Dagur - 29.05.1979, Blaðsíða 2

Dagur - 29.05.1979, Blaðsíða 2
Smáauglýsingar iSalai Til sölu trilla 1,2 tonn, með 5 h. Albín vél og dýptarmæli. Furenof gerð. Uppl. í símum 61711 eftir kl. 20, á kvöldin og 61710 á daginn. Nýyfirdekktur, tvíbreiður svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 25078, eftir kl. 6 á kvöldin. Fjögra sæta sófasett til sölu. Uppl. í síma 24127, eftir kl. 20.00 á kvöldin. Til söiu 3-4ra ára gamall hita- dunkur 1501 með 3 kw. túbu og 9-10, kw Rafha túba fyrir mið- stöð. Selst ódýrt. Uppl. í síma. 23157, eftir kl. 4 á daginn. Svefnbekkir. Mun selja fáeina svefnbekki á góðu verði. (kr. 35.000) Ath. Tilboðið stendur aðeins nokkra daga, vegna brottflutnings, Lundargötu 1 (á móti versl, Kleópatra). Lítill ísskápur til sölu. Upplýs- ingar í síma 25196. Barnastóll, ,,sjö í einum“ er til sölu. Uppl. í síma 24951. Stálvaski til sölu. Uppl. í síma 24383. I Notað sófasett til sölu. Upplýs- ingar í síma 24148. Honda SS 50 árg. 1975 til sölu. Upplýsingar í síma 22716. Fjögurra syl. Willys vél til sölu. Upplýsingar í síma 23014 eftir kl. 7. tHúsnæðii 2-4 herbergja íbúð óskast á leigu sem fyrst. Fyrirfram- greiösla í eitt ár í boði. Sími 24063 e.h. Vantar 3ja til 4ra herbergja íbúð eða einbýlishús til leigu strax. Norðurverk hf. Furuvöll- um 13, Akureyri sími 21777. 2-3ja, herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 21891 eftir kl. 19. á kvöldin. Herbergi eða íbúð. 26 ára maður óskar aö taka á leigu, herbergi eða íbúð. Uppl. gefnar í síma 24617, eftir kl. 20.00. Atvinna 25 ára gamall reglusamur maður vanur ýmiskonar bygg- ingarvinnu þ.á.m. málningar- vinnu, óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 25251 kl. 16.30-18.00. Óska eftir vinnu, helst á drátt- arvél, gröfu eða jarðýtu. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 21235. 16 ára stúlku vantar atvinnu í sumar. Vinsamlega hringið í síma 22546. 21 árs piltur óskar eftir atvinnu, sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. ísíma21639. rmjsjegt Þeir sem eiga hjólhýsi i geymslu hjá okkur á Dagverö- areyri eru vinsamlegast beðnir að taka þau laugardaginn 2. júní Norðurverk hf. Akureyri sími 21777 og 21828. Gúmmívinnustofan Bótin. Hjalteyrargötu 1, verður opin fyrst um sinn frá kl. 9-5. Selium sóluð dekk. Síminn er 23035, Einar Eggertsson. Kaupendur — seljendur not- aðra lausafjármuna. Söluskráin er í MIÐLUN sími 21788. Opiö 17.15 til 19.00 virka daga. MIÐLUN, Aðalstræti 63, sfmi: 21788. Félagslíf Aðalfundur, Dýraverndunarfé- lagsins, verður fimmtudaginn kemur 31, maí að Hótel Varð- borg kl. 20.30. Stjórnin. Barnaöæsla Óska eftir stúlku til að gæta fjögurra ára telpu í sumar, helst sem næst Tjarnarlundi. Upp- i lýsingar gefnar í síma 25319 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir pössun á 6. ára dreng, frá 7-5 á daginn. Gjarn- an sem næst Smárahlíð. Uppl. í síma 25553, á kvöld og næstu kvöld. Óska eftir barnfóstru, 12-14 ára til að passa eins og hálfs árs stelpu, allan daginn, frá og með 1. júní. Uppl. gefur Heið- björt í síma 22080 eftir hádegi. Tek að mér, að gæta 2-4ra ára barns. Uppl. í síma 25275. 11 ára stúlka, óskar eftir að gæta barns hálfan daginn er vön. Uppl. í síma 21718. Vantar 13-14 ára stúlku til að gæta tveggja ára telpu í sumar. Upplýsingar í síma 22690 eða 22558 á kvöldin. «Bifreiðir Lada sport árg. 1979, ekin 1600, km, til sölu. Uppl. í síma 22679, kl. 10.15. á kvöldin. Ford Escort 1974 til sölu. Upp- lýsingar í síma 21376. Peugote 504 árg. ’74 til sölu. Sjálfskiptur. Fallegur og vel með farinn bíll. Bílasalan h.f. sími 21666. Mnir pynmgar erameira virðn KJÖRMARKVEK^lM Vinner marmelaöi 450 gr. Kr 592. Búlgörsk sulta bl. 500 gr. Kr. 359. — sulta jaröarb. 500 gr. Kr. 391. — sulta apríkósu 500 gr. Kr. 391. HRÍSALUNDI 5 Skógræktarfélag Eyfirðinga Gróðrastöðin í Kjarna Trjáplöntusala hefst í þessari viku. Fjölbreytt úrval trjá og runnaplantna. Upplýsingar ísíma 23100 milli kl. 10-11 f.h. Orðsending frá Sjúkrasamlagi Akureyrar. Frá og með 1. júní n.k. breytist afgreiöslutími stofnunarinnar þannig mánudaga — föstudaga kl. 9.15-12 og 13-15.30 Sjúkrasamlag Akureyrar Höfum opnað á sama stað verslun okkar eftir gagngerar endur- bætur. Mikið úrval af lítt gölluðum verksmiðjuvör- um. Aukið vöruval. Komið og gerið góð kaup. Gefjun — Hekla ORLOFSFERÐ Verkalýðsfélagsins Einingar til Snæfellsness og norður á Strandir verður farin dagana 14. til 21. júlí. Nánari upþlýsingar á skrifstofum félagsins. Verkalýðsfélagið Eining. Vörumóttaka Drangs verður hjá Skipaafgreiðslu K.E.A. frá og með 1. júní n.k. sími 23936 Flóabáturinn Drangur hf. Sjómannadagurinn 1979 Þeir sem ætla að taka þátt í kappróðri og öðrum íþróttum sjómannadagsins tilkynni þátttöku tii Birgis Kristjánssonar í versluninni Gránu. Aðalfundur handknattleiksdeildar Þórs verður fimmtudaginn 31. maí kl. 9 í íþróttahúsi Glerárskóla. Stjómin Til sölu eru eftirtalin tæki. 1. Rússajeppi árg. 1968 2. Götusópur Austin-Western árg. 1968 3. Jarðýta Caterpillar D6B árg. 1959 4. Vélgrafa Smith og Son Tæki þessi eru ógangfær og seljast í því ástandi sem þau eru. Upplýsingar eru veittar í síma 23974. Tilboðum skal skila til bæjarverkfræðings fyrir 20. júní n.k. Bæjarverkfræðingur. 2.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.