Dagur - 02.08.1979, Síða 2

Dagur - 02.08.1979, Síða 2
- Smáauglýsingar m—-isss« Húsnæði Sala Bifreióir Gamalt en gott hús til sölu á Dalvík. Þarfnast smá lagfær- inga. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. á afgreiðslu Dags. Til leigu 3ja herb. íbúð í blokk í Lundunum. Uppl. í síma 22424. Ungt fólk með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Tilboð merkt „Ungtfólk" leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 10. ágúst. Ibúð til leigu. Ný tveggja her- bergja íbúð til leigu á Brekk- unni. Losnar 1. sept. Tilboö um árs fyrirframgreiðslu sendist auglýsingadeild Dags merkt „Árs fyrirframgreiðsla'1. Ýmislp.qt Akstur skólanemenda. Tilboð óskast í daglegan akstur nem- enda viö Grunnskóla Saurbæj- arhrepps skólaárið 1979-1980. Nánari uppl. gefur Svanberg Einarsson, Jórunnarstöðum, sími um Saurbæ. Electrolux frystiskápur, 160 lítra, vel með farinn til sölu. Verð kr. 300 þús. Uppl. gefur Sólveig í síma 24500 til kl. 19. Til sölu sambyggt segulband og útvarpstæki, stereo, 2 há- talarar, mjög lítið notað. Uppl. í síma 25053. Barnavagn til sölu í Fjólugötu 5, eftir kl. 9 á kvöldin. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og einn stóll. Uppl. í Hamragerði 12, Ak- ureyri. Yamaha mótorhjól til sölu. R.B. 50 árg. 1978. Lítið ekið. Uppl. í síma 23083 í hádeginu. Atvinna Ung stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. sept. n.k. Vön barna- gæslu. Á sama staö er óskað eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 71308. Til sölu SKODA PARDUS árg. 1972. Bíllinn er mikið upp- gerður og fæst á góðu verði. Uppl. í síma 22235. Til sölu Fiat 127 árg. 1974. Uppl. í síma 22961 eftir kl. 19.00. Ford Mustang árg. 1966 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur, vökva- stýri. Ný sprautaður. Nýlega upptekin vél. Uppl. í síma 24505 á kvöldin. Ferðafélag Akureyrar. Brúar- öræfi 3-6 ágúst. Fararstjóri Jón G. Ármannsson. Túna- fell - Vonarskarð 9-12. ágúst. Fararstjóri Jón G. Ármannsson. Opið mánu- daga til fimmtudaga kl. 18-20. sími 22720. Til sölu tvíbreiður svefnsófi og svefnherbergisskápur með spegli. Uppl. í síma 25264 eftir kl. 7. — Höfum Skyndih jálp á slysstað ekki efni á. (Framhald af bls. 1). um hann fjalla lítið um aðalmál fund- arins, ákvarðanatöku um boranir við Kröflu nú. Sighvatur sagðist ekki hafa séð hagkvæmnisathugun á rekstri Kröflu, sem Kristján Jónsson upplýsti svo síðar að væri til. Sighvatur taldi lítið hafa komið af upplýsingum um stöðu þessa máls, það hefði einungis verið komið til þeirra og þeir beðnir að taka ákvörðun um erlenda lántöku. Þeir hefðu ekki séð þá áætlun sem sannfærði þá um að það væri rétt ráðstöfun á fé borgaranna að halda áfram borunum. Það voru einungis Sighvatur og Bragi Sigurjónsson sem mæltu með þeirri stefnu að bora ekki við Kröflu allir hinir 150 fundarmennirnir mæltu eindregið með því að nú yrði borað við Kröfiu án tafar. 