Dagur - 17.07.1979, Page 8

Dagur - 17.07.1979, Page 8
DAGUR Akureyri, þriðjudagur 17. júlí 1979 «\VARAHLIJTIR W TIÐ6ERÐIR Ullariðnaðurinn j Krefst leiðréttingar á j gengisskráningunni I i i ■ ■ i ■ „Frá því að við gerðum sölu- Im samninga við kaupendur skömmu fyrir áramót hefur stað- Ian versnað mikið og vantar nú um 15% upp á að staðan sé jafn I góð og þá. Þegar horft er til þess, S að við höfum nú flutt út vörur | fyrir rúma 2,2 milljarða fyrri Ihluta ársins , og þar af ullarvörur fyrir um 1 milljarð króna og eig- I um von á að flytja út ullarvörur ■ fyrir um 3 milljarða króna á þessu í FÁUM bæjarfélögum er ull- ariðnaður jafn umfangsmikill og á Akureyri. Iðnaðardeild Sambandsins flytur út 35-40% af ullarútflutningi landsmana og við uilarvinnslu í Ullar- verksmiðjunni Gefjun og Fataverksmiðjinni Heklu starfa um 400 manns. Það er því mikið í húfi ef svo fer sem horfir að draga þurfi saman seglin í þessum fyrirtækjum að einhverju leyti vegna taprekst- urs. Eins og svo oft áður eru það sveiflur í íslensku efna- hagslffi sem standa rekstri innlends útflutnings fyrir þrif- um. ári, sést að hér er um miklar upp- hæðir að ræða, enda hefur mikil skuldasöfnun átt sér stað hjá fyrirtækjunum,“ sagði Hjörtur Eiríksson framkvæmdastjóri Iðn- aðardeildar Sambandsins er blaðamaður Dags innti hann eftir stöðu ullarframleiðslunnar á Ak- ureyri. Leiðrétting á genginu Að sögn Bergþórs Konráðs- sonar, aðstoðarframkvæmda- stjóra Iðnaðardeildarinnar hefur allur innlendur kostnaður aukist gífurlega síðan samningar voru gerðir s.s. launakostnaður um rúm 30%, efniskostnaður um tæp 25% og fjármagnskostnaður mjög mikið og hefur gengissig íslensku krónunnar hvergi nærri náð að vega upp á móti þeim kostnaðar- hækkunum, t.d. hefur gengi doll- arans hækkað um aðeins 11%. Ef stjórnvöld grípa ekki til ein- hverra sérstakra ráðstafana og kostnaður og gengishlutföll verða óbreytt út árið miðað við það sem nú er, má gera ráð fyrir að rekstrarhalli Heklu og Gefjunar ÍHjörtur Eiríksson framkvæmdastjóri Iðnaðardeildar Sambandsins og Bergþór Konráðsson aðstoðarframkvæmdastjóri. verði gífurlegur á þessu ári og áætlað er, að heildartap á ullar iðnaði landsmanna verði 1.000 - 1.500 milljónir á yfirstandandi ári, verði ekkert að gert. „Ullarframleiðendur hafa nú myndað með sér samtök og við förum fram á leiðréttingu á genginu, þannig að tekið verði mið af þróun efnahagsmála hér- lendis. Gengið er ekki rétt skráð í dag þar eð miklar hækkanir á öllum tilkostnaði heimafyrir eru ekki í neinu samræmi við gengis- sigið undanfarið,“ sagði Hjörtur og bætti því við að við yrðum að horfast í augu við það að gengið væri fallið þegar útflutningur landsmanna stæði ekki undir sér. Ríkisstjórnin á næsta leik Ullarframleiðendur hafa farið fram á að uppsafnaður söluskatt- ur af útflutningsframleiðslu verði greiddur jafnskjótt og varan fer úr landi og að útflutningsiðnað- urinn sitji við sama borð og sjávarútvegur um greiðslu opin- berra gjalda, svo sem aðstöðu- gjalds, launaskatts og annarra skatta eða fái að öðrum kosti bættan þann aðstöðumun, sem greiðsla þessara gjalda veldur. Samstarfsnefnd fjögurra ráðu- neyta um málefni ullariðnaðarins hefur verið að störfum frá því í maí og skilaði í fyrri viku áliti sínu til ríkisstjórnarinar. Það má því segja að ríkisstjórnin eigi næsta leik í lausn á rekstrarvanda ullarverksmiðj anna. „Fyrirtækin hafa næg verkefni, verksmiðjumar eru mjög vel nýttar og miklar sölur eru fram- undan. Það er því sárt til þess að vita að ekki sé hægt að reka fyrirtæki hallalaust við þessar að- stæður," sagði Bergþór að lokum. I Bæjarráð sam- þykkti á síðasta fundi að senda svohljóðandi ályktun til for- sætisráðherra: e j T IX ra 1 r- ' “jl "7 _ L_ J± • Nokkur atriði til umhugs- unar um áfeng- isneyslu f Frakklandi deyja 100 manns á hverjum degi af völdum áfengisneyslu á einn eða annan hátt. Þar af deyja 50 á dag vegna skorpulifur sem fylgir í kjölfar ofdrykkju. Á ár- um síðari heimsstyrjaldar- innar létust fieiri Frakkar af