Dagur


Dagur - 02.08.1979, Qupperneq 3

Dagur - 02.08.1979, Qupperneq 3
Ímesta 1 ! URVALIÐ j 11 NEST- I Sunum ! I" P-38 FYLLINGAREFNI TIL VIÐGERÐAR Kúlur og kerutengi I Vynil bón m Öryggisrúður I Net á lugtir I Sjúkrakassar ■ Sprautulökk margir litir | Grunnur - Þynnir - Herðir 5 | - Sprautukönnur ® I Loftflautur J Flautur, sem spila lag g Toppgrindur - Yfir- | breiðslur - Teygjur J Krómfelgjur og | alumínium felgjur IÚtvarpsstengur - Hátalarar m Listar á hliðar I N.G.K. kerti í bíla og I skellinöðrur Fyrir verslunar- £sso NESTIN Tryggvabraut - Veganesti Krókeyrarstö* manna- helgi j Ferðabarir 3 stæröir Ferðapelar í leðurhulstri Hattar - húfur - bolir Grill - kol - olía - áhöld Sólskýli - leiktæki Nýjar kasettur „öll nýjustu diskolögin" Gastæki - lugtir - gasljós jj Ferðakort - ferðahandbækur Allskonar tímarit og gleðisögur Samlokur - harðfiskur - NESTIN Tryggvabraut 14 - Veganesti Krókeyrarstöð Á sölu- skrá: 2ja herb. íbúð við Hrísalund. 3ja herbergja íbúð í þríbýlishúsi við Norðurgötu. 3-4 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Smárahlíð. Mjög falleg íbúð. Ekki alveg fullgerð. Ágætt útsýni. 4ra herbergja íbúð í þríbýlishúsi við Strandgötu. Þarfnast viðgerðar. 5-6 herb. mjög góð íbúð við Grenivelli. 4 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur. Eldhús endurnýjað á smekklegan hátt. Skáþar í öllum herbergjum. Mjög góð eign. Bílskúr. Nýtt einbýlishús við Hólsgerði. 5 herb. íbúð á efri hæð, 2 herb. íbúð á neðri hæð ásamt miklum geymslum. Fæst í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús á einni hæð. Stórt einbýlishús viö Álfabyggð meö bílskúr. 5 herb. raðhús við Stapasíðu. Selst fokhelt - afhendist strax. Vegna mikillar sölu und- anfarið vantar okkur nú allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Eftirspurn fer vaxandi. Leitið upplýsinga. n$IÐGNA&fl SKIPASAUlSSÍ NORÐURLANDS fl Hufnarstrœli 94 símar 24604-24382 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla daga, frá kl. 16-18. Heimasími hans er 24485. „Varaðu náunga kinn lfÍA^ * - Spjallað vHJ tvo trú |#l 1111 VIU boða mormónatrúar f MORMÓNASÖFNUÐIN- UM á íslandi eru 40 manns í Reykjavík, Keflavík og í Vest- mannaeyjum. Hér á Akureyri hafa veríð staddir frá því í vor tveir trúboðar úr Kirkju Jesú Krísts hinna Síðarí Daga Heilögu, þeir Ronald E. Evans og Jerry J. Ohm. Alls eru mor- mónatrúboðar á Islandi 14 tals- ins og á síðustu átta