1 ræðu Kristjáns Jónssonar kom fram að það væri hægt að áætla að það kosti 6 milljarða að ljúka 19 nýjum holum við Kröflu, svo hún væri fullnýtt, þá væri heildarkostnaður virkjunarinnar um 25 milljarðar og nýjar byggingar auka kostnaðinn. Gera má ráð fyrir að end- anlega væri þá væri heildarkostnaður ásamt fjármagnskostnaði um 30 millj- arðar. Til samanburðar er Hrauneyjar- foss virkjun áætluð um 70 milljarðar, en hún er helmingi stærri en Kröflu- virkjun. Kaup - skipti Óskum eftir að kaupa einbýlishús á Akureyri í byggingu eða fullfrá- gengið. Möguleiki á skiptum á íbúð í Kópa- vogi. Uppl. í síma 61476 Dalvík. Smekkbuxur : á dömur ; Mussur og : blússur i úrvali Verslunin Drífa ; Dagana 20.-23. júní s.l. var haldin í Osló fyrsta alþjóðlega ráðstefnan um skyndihjálp á slysstað. Um 150 fulltrúar frá 33 lönd- um sóttu ráðstefnuna, sem var skipulögð af alþjóðasamtökum um slys og umferðalækningar. Skýrt var frá hvemig kennslu í skyndihjálp væri hagað í heimin- um. Víða er skyndihjálp kennd reglubundið í grunnskólum og einnig fólki sem tekur bílpróf. Reynslan virðist sýna, að stutt námskeið, t.d. 3ja klukkustundna, geta verið mjög gagnleg. I lok ráðstefnunar var eftirfar- andi ályktun samþykkt: Ráðstefn- an bendir á að dauði og örkuml verða á slysstað vegna þess að skyndihjálp er ekki veitt strax á staðnum. Við skorum á þjóðir heims að fara nýjar leiðir til þess að fækka þessum dauðsföllum með því að hrinda af stað hjá sér nýjum aðferðum í kennslu frumatriða skyndihjálpar sem nái til alls fólks. ALLTI ÚTILEGUNA Hústjöld, venjuleg tjöld Tjaldborð og tjaldstólar Sólbeddar, sólstólar 0 Svefnpokar, 3 gerðir Tjaldsúlur og allt tilh. Kælibox 3 stærðir Plastdiskar og hnífapör Fínustu ódýru útigrillin eru að koma. ALLTI VEIÐIFERÐINA Gott úrval af hestavörum Góð greiðslukjör við öll Stærri kaup. BRYNJÓLFUR sveinsson hf. Hvergi sláandi GUNNARSSTÖÐUM 1 ÞISTILFIRÐI 28. JÚLÍ. Skárra veður hefur verið síðustu daga en áður og ég vii ekki af- skrifa, að einhver heyskapur geti orðið, þótt útiitið sé ekki gott. Gróðurskemmdir eru hins vegar engar nú, en fari hann ekki að hlýna er heyskapartíminn liðinn og þá syrtir í álinn. Enn er hvergi sláandi gras, en það gæti orðið upp úr mánaðamótum, ef hlýn- ar. Það sagði mér Sigurður Jónsson, bóndi í Garði í Kelduhverfi, fyrir nokkrum dögum, að á fimm fyrstu mánuðir ársins 1974 hefði meðal- hitinn verið 2,5 gráður, en nú mínus fjögur stig og munar þetta sex og hálfu stigi. En Sigurður bóndi annast veðurathugunarstöð og veit þetta því vel. Sjómenn frá Þórshöfn stunda handfæraveiðar og eru það ekki olíufrekar veiðar, eins og togveið- arnar. Þá kemst ég ekki hjá að heyra menn fleipra með laxveiðar. Lyng er rauðleitt eftir frostnótt. Fyrir verslunarmannahelgina STAKKAR (margar gerðir) BUXUR (Flauel - Denim - Terrelyne) BOMULLARBOLIR og SKYRTUR m. stuttum og löngum ermum STUTTBUXUR SUNDSKYLUR f. börn og fullorðna HATTAR og HÚFUR og ótal margt fleira n □ Frá Iðnaðardeild SÍS Tökum á móti lopapeysum, heilum og hnepptum, small, medium, large. Einnig lopavettlingum og sjónvarps- vettlingum. Móttaka á fimmtudögum e.h. HÆKKAÐ VERÐ. □ HBS U 2.DAGUR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.