Dagur - 17.05.1979, Side 7

Dagur - 17.05.1979, Side 7
Erum með allt í garð- inn... Þökur, húsdýraáburð og mold. Sjáum um flutning og getum lagt þökurnar og dreift áburðinum ef ósk- að er. Pantið tímanlega — geymið auglýsinguna. Upplýsingar í símum 23947 og 24927. LOKAÐ Lokum 22. maí. Opnym aftur 28. maí. Wnonðun [Jimynol ■Bljóimvnoastof* Slmi 96-22807 • Pósthólf 464 Glerirgötu 20 602 Akureyri Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t., Líftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafélags Samvinnu- trygginga h.f., verða haldnir að Hótel Sögu í Reykjavík þriðjudaginn 19. júní n.k. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félag- anna. Stjórnir félaganna delfi auglýsingastofa bernharð steingrímsson IÐJA afsalar sér ábyrgð AÐ GEFNU tilefni vill for- maður Iðju, félags verk- smiðjufólks, Jón Ingimarsson, láta þess getið, að Iðja á engan þátt í því verkfalli, sem nú er í Mjólkursamlagi KEA Iðja hefur allt frá því 1936, jafnan barist gegn því, að verkfall yrði gert í mjólkuriðnaðinum, þar sem með því er verið að loka fyrir neysluvörur almennings, auk þess sem verkalýðsstéttin er ekki í stríði við bændur eða aðra, sem vinna að fæðuöflun handa al- menningi. Sala 100 watta Hiwatt magnari til sölu og box, einnig 120 watta Carlskro box. Upplýsingar í síma 24549 (Ólafur). wHúsnæði^m Húseigendur látið Miðlun út- vega yður leigjanda og gera leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Ópið virka daga kl. 17.15-19.00. Hef leigjendur að allskonar hús- næði bæði í stuttan og langan tíma. Vantar allskonar húsnæði á skrá. Miðlun Aðalstræti 63, sími 21788. Kvenfélag Svalbarðsstrand- ar auglýsir eftir umsóknum um námsstyrk úr sjóðnum „Helgu“ Skilyrði styrkveitingar eru þau, að umsækjandi sé búsettur á Svalbarðsströnd eða ættaður þaðan, og að hann stundi framhaldsnám íeinhverri eftirtaldra greina: Hannyrðum, listiðnaði, hjúkrun og að- hlynningu aldraðra, kennslu og starfsþjlfun van- gefinna og fatlaðra, söng, tónmennt eða íþróttum. Nánari upplýsingar gefa Sigríður í síma 23964 og Herdís í síma 24920. Skriflegar umsóknir sendist til formanns félagssins, Anny Halldórsson, Svein- bjarnargerði, fyrir 15. júní n.k. AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyfírðinga verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins miðvikudaginn 6. og fimmtudaginn 7. júní 1979. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis miðvikudaginn 6. júní. Dagskrá: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. — Reikningar félagsins — Umsögn endurskoðenda. 4. Afgreiðsla reikninga og eftirstöðva innlendra afurðareikninga. 5. Skýrsla stjórnar Menningarsjóðs. 6. Umræður um verzlunarþjónustu samvinnuhreyfingarinnar. 7. Tillaga um formlega sameiningu Kaupfélags Eyfirðinga og Kaup- félags Ólafsfjaróar. 8. Staðfesting á reglugerðarbreytingu fyrir Mjólkursamlag KEA, samkv. samþykkt aðalfundar samlagsins þann 7. maí s.l. 9. Erindi deilda. 10. Önnurmál. 11. Kosningar. Akureyri, 15. maí 1979. Stjórn Kaupfélags Eyfirðinga Framkvæmdastjóri Ungmennasamband Eyjafjarðar óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Upplýsingar um starfið veittar í síma 22920 á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13-17. Ungmennasamband Eyjafjarðar Sendisveinn óskast Þarf að hafa vélhjólapróf. Þórshamar h.f. Frá Tónlistarskólanum á Akureyri í ráði er að kennt verði á harmoniku næsta vetur ef næg þátttaka fæst. Skólagjald fyrir 8 mánaða nám verður 75.000 kr., þ.e. 2 kennslustundir á harmoniku og 1 í tónfræði. Tekið verður við umsóknum næstu daga. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. Skólastjóri. Akureyringar Nú er hver að verða síðastur að láta klippa hjá sér tré og runna. Tökum að okkur öll almenn garðyrkjustörf svo sem: Teikn- ingar, standsetningar lóða, út- plöntun, hellu og þökulögn, úðun og fl. Pantið tímanlega. Látið fagmenn vinna verkið. Látið fagmenn vinna verkið ietnst n Sími23316 S/f NYKOMIN /TTIAS SUMARDEKK í flestum stærðum VÉlADElLD<^þ> GÚMMhnÐGERÐARDEILO SÍMI21400 DAGUR.7

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.