Dagur - 29.05.1979, Blaðsíða 6
Akureyrarprestakall. Messur á
hvítasunnuhátíð. Hvíta-
sunnudagur: Messað verður
á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri kl. 10 f.h. B.S.
Messað verður í Akureyrar-
kirkju kl. 11 f.h. Sálmar 171,
335, 332, Leið oss ljúfi faðir,
tvö síðustu versin. B.S.
Messað í Lögmannshlíðar-
kirkju kl. 2 e.h. Sálmar 248,
243, 241, 595 tvö síðustu er-
indin. Bílferð úr Glerár-
hverfi kl. 1.30. B.S. Annar
hvítasunnudagur messað á
Dvalarheimilinu Hlíð kl. 4
e.h. B.S.
Fermingarmessa í Stærri-Ár-
skógskirkju á hvítasunnudag
kl. 10.30 f.h. Fermingarbörn:
Anna Guðrún Snorradóttir,
Krossum. Áslaug Hildur
Harðardóttir, Hraunbæ, Ár-
skógssandi. Heimir Her-
mannsson, Pálmalundi, Ár-
skógssandi. Tryggvi Rúnar
Guðjónsson,. Hellu. Svandís
Dagbjartsdóttir, Bjargi,
Hauganesi. Sævar Örn Ing-
varsson, Varmalundi, Ár-
skógssandi. Örn Traustason,
Klapparstíg 16. Hauganesi.
Fermingarbörn i Glæsibæjar-
kirkju á hvftasunnudag kl.
10.30: Friðgeir Einar
Kristjánsson, Blómsturvöll-
um, Guðný Elise Jóhanns-
dóttir, Berghóli, ingvar
Gunnar Óskarsson, Sól-
borgarhóli, Jón Björgvins-
son, Dvergasteini, Lilja
Björk Reynisdóttir, Brávöll-
um, Sigfús Gunnarsson,
Bitru.
Fermingarbörn i Möðruvalla-
kirkju á hvítasunnudag kl.
13.30. Ástríður Kristín
Kristjánsdóttir, Ytri-Reist-
ará, Guðmundur Jóhann
Jóhannesson, Arnarnesi,
Halldóra Soffía Gunnlaugs-
dóttir, Hofi, Helga Steinunn
Hauksdóttir, Þríhyrningi,
Hildur Jósefsdóttir, Þrastar-
hóli, Kristín Björk Hilmars-
dóttir, Hjalteyri, Kristján
Smári Ólafsson, Gilsbakka,
Ragnheiður Sverrisdóttir,
Skriðu, Sigrún Finnsdóttir,
Litlu-Brekku, Stefán Bergur
Jónsson, Gránufélagsg. 41,
Akureyri, Sverrir Stein-
bergsson, Spónsgerði. Sókn-
arprestur.
Fermingarbörn á Munka-Þverá
annan hvítasunnudag kl.
12.00: Emilía Rafnsdóttir,
Syðra-Laugalandi. Helga
Sigríður Steingrímsdóttir,
Öngulsstöðum I. Helga
Tómasdóttir, Knarrabergi.
Vala Björk Harðardóttir,
Rifkelsstöðum. Valgerður
Kristjánsdóttir, Kaupangi.
Hlynur Þórsson, Akri.
Hreiðar Hreiðarsson, Ytra—
Hóli II. Ingólfur Sigurðsson,
Höskuldsstöðum. Matthías
Jónsson, Hömrum.
Fermingarbörn á Grund á hvíta-
sunnudag kl. 12.00: Ásdís
Jónsdóttir, Eikarlundi 27,
Akureyri, Geirlaug Jóna
Rafnsdóttir, Hólum. Guð t
rún Ágústa Agústsdóttir,
Hólsgerði. Helga Sigfús-
dóttir, Arnarstöðum. Hjör-
dís Úlfarsdóttir, Grísará I.
Jenný Gunnbjörnsdóttir,
Yzta-Gerði. Katrín Dóra
Þorsteinsdóttir, Samkomu-
gerði. Svala Hrönn Sverris-
dóttir, Gullbrekku. Jóhann-
es Ævar Jónsson, Espihóli.
Ómar Egilsson, Syðri-Varð-
gjá.
Möðruvallaklaustursprestakall:
Glæsibæjarkirkja: Hátíðar-
guðsþjónusta á hvítasunnu-
dag, kl. 10.30. Ferming
Möðruvallakirkja: Hátíðar-
guðsþjónusla á hvítasunnu-
dag, kl. 13.30 Ferming.
Sóknarprestur.
Fíladelfia Lundargötu 10,
fimmtudaginn 31. maí Sam-
koma kl. 20.30. Vitnisburðir
og söngur. Allir velkomnir.
Hvítasunnudag 3. júní kl.
20.30 og annan hvítasunnu-
dag 4. júní kl. 20.30. Jóhann
Pálsson talar. Söngur og
mússík. Allir hjartanlega
velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Almenn
samkoma n.k. sunnudag kl.
20.30. sem yngriliðsmenn-
irnir stjórna. Allir velkomn-
Slysavarnarfélagskonur Akur-
eyri vorfundur verður
fimmtudaginn 31. maí kl.
8.30 í Galtalæk. Mörg mál á
dagskrá. Spilað verður
Bingó. Konur ath. bíll fer frá
Varðborg kl. 8.15 Stjórnin.
Lionsklúbburinn Hængur fund-
ur föstudaginn 1. júní kl. 8
að Jaðri. Konukvöld að
loknum fundi. Konur mætið
kl. 9.30. Stjórnin.
íbúð til sölu
Tveggja herbergja íbúð við Tjarnarlund til sölu.
Stórar svalir, gott útsýni.
Júlíus Magnússon lögfræðingur Sólvöllum 1, sími
24729.
að fá mér ferskt loft!
Móðir mín
RANNVEIG JÓNSDÓTTIR
frá Saurbrúnargerði, Ránargötu 4, Akureyri
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. þ.m. Útförin
fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 31. þ.m. kl. 13.30.
Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar
er bent á Dvalarheimilið Hlíð eða Fjórðungssjúkrahúsið á Akur-
eyri. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Frá Garðyrkjustöðinni
Laugarbrekku:
PLÖNTULISTI 1979
Sumarblóm: Brúðarauga (lóbelía) Snækragi Pottablóm:
Stjúpur blandaðar Brúðarstjarna Tóbakshorn Aster
— hvítar Daggarbrá hvít Dahlíur
— bláar — gul Fjölær blóm: Nellikur
— gular Eylífðarblóm Biskupsbrá Petunía
— rauðar Fagurfífill (bellis) bland Bládepla Tagetes
— appelsínug. — hvítur Dvergnellika Thunbergía
Ljónsmunni — rauður Fjaðurnellika
Morgunfrú Fingurbjargarblóm Hjartaklukka Matjurtir:
— lávaxin Garðaljómi Hjartafífill Blómkál
Fiðrildablóm (nemesía) Kornblóm Jarlspori Grænkál
Hádegisblóm Meyjarblóm Lúpínur Hvítkál
Flauelisblóm Paradísarblóm Noskusrós Rauðkál
llmskúfur (levköj) Prestakragi Prímúla Rauðrófur
Sumarstjarna (aster) Regnboði Risavalmúi Rófur
Apablóm gult Skrautnál (alyssum) hvítt Skarlatsfífill Blaðsalat
— rautt Blátunga — rautt Sporasóley Valmúi Höfuðsalat
Sumarblóm kr. 500 búntið (4 stk. í Afgreiðsla Garðyrkjustöðvarinnar
búnti). Laugarbrekku er flutt að Grísará og
Fjölær blóm kr. 250. verða plönturnar afgreiddar þar
Kálplöntur kr. 90. daglega til kl. 21 fram að 17. júní.
Aðrar matjurtir kr. 70 stk. Plöntusalan Fróðasundi 9 verður
Pottablóm kr. 500-700. auglýst síðar.
Svarað í síma Garðykjustöðvarinnar Laugarbrekku 23100
Aðalgeir Guðmundsson
SKÚLI OLSEN
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þriðjudaginn 22.
maí. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 30. maíkl. 13.30
Albert Sigurðsson
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
móður minnar, tengdamóöur, ömmu, langömmu og systur
STEINUNNAR KRISTINSDÓTTUR
sérstakar þakkir flytjum við læknum og starfsfólki lyflæknis-
deildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og Dvalarheimilisins
Hlíð, Starfsfólki Mjólkursamlags K.E.A færum við alúðar þakkar.
Kristinn Hólm
Elín Bragadóttlr
Bragi Hlíðar Kristinsson
Lára Björk Kristinsdóttir
Baldur Ingi Karlsson
Anna Kristinsdóttir
Til sölu einbýlishús
hæð auk kjallara og bílskúrs. Húsið afhendist fok-
helt í haust. Upplýsingar gefur Sigurður í síma
23066.
Ungmennafélagar
Almennur félagsfundur í U.M.F. Saurbæjarhrepps
verður haldinn að Sólgarði fimmtudaginn 31. maí
kl. 21.00. Allir félagsmenn hvattirtil að mæta.
Stjórnin
6. DAGUR