Dagur - 24.04.1979, Síða 2

Dagur - 24.04.1979, Síða 2
wSmáauqlvsinöar Sala Eldhúsinnréting til sölu ásamt Husqvarna eldavélasamstæðu, eldhúsvaski og blöndunar- tækjum. 14 ára gamalt. Upp- lýsingar í síma 22933 eftir kl. 19. Hagström gítar, ruggustóll, hálfsíður kjóll til sölu Upplýs- ingar í síma 25036 eftir kl. 7 á kvöldin. Yamaha Mr-50 árg. 1977 til sölu. Mjög vel með farið og lítið ekið. Upplýsingar ísíma 21044. Góð vélbundin taða til sölu. Sigfús Árelíusson Geldingsá sími 24908. Evenrude vélsleði til sölu 18 ha. Uppl. í síma 23089. Bifreióir Óska eftir að kaupa bíl með 100.000 kr. útborgun og jöfn- um mánaðargreiðslum. Upp- lýsingar í síma 25463. Willys árg. 1946 til sölu. Upp- lýsingar í síma 21586 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Landrover dísel árg. 1975 til sölu. Upplýsingar í síma 22181. Volkswagen 1303 árg. 1974 til sölu, ekin 31.000 km. Upplýsingar í síma 22300 (43) á miðvikudag og fimmtudag kl. 4-6 e.h. Man 780 H vörubíll tveggja öxla árg. 1968 til sölu. Upplýsingar í síma 21265 eftir kl. 19. Húsnæói Hjón með eitt barn óska eftir þriggja herbergja íbúð á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 22022 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Norskur kokkur óskar eftir tveggja herbergja íbúö til leigu. Uppl. í síma 21456 og 21757 milli kl. 8-16. 5-6 herbergja íbúð óskast í skiptum fyrir tveggja herb. íbúð á syðri brekkunni. Upplýsingar í síma 21774 eða 25556 eftir kl. 5 á daginn. Ungt par með eitt barn óskar eftir 1-2 herbergja íbúð á leigu frá og með mánaðarmótum maí-júní. Góð umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 22278. 24 ha Lister dísel bátavél til sölu með skiptiskrúfu í mjög góðu lagi. Uppl. í símum 24797 og 21899. Mykjudæla til sölu. Uppl. ísíma 25465«ftir kl. 7 á kvöldin. Grænt Herkules reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 22947. Gröfu gálgi aftan á dráttarvél til sölu fyrir 60 ha. vél. Upplýsing- ar í síma 61331 eftir kl. 8 á kvöldin. Suzuki vélhjól AC 50 árg. 1974 til sölu í góðu lagi. Mjög gott verð. Uppl. ísíma 23554 eftir kl. 5 á daginn. Barnagæsla Áreiðanleg stúlka eða barngóð kona óskast til að gæta tveggja ára drengs eftir hádegi í sumar. Upplýsingar í síma 25097. Volkswagen 1500 árg. 1966 til sölu í góðu lagi m.a. ný vél. Uppl. í síma 24797 og 21899. Sunbeam 1250 árg. 1972 til sölu, ekin 80.000 km. Þarfnast smá viðgerðar.. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22758 eftir kl. 8 á kvöldin. Toyota D Cresida árg. 1978 stadion ekin 20.000 km. til sölu. Uppl. í síma 33162. Land Rover dísel árg. 1974 til sölu, ekinn 70.000 km. Húsið þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 95-6124 á daginn og 95-6118 á kvöldin. Ýmisle&t Hlutavelta og kaffisala í Frey- vangi laugardaginn 28. apríl kl. 3 e.h. Slysavarnardeildin Keöj- an. Óska eftir Iftilli íbúð á leigu. Reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 23089 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Óskum eftir að taka á leigu 2- 3ja herbergja íbúð fyrir 1. júní. Reglusemi. Uppl. í síma 22690 og 22558 á kvöldin. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir að taka á leigu íbúð n.k. haust til eins eða tveggja ára. Til greina kæmi skipti á íbúðum hér og í Bol- ungarvík. Upplýsingar í Heiðar- lundi 4g, eða í síma 22438 milli kl. 6 og 8 sd. 3-4ra herb. íbúð óskasttil leigu. Þrennt fullorðið í heimili. Góó umgengni. Reglusemi. Uppl. í síma 22525 frá kl. 8-9 í kvöld. Pétur Björnsson. 