Dagur - 07.06.1979, Page 6

Dagur - 07.06.1979, Page 6
 Akureyrarkirkja. Sjómanna- dagsmessa verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sjó- menn aðstoða við flutning messunnar. Sálmar 29, 47, 357, 252, 497. Sjómanna- fjölskyldur og velunnarar sjómanna fjölmennið. B.S. 5ÁMKÖMUR Fíladelfía Lundargötu 12. Al- mennar samkomur eru á fimmtudögum og sunnu- dögum kl. 20.30, söngur, mússík, ávörp, fyrirbænir. Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía. Kristniboðshúsið Zíon. Sam- koma verður sunnudaginn 10. júní kl. 20.30. Ræðu- maður Sigurður Pálsson námsstjóri. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. N.k. sunnu- dag kl. 20.30, kveðjusam- koma fyrir æskulýðshópinn, sem fer til Noregs. Vitnis- burður og mikill -söngur. Verið velkomin. Brúðhjón. Hinn 2. júní voru gefin saman í hjónaband ungfrú Elva Björk Björns- dóttir húsmóðir og Sigurður Gunnar Jóhannesson vél- virkjanemi. Heimili þeirra verður að Tjamarlundi 8 i, Akureyri. Ferðafélag Akureyrar. Laugar- dag 9. júní, Dalvík-Ólafs- fjörður. Kvöldferð. Brottför kl. 20. Sunnudagur 10. júní. Fjöruferð - Vikur. Göngu- ferð. Víkurskarð. Brottförkl. 2 e.h. Skrifstofan er opin kl. 18.30-20, mánudaga til föstudaga. Tilkynning. Það sem maðurinn sáir mun hann og uppskera. Biblíufyrirlestur sunnudag- inn 10. júní kl. 16.00 að Þingvallastræti 14, II hæð, Akureyri. Ræðumaður Kjell Geelnard. Allir velkomnir. Vottar Jehóva. Fermingarböm á Hálsi Fnjóskadal sunnudaginn 10. júní kl. 14.00. Eiður Björn Ingólfsson, Steinkirkju, Guðrún Vilborg Gunnars- dóttir, Birkimel, Jón Valgeir Júlíusson, Lerkihlíð, Knútur Þórhallsson, Kambsstöðum. Kristín Anna Kristjánsdótt- ir, Veturliðastöðum, Sigríð- ur Þórólfsdóttir, Lundi. Konur athugið. Leitarstöð, Krabbameinsfélagsins á Akureyri er lokuð, júní, júlí og ágúst, vegna sumarleyfa. Skógræktarfélag Tjamargerðis heldur félagsfund að Tjarn- argerði laugardaginn 9. júní. Farið verður frá B.S.O. kl. 13.30. Mætum allar í Tjarn- argerði. Stjórnin. Félagskonur í kvenfélaginu Baldursbrá. Fundur verður í barnaskóla Glerárhverfis fimmtudaginn 7. júní kl. 8.30. Stjórnin. GJAriR OG ÁlltlT Eftirtalin félög hafa gefið i söfnun vegna tækjakaupa til Fæðingardeildar Fjórð- ungssjúkrahúss Akureyrar. Zontaklúbbur Akureyrar, 150.000, Kv. Freyjan, Arn- arneshreppi, 25.000, Kv. Hlín, Grýtubakkahreppi, 50.000, Konur í Grýtu- bakkahreppi, 93.500, Sjálf- stæðiskvennafélagið Vörn, A., 10.000, Kvenfélag Al- þýðuflokksins, A., 50.000, Kv. Hjálpin, Saurbæjar- hreppi, 50.000, Kvennadeild Slysavarnafélagsins, 50.000, Sínawikklúbbur Akureyrar, 50.000, Samtals kr. 528.500. Stjórnin. Sýning Inga í Iðnskólanum er opin daglega frá kl. 1522 til 10. júní. Aðsókn hefur verið mjög mikil Nýr bátur til Hríseyjar NÝR bátur kom til Hríseyjar fyrir nokkram dögum og ætti hann að vera að koma úr fyrsta róðrinum þegar blaðið fer í prentun. Báturinn var keyptur frá Stykkishólmi og hlaut nafn- ið Eyborg. Eigendur em þeir Birgir Sigurjónsson og Smári Thorarensen. Eyborgin er 