völdum ofdrykkju en styrjald- arinnar. Samt er því haldið á lofti að Frakkar kunni þjóða best að drekka í hófi og að þar sé vínmenning á háu stigi. % Óánægðir ferðamenn Stundum heyrist það hér á landi að tólk kvartar undan slæmri þjónustu, aðbúnaði og vistarverum, þegar það kemur erlendis frá. Austur- rískur geðlæknir hefur rann- sakað um 450 slík tilfelli eða óánægða ferðamenn, sem flestir eru Þjóðverjar. Hann telur að orsakanna sé að leita í sálrænu ástandi ferða- mannsins. Sjúkleg einkenni geta komið fram þegar maður skiptir snöggiega um um- hverfi. Þetta getur einnig or- sakast af lefðindum og ein- manaleika og jafnvel heim- þrá sem þá valda þunglynd- isköstum. Fjáðir fulltrúar Á aðalfundi SfS, sem haidinn var að Bifröst fyrir skömmu, stóð upp fulltrúi frá Keflavík, minnti menn á söfnunarher- ferðina „Kaupið fötu af vatni“ og mæltist til þess að fund- armenn legðu hver um sig 1000 kr. í fötuna. Þessari áskorun var vel tekið, og þegar talið var upp ur fötunni að loknum fundi reyndust vera i henni nær 125 þúsund krónur. Mývetningar: Bjóða krötum á fund! MÝVETNINGAR ætla ekki að sætta sig orðalaust við þá ákvörðun þingmanna Alþýðu- flokksins að skera niður fjár- magn til borunarframkvæmda við Kröflu og hefur sveitastjóm Skútstaðahrepps boðað til al- menns fundar með þingmönnum kjördæmisins. Forráðamönnum Kröfluvirkjunar verður einnig boðið á fundinn. Ráðgert er að hann verðihaldinn í lok þessa mánaðar og reikna sveitar- stjórnarmenn með því að hann verði f jölsóttur. — Hér eru allir sammála um að það þarf að halda þennan fund því við skiljum ekki þessa framkvæmd hjá Alþýðuflokknum og viljum fá skýringu á því. Við teljum að ef ekki verður borað núna hjá Kröflu þá er það mesta hneyslið í sam- bandi við Kröflu og það er Al- þýðuflokkurinn sem stendur fyrir því, sagði Kristján Ingvason sveit- arstjóri Skútustaðahrepps í samtali við Dag. ■ 6 ny hus að lllugastöðum „Bæjarráð Akureyrar ræddi á fundi sínum hinn 12. júlí 1979 um þá hættu sem er yfirvofandi í atvinnulífi á Ak- ureyri vegna erfiðleika þeirra, sem ullariðnaðurinn í landinu á nú við að etja. Bæjarráð beinir þeim ein- dregnu tilmælum til yðar, herra forsætisráðherra, að ríkisstjómin geri nú þegar nauðsynlegar ráðstafanir til stuðnings ullariðnaðinum.“ 1 I I lll I I ■ I I I I I II FIMM orlofshús aö Illuga- stöðum voru afhent eigendum sínum s.I. fimmtudag. Tré- smiðafélag Akureyrar og Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði keyptu eitt hús saman, Verslunarmannafélag Reykja- víkur, Verkalýðsfélagið Dags- brún, Sveinafélag jámiðnað- armanna á Akureyri, Verka- mannafélagið Fram og Verka- lýðsfélagið Ársæll á Hofsósi eitt hver. Sjötta húsið sem lokið var við í s.I. viku hefur ekki verið selt. Alls er nú búið að byggja 31 orlofshús að Illugastöðum frá því að jörðin var keypt 1966. Ellefu verkalýðsfélög eiga þar orlofshús, en flest á Verkalýðsfélagið Eining á Akureyri. Mjög mikil ásókn er í dvöl 'að Illugastöðum yfir hásumarið, en nýting húsanna er lítil að vetrar- lagi. Hins vegar er ástæða til að ætla að það breytist nokkuð þegar fram í sækir, því uppi eru hug- myndir um að byggja aðstöðu fyrir vetraríþróttir. Að sögn Hákons Hákonarson- ar, formanns Alþýðusambands Norðurlands, er leigutíminn ein vika — dvalargestir geta komið kl. 14 á laugardegi og þurfa að rýma húsin viku siðar. „Það er ekki á áætlun að byggja fleiri hús hér að Illugastöðum,“ sagði Hákon, þegar húsin fimm voru afhent í s.l. viku. „Það sem mest liggur á þessa stundina er að ljúka við byggingu þjónustumið- stöðvarinnar, og næsta sameigin- lega verkefni er skipulagning úti- vistarsvæðisins." Stórhóll s/f, Dalvík, sá um jarðvegsvinnu vegna byggingar húsanna, en Rein h/f í S.-Þing. annaðist smíðina. Eftirlitsmaður að Illugastöðum er Jón Óskars- son. Nýju orlofshúsin eru glæsileg jafnt utan sem innan. Fyrsti maður L.I.V. Mynd: á.þ. fbúinn var Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi og varafor-

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.