Dagur - 22.02.1979, Blaðsíða 8
DAGUR
Akureyri, fimmtudagur 22. febrúar 1979
VIFTUREIMAR
í FLESTA BÍLA
Draumurinn er ný
björaunarbifreið
Um síðustu helgi kynntu
hjálparsveitir skáta um land
allt starfsemi sína. Á Akureyri
sýndu skátarnir tækjabúnað og
húsnæði sveitarinnar við Kald-
baksgötu. Óhætt er að fullyrða
að skátarnir hafa komið sér vel
fyrir og séu sæmilega búnir að
tækjum.
í eigu sveitarinnar er m. a. ein
bifreið með drifi á öllum hjólum.
snjóbíll og tveir snjósleðar. en á
þeim sitja piltarnir á myndinni.
Sveitin á einnig mikið af tal-
stöðvum. sigútbúnaði og ýmis-
konar björgunartækjum. Hjálp-
arsveit skáta heldur vinnufundi í
hverri viku og er þá unnið við
innréttingu á húsinu. Þá er farið í
útilegur og gönguferðir og nám-
skeið eru öðru hvoru.
Að sögn skátanna er það fram-
tíðardraumurinn að eignast nýja
og fullkomna sjúkra- og björgun-
arbifreið. en slíkl tæki er dýrt og
sjóðir Hjálparsveitarinnar eru
ekki digrir.
f sveitina geta allir gengið sem
eru orðnir 17 ára og hafa áhuga á
störfum hennar. Hjálparsveitin er
innan vébanda Bandalags is-
lenskra skáta.
Hitinn var 106
stig
- en vatn kom ekki úr holunni
Blanda og
Svartá
leigðar
í samtali við Guðmund
Tryggvason í Finnstungu, for-
mann veiðifélagsins f A-Hún.,
sagði hann að búið væri að leigja
bæði Blöndu og Svartá þetta ár
til stangveiða. Það eru stang-
veiðifélög A-Hún og á Sauðár-
króki, sem leigt hafa Blöndu og
greiða fyrír hana rúmar 13 mill-
jónir. Það er um 100% hækkun
frá f fyrra, en leigan var of lág,
sem sjá má af því, að aflinn
borgaði venjulega meira en
veiðileyfið, eins og það var selt.
Meðalaflinn var 27 kg. á dag á
hverja stöng, sagði Guðmundur.
Laxveiðin er stunduð á litlu
svæði í ánni, skammt ofan við
Blönduós. Oft er mikið af laxi í
ánni, en áin er stundum mjög lituð
(Framhald á bls. 2).
Ytra-Fjalli 20. febrúar. Á síð-
asta sumri var borað með jarð-
bornum Glaumi niður á 1130
metra dýpi við norðurenda
Langavatns, i Aðaldælahreppi
en þar var talinn hitavottur í
jörð. Hiti mældist 106 stig en
vatn kom ekki. Að þessari fram-
kvæmd stóðu allmargir búendur,
svo sem bændur á Hvammsbæj-
unum, allt frá Presthvammi út í
Haga og Hólmavaðsbóndi var
þar einnig með og bændur i
Klamraseli. Framhaldið er
óákveðið.
Laxastigi var byggður í Þverár-
gljúfrum og upp fyrir þann stiga
hefur lax gengið. Þaðan er hindr-
unarlaust allt til Kringluvatns.
austan Kasthvamms. En laxastig-
inn hefur ekki reynst nægilega vel.
að því er kunnugir segja.
Verið er að flytja Bókasafn Að-
aldæla í nýja félagsheimilið á
Hafralæk. Það var stofnað 17. júní
1920 og á grunni Lestrarfélags Að-
aldælahrepps, sem stofnað var
1882. að frumkvæði séra Benedikts
Kristjánssonar, prófasts á Grenj-
aðarstað.
Bókasafn Aðaldæla hefur löng-
um verið á Syðra-Fjalli og þar var
það í vörslu Högna Indriðasonar
yfir 40 ára skcið og fleiri manna. og
þaðan er verið að flytja safnið nú.
Félagshcimilið er í byggingu og
langt komið. Búið er að kaupa í það
borð og stóla og má e. t. v. vænta
vígslu og nafngiftar með vorinu.
Fyrstu kappleikirnir hafa þegar
farið fram í hinum stóra íþróttasal.
En fyrstir kepptu þar Völsungar og
Valsmenn í blaki 2. febrúar.
Ungmennafélagið Geisli í Aðal-
dal átti sjötugsafmæli á siðasta ári.
Það var stofnað 14. júní 1908. í ráði
er að minnast þess afmælis í vetur
og eru allir fyrrverandi félagar vel-
komnir. Sú afmælishátíð verður
haldin í félagsheimilinu.
