Dagur - 30.01.1979, Blaðsíða 7

Dagur - 30.01.1979, Blaðsíða 7
Leikfélag Akureyrar Skugga-Sveinn miðvikudag kl. 20.30. Stalín er ekki hér fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 20.30. Skugga Sveinn sunnudag kl. 16. Aðgöngumiðasala frá kl. 17-19 og kl. 17-20.30 sýningardagana. Sími24073. Jörð Höfum verið beðnir að útvega jörð, ekki alltof langt frá Akureyri. Gott íbúðarhús þarf að vera á jörðinni. Nánari upplýsingar veitir skrifstofan. Fasteignasalan hf. Hreinn Pálsson lögfr. Guðmundur Jóhanns- son viðsk. Skúli Jónasson sölu- stjóri Leiðrétting í síðasta tölublaði Dags fór prentvillupúkinn heldur betur af stað. I frétt um Slippstöðina h/f var sagt í fyrirsögn að greiðslur vegna veikindatíma væru rúm 1/2 milljón króna á mánuði — átti að vera tæpar 3 milljónir króna. Síðar kom fyrir talan 3,4 milljónir — þar átti að standa 34,1 milljón króna.. Gjöf til elliheimilisins í Ólafsfirði Fyrir nokkru barst byggingar- sjóði elliheimilisins á Ólafsfirði höfðingleg gjöf frá Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækinu Önnu h/f, en forráðamenn fyrirtækis- ins gáfu sjóðnum þrjár milljónir króna. Á árinu 1978 bárust elli- heimilinu gjafir frá ýmsum aðil- um að upphæð fjórar milljónir tvöhundruð og fjörutíu þúsund. Til sölu verslunar og skrifstofuhúsnæði að Glerárgötu 26, Akureyri. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar að Furuvöllum 5, Akureyri. Aðalgeir & Viðar h. f. Byggingarverktakar símar 21332 og 22333 Til sölu verslun með kvöldsöluleyfi á góðum stað í bæn- um. Upplýsingar á skrifstofunni. Getum bætt við öllum gerðum fasteigna á sölu skrá. Vaxandi eftirspurn. Eignamiðstöðin símar 24606 & 24745 Skipagötu 1 Ólafur Birgir Árnason lögfræðingur Ólafur Þ. Ármannsson sölustjóri Þaó er snargt sem þér líkar vel íþeim nýju amerisku Sparneytin, aflmikil 5 lítraV8 vél Sjálfskipting Vokvastýri Styrkt gormafjöðrun að ciftan og framan Transistorkveikja Aflhemlar Urval lita, innanogutan Og f leira og f leira Chevrolet Malibu Classic Station kr.6.200.000. Þetta er þaö sem þeir nýju frá General Motors snúast allir um Óskum að ráða aðstoðarmanneskju á tannlæknastofu okkar, Glerárgötu 20. Upplýsingar á staðnum. HÖRÐUR ÞÓRLEIFSSON, INGVI JÓN EINARSSON. Starfsmaður óskast ÚRETAN EINANGRUN Kaldbaksgötu 7. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Vorum að fá Loftpressur og loftverkfæri. NORÐURLJÓS S.F. SÍMI 21669. FURUVÖLLUM 13. Eigendur dfseljeppa og fólksbíla á Akureyri og í Eyjaf irði Þeir sem hug hafa á að fá hina ódýru HICO öku- mæla í bíla sína er bent á að hafa samband við Jónatan Tryggvason Litla-Hamri í Öngulsstaða- hreppi, sem gefur nánari upplýsingar. | M Suðurlandsbraut 20, Reykjavík VWÍII I Sími 85128 IBÚÐIR Höfum nú til sölu íbúðir við Keilusíðu 6 til 8. íbúð- irnar eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja og seljast til- búnar undir tréverk með frágenginni sameign. Lán frá Húsnæðismálastofnun er 5,5 milljónir króna. Teikningar og aðrar upplýsingar á skrifstofu. Þinur h.f., Fjölnisgötu 1, sími 22160. AKUREYRARBÆR Olíustyrkur Greiðsla olíustyrks á Akureyri fyrir mánuðina októ- ber—desember 1978 hefst á bæjarskrifstofunni þriðjudaginn 6. febrúar og lýkur föstudaginn 16. febrúar næstkomandi. Athygli er vakin á því, að olíustyrkur verður ekki- greiddur til þeirra, sem kost hafa átt á því að tengja íbúðir sínar hitaveitu á ofangreindu tímabili. Bæjarskrifstofan er opin frá kl. 10,00 til 15.00 dag- lega frá mánudegi til föstudags. Akureyri, 29. janúar 1979. BÆJARRITARI. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.