Dagur - 17.07.1979, Blaðsíða 6

Dagur - 17.07.1979, Blaðsíða 6
Húsbyggjend- ur Ef einhver ykkar á 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi, en er að byggja, höfum við kaupanda að íbúð- inni, gegn tryggum mán- aðarlegum greiðslum. Kaupandi getur hinsveg- ar lofað seljanda að sitja í íbúðinni áfram allt að 1 ári, þar af 6 mánuði leigulaust. Wmtflgu «rffáriló/nr_ Fafttlfair vUt mllrm k«fl_ Traust þjonus t«~ -- opl/fcl.s.7 SÍMÍ 2X87S K. '!ÆWAST£ICHASAl ah hjí Mefagrstrati M ttmtrehis/an Ársgamlar varphænur til sölu einnig eggjaþvottavél. Uppl. gefur Stefán Þóröarson Grenivík. Verð í sumarfríi frá 15. júlí til 15. ágúst. Staðgengill minn er Ágúst Þorleifs- son, dýralæknir. Guðmundur Knutsen, dýralæknir. Dalvíkingar Nýr umboðsmaður hefur tekið við umboði blaðsins á Dalvík, Emilía Sverrisdóttir, Móafelli Dalvík, sími 61462, og eru viðskiptavinir blaðsins beðnir að snúa sér til henn-l arframvegis. DAGUR Tryggvabraut 12, Akureyrl, sími 24167. I ferðalagið ir Öryggisrúður ódýrar, 2 stærðir ■fc Sjúkrakassar — slökkvitæki ★ Alls konar hjólbaröaviðgerðarefni ★ Ferðabarir og pelar í leðurhulstri ★ Toppgrindur — yfirbreiðslur — teygjur ★ Grill — kol — olía — sóltjöld ■fc Ferðahandbækur — vegakort -fc Kassettur nýiar, ódýrar Esso nestin Tryggvabraut — Veganesti — Krókeyrarstöð Hjartans þakklœti til allra afkomenda minna og vina fyrir gjafir og heillaskeyti á 80 ára afmæli mínu 10. maí sl. Guð hlessi ykkur öll. AÐALSTEINN TÓMASSON. | ★ ★ ★ CÓÐ AUGLÝSING CEFUR GÓÐAN ARÐ ★ * * 1 ÖKUÞÓR ENNÞÁ GLÆSILEGRI! Ökuþór er enn mættur til leiks á fullri ferð, uppfullur af hagnýtum upplýsingum og fróðlegu lestrarefni fyrir ALLA bfleigendur. Upplýsingar og ráðleggingar fyrir þá sem vilja aka um Evrópu í sumarleyfinu Kynning á nýjum bílum og nýjum árgerðum Annað efni m. a.: Umferðarmenning á íslandi Ryðvarnir bíla Bílaleigur á íslandi Starfsemi leigubílastöðva Viðtal við Vegamálastjóra Ráðstefna FÍB um umferðarmál O. m.fl Ökuþór er nú fáanlegur í bókaverslunum ^ I iH bUBí1 =j—- = Akureyrarprestakall. Messað í Akureyrarkirkju n.k. sunnu- dag kl. II. Sálmar: 96, 183, 184, 238, 308. P.S. Laugalandsprestakall. Messað í Kaupangi sunnudaginn 22. júlí kl. 10,30. Athugið breyttan messutíma. Iðjuferðalag. Örfá sæti laus í Iðjuferðina á Vestfirði n.k. sunnudag. Uppl. á skrifstof- unni. Hjálpræðisherinn. Samkoma n.k. sunnudag kl. 20,30. Flokksfcringjarnir tala. Allir velkomnir. 4 Hjartans þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför, konunnar minnar SIGURLAUGAR JÓHANNSDÓTTUR, Stekkjargerði 11, Akureyri. Fyrir hönd barna, barnabarna og systkina, Vilmundur Sigurðsson. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞORGEIRS JÓNSSONAR, Daðastöðum. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Lyfjadeildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkrun og umönnun. Sigríður Hallgrímsdóttir, Svanhildur Þorgilsdóttir, Jón F. Sigurðsson, Hallgrímur Þorgilsson, Jóna Jónsdóttir og barnabörn. Tilkynning frá orlofsnefnd húsmæðra í fram Eyjafirði Orlofsdvöl verður að Hrafnaglli dagana 21 .-28. júlí. Þær sem áhuga hafa sæki strax til orlofsnefndar. Vilborg Þórðardóttir, Ytra-Laugalandi, Erna Sigurgeirsdóttir, Hríshóli, Aðalheiður Ingólfsdóttir, Kristnesi. Öngulsstaðahreppur Skattskrá 1979 úr Öngulsstaðahreppi liggur frammi aö Rifkels- stöóum frá 12. til 25. júlí að báóum dögum með- töldum. Einnig liggur þar frammi skrá um álögð útsvör. Kærufrestur er til 26. júlí. Skulu kærur vera skrif- legar og komnar til skattstjóra eða umboósmanns fyrir kl. 24.00 fimmtudaginn 26. júlí 1979. Umboðsmaður skattstjóra Skattskrá Norðurlandsumdæmis eystra árið 1979 liggur frammi á skattstofu umdæmisins að Hafnar- stræti 95, Akureyri, frá 12.-25. þ.m. Einnig liggja þar frammi skrár um álögð útsvör og aðstöðugjöld. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi skattskrá hvers sveitarfélags og skrá um útsvör og aðstöðugjöld. Kærufrestur er til 25. þ.m. Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skatt- stjóra eða umboðsmanns fyrir kl. 24.00 fimmtu- daginn 26. þ.m. Skrá um sölugjald 1978 liggur frammi á skattstof- unni á sama tíma og skattskráin. Akureyri, 10. júlí 1979. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.