£ Skorturá
þekkingu
eða hug-
rekki?
Menn eru stundum að velta
því fyrir sér, hvort það sé
heldur vöntun á hagfræði-
legri þekkingu eða skortur á
þreki stjórnmálaflokka og
forystumanna þeirra, sem
valdi því, að verðbólgan hefur
geysað hér á landi með
margfalt melri hraða og afli
en ( vlðskiptalöndum okkar.
Verðbólgan er ekkert nátt-
úrulögmái og að meginstofni
heimatllbúin. Stjórnvöid og
aðilar vinnumarkaðar tengdu
saman verðbólgu og vinnu-
laun með þeim aflelðingum,
að úr varð einskonar sjálf-
vlrkt skrúfukerfi, sem nú er
erfitt að ráða við. Nýtt efna-
hagsmátafrumvarp, sem nú
er í uppsigllngu, einkennist
af verulegu viðnámi gegn
verðbólgu.
f UppnámíAI-
þýðubanda-
lagínu
Hlð mikla uppnám í liðl Al-
þýðubandalagsins út af efna-
hagsfrumvarpi forsætisráð-
herra, sem af elnum liðs-
manni komma var nefnt
hnefahögg t andlit vlnnandl
fólks, hefur vakið ýmsar
spurningar. Hvar eru tillögur
Alþýðubandalagsins í efna-
hagsmálum? VIII flokksfor-
inginn, „með gleraugun í
annari hendi en sannleikann
í hinni“, Lúðvik Jósefsson að
nafni, fremur rjúfa stjórnar-
samstarfið en taka á sig og
sinn flokk ábyrgð á óvnsæl-
um efnahagsaðgerðum, sem
kunna að verða nauðsynleg-
ar vegna otíukreppu, þorsk-
veiðikreppu og verðbólgu-
viönáms.
# Mikiltún
Túnin hérá landi 130 þúsund
hektarar, geta fóðrar allt búfé
landsmanna. Áburðarverk-
smlðjan (Gufunesl framleiðir
44 þúsund tonn af áburði á ári
og flytur inn 24 þús. tonn til
viðbótar. Graskögglaverk-
smiðjurnar framleiða á tólfta
þúsund tonn af úrvalsfóðri.
Óunnar landbúnaðarafurðir
voru á síðasta ári fluttar út
fyrir 4,3 milljarða króna og
unnar afurðir fyrir 6,3 mill-
jarða. Þetta og margt fleira
kom fram í setnlngarræðu
Ásgeirs Bjarnasonar forseta
B( við setningu Búnaðar-
þings á mánudaglnn.
% Háhyrningar
drepast
Tveir af flmm háhyrnlngum
sem eru (geymslu f Sædýra-
safnlnu hafa dreplst úr
lungnabólgu. Kaupendur
áttu að vera búnlr að ná í
dýrin en af einhverjum or-
sökum dróst það með þess-
um hörmulegu afleiðingum.
Það síðasta sem fram hefur
komið, er sú staðreynd að
Sædýrasafnið hafði ekki
starfsleyfi nema tll áramóta.
Að sögn kunnugra er aðbún-
aður dýra ( Sædýrasafnlnu
ekkl tll fyrirmyndar.
# Dýrarlóðir
Morgunblaðlð segir okkur að
einbýlishúsalóðir í Árbæjar-
hverfl kosti allt að átta mlllj-
ónlr króna. Væntanlega eru
það ekki nelnir kotbændur
sem relsa halllr á lóðum sem
þessum.
Nýja svifflu|>an er hinn glwsilegasti farkostur. Mvndin var lekin i Danniorku.
Fyrsta trefjaplastsviffluga
landsmanna kemur til Akureyrar
Svifflugfélag Akureyrar hefur fest kaup á svifflugu úr trefjaplasti i
Danmörku og er flugan væntanleg til Akureyrar um mánaðamótin.
Þess má geta að erlendis hafa slíkar svifflugur notið mikilla vin-
sælda undanfarín ár, en sökum þess hve dýrar þær eru, hafa íslend-
ingar ekki fest kaup á þeim til þessa.
1 eigu Svifflugfélags Akureyrar þeirra kröfum sem nú eru gerðar til
eru fjórar flugur og fullnægir engin svifflugna. Nýja flugan er af gerð-
inni UTU KK 1E og var smíðuð í
Finnlandi. Svifflugur úr trefjaplasti
eru ekki aðeins mun sterkari en
hinar hefðbundnu flugur heldur er
viðhald lítið og eru þær auðveldar í
meðförum.