóli í Glerár-
skóla á sunnudag kl. 13.15.
Sunnudagaskóli í Lundar-
skóla kl. 13.30. Orð krossins,
íslenskur kristilegur út-
varpsþáttur frá Monte Carlo
á 205 m. eða 1466 khz (mið-
bylgju) á mánudagskvöld-
um kl. 23.15-23.30.
Fíladelfía, Lundargötu 12, Ak-
ureyri. Almenn samkoma
næstkomandi fimmtudag 1.
febrúar. kl. 8.30. Ræðumað-
ur Óli Ágústsson. Allir vel-
komnir. Sunnudaginn 4
febr. sunnudagaskóli kl.
11.30. Öll böm velkomin.
Almenn samkoma kl. 8.30.
Allir velkomnir. Fíladelfía.
Kristniboðshúsið Zfon. Sunnu-
daginn 4. febr. sunnudaga-
skóli kl. 11 f.h. Samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Reynir
Valdimarsson. Bíblíulestur
hvern fimmtudag kl. 21.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn. N.k. sunnu-
dag kl. 13.30 sunnudaga-
skóli, kl. 17 samkoma. Fjöl-
breytt dagskrá. Krakkar,
krakkar! Á sunnudaginn
byrjum við barnaviku.
Barnasamkomur hvern dag
kl. 17.30 með breytilegu efni
frá degi til dags. Verið vel-
komin.
ímoiíGsm
siMimm®
Aðalfundur Kvenfélagsins
Framtíðin verður haldinn í
Dvalarheimilinu Hlíð
fimmtudaginn 1. febrúar og
hefst kl. 8.30. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjómin.
Hlífarkonur! Munið afmælis-
fagnaðinn að Hótel Varð-
borg 4. febrúar. Vinsamleg-
ast látið vita fyrir mánaða-
mót í síma 23265, 23199 og
23059. Styrktarfélagar vel-
komnir. Nefndin.
I.O.O.F.2—160228'A
Lionsklúbburinn Hængur. —
Fundur fimmtudag 1.
febrúar kl. 19.15 að Hótel
K.E.A. Stjómin.
Aðalfundur K.F.U.M. verður
haldinn þriðjudaginn 6.
febrúar 1979 kl. 20.30 í
Kristniboðshjúsinu Zíon.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál. Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu. Fundur
verður haldinn fimmtudag-
inn 1. febrúar kl. 21. Erindi
Úlfur Ragnarsson.
Kvenfélagið Baldursbrá heldur
aðalfund sinn sunnudaginn
4. febrúar kl. 3 e.h. Stjórnin.
Frá Sjálfsbjörg og Iþróttafélagi
fatlaðra, Akureyri. Árshátíð
félaganna verður haldin í
Alþýðuhúsinu 9. febrúar og
hefst kl. 20. Fjölbreyttur
heitur og kaldur matur.
Margt til skemmtunar.
Fimm manna hljómsveit
leikur fyrir dansi. Miðaverð
4 þúsund krónur. Mætum
vel og stundvíslega. Tekið á
móti miða og borðapöntun-
um til miðvikudagskvölds 7.
febrúar í síma 24313 og síma
Sjálfsbjargar 21557 en þar
verða nánari upplýsingar
veittar. Nefndin.
Fjárhagsáætlun 1979
Almennur fundur verður haldinn í Hafnarstræti 90,
um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1979 fimmtu- 1
daginn 1. febrúar og hefst kl. 20.30.
Frummælandi verður Sigurður Óli Brynjóifsson.
FRAMSÓKNARFÉLAG
AKUREYRAR
Útför bróður okkar
ARA KRISTJÁNSSONAR
sem andaðist 25. þ.m. fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn
3. febrúar kl. 13.30.
Systkini.