3-5 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Fyrirframgreiðsla Upplýs- ingar í símum 24009 og 23378. Bamfóstra óskast. Kona ósk- ast til að gæta tveggja ára drengs kl. 1-6 á daginn. Vin- samlegast hringið í síma 21523. Óska eftir stúlku til að gæta eins og hálfs árs telpu 1 -2 kvöld í viku. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í Lönguhlíð 9a niðri. Kauo Vil kaupa létta aftaníkerru. Sími 24919. Vil kaupa startara i 8-10 ha Saab bátavél. Uppl. í sfmum 22043 og 33150 eftir kl. 7 á kvöldin. Vél óskast í Skoda árg. 1971. Uppl. í síma 24922 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. — Hún hélt að ég væri að taka röntgenmyndir! Ék sknraði þÍK ekki á hólm. Shkóí aóeins að sósan va>ri ekki KÓð! AUGLÝSIÐ (DE6I Aðalfundur Félags verslunar og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni veröur haldin í Sjálfstæðishúsinu (litla sal) laugardaginn 28. apríi kl. 2 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Ung hjón með eitt barn óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24826 eftir kl. 4 á daginn. íbúð til leigu. Tveggja her- bergja íbúð við Hjallalund er til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. DAGS merkt 100. Ég á fimm herbergja íbúð á besta stað í Akureyrarbæ. Tvö herbergi á sér gangi. Ef þú átt þriggja herbergja íbúð eða raðhús, sem er þér orðið of lítið settu þá nafn þitt og heimilis- fang og símanúmer inn á af- greiöslu Dags merkt íbúðar- skipti. Við skulum svo ræða málin. Tapaó Drifskaft tapaðist á horni Hrafnagilsstrætis og Austur- byggðar. Upplýsingar í síma 22974. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sjálfstætt fólk Sýning fimmtudag, laug- ardag og sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðar eru seldir frá kl. 17 til 19 og kl. 17-20.30 sýningardag- ana sími 24073. Stjórnin Leikfélag Akureyrar Skákmenn Minningarmót Júlíusar Bogasonar hefst sunnu- daginn 29. apríl kl. 14 í Félagsborg. Telft verður í flokki fullorðina og unglingaflokki. Stjórn Skákféiags Akureyrar Skákmenn 15 mínútna mót verður haldið miðvikudaginn 25. apríl kl. 20 í Félagsborg. Stjórn Skákfélags Akureyrar Tilkynning það tilkynnist viðskiptavinum Stefnis að óheimilt er að skrifa akstur frá og með 1. maí n.k. Þeim aðilum sem þess óska er þent á að semja við stöðina um sín viðskipti fyrir þann tíma. Akureyri 23- apríl 1979 Bifreiðastöðin Stefnir Námskeið í stillingu og viðhaldi olíukynditækja verður haldið í Reykjavík dagana 14.-18. maí n.k. Námskeiðið fer fram í lönskólanum í Reykjavík. Á námskeiðinu fer fram fræðileg og verkleg kennsla um kyndihagkvæmni, olíubrennara, katla, rafbúnað og stjórntæki, viðhald kynditækja og notkun stillingartækja. Iðnaðarráðuneytið ber kostnað af sjálfu námskeiðahaldinu, en ferða- og uppihaldskostnaður greiðist af þátttakendum eöa viðkomandi sveitafélagi. Þátttaka tilkynnist ráðu- neytinu fyrir 4. maí n.k. Iðnaðarráðuneytið. Mnir pcftinqar erumeira vnðií KJÖRMARKYÐK^> Maggi súpur kr. 144 Vilko súpur — 248 BláBándsúpur — 183 Korni flatbrauð — 260 nýjar vörur daglega HRISALUNDI 5 2.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.