70 tonn og er stærsti báturinn í flota Hríseyinga, fyrir utan skutttogarann Snæfell. G.J. Stuðningsmannaklúbbar Þór og KA hafa komið á fót stuðningsmannaklúbbum sem hafa það að markmiði að styðja og styrkja starf félaganna. Þórsarar ætla að hittast á mánudagskvöldið kl. 19.15 á H-100, og snæða þar saman og ræða málin. Stuðningsmanna- klúbbur KA ætla hins vegar að hittast í Bautasalnum á sunnu- daginn kl. 12.00. Þar verður einnig snætt og málin rædd eins og hjá Þórsurunum. Nýir félag- ar eru velkomnir Netabátar með reyting „Lífið gengur sinn vanagang“, sagði Guðlaugur Jóhannesson í Hrísey er hann var inntur Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í lagningu dreifikerfis (18 áfangi) sem er stofnæð að miðlunargeymi, á efra þrýstisvæði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar Hafnarstræti 88b, Akureyri, gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í fundarsal Bæjarráös, Geislagötu 9, mánudaginn 11. júní kl. 11 f.h. Hitaveita Akureyrar Sýnum sumarhús um helgina. Verð og stærðir við allra hæfi. Hús til afgreiðslu strax. Mógil s.f., Svalbarðsströnd sími 21570 frétta af mannlífi í eyjunni. „Fiskirí hefur verið lélegt á trillunum, en netabátar hafa verið með reyting. Þeir eru yfirieitt í Skjálfandanum eða austur í Þistilfirði“. Netabátamir hafa komið með upp í 10 tonn úr hverjum róðri. Bátarnir draga tvisvar í hvert skipti. Færaveiðar hafa gengið mjög stirðlega og eini báturinn sem gerður var út á grásleppu frá Hrísey er hættur. Annar Hríseyj- arbátur er gerður út á grásleppu frá Flatey og sagði Guðlaugur að sá hefði aðeins verið kominn með 16 tunnur um síðustu helgi. Svefnstólarnir vinsælu komnir aftur. Ath. eru með góðri rúm- fatageymslu. Fást nú einnig tvíbreiðir. Upplagðir 1 sumar- bústaðinn. Sendum [ póst- kröfu. Bólstrun Jónasar Ólafs- firði sími 96-62111 Eiginmaður minn JÓN JÚLIUS ÞORSTEINSSON fyrrv. kennari lést að heimili okkar Byggðavegi 94, Akureyri, aðfaranótt 4. júní. Fyrir mína hönd og stjúpbarna hans Margrét Elíasdóttir. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar RANNVEIGAR JÓNSDÓTTUR Ránargötu 4, Akureyri. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dvalarheimilisins Hlíðar og Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar. Aðalgeir Guðmundsson og aðrir vandamenn Skipstjóra og Stýrimannatal er afgreitt til áskrifenda á Akureyri og nágrenni á skrifstofu Skipstjórafélags Norðlendinga, Brekkugötu 4, Akureyri, mánudaga til föstudaga kl. 17-19. Ægisútgáfan Aðalfundur Utgerðarfélags Akureyringa hf. verður haldinn mánudaginn 11. júní 1979 kl. 20.00 í kaffistofu hraófrystihúss félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin Fra Plasteinangrun 4kiiiaiu>iTinai' plast Einangrunarplast, allar plötustærðir. Rúmþungi frá 16-30 kg í rúmm. NÝJUNG! Mótað einangrunarplast. Einnig „Báruiistar“ til að einangra undir þak- skeggi, gjarnan myndskreytt. Stærð ca. 15 cm. Plasteinangrun hf., Óseyri 3, sími 22210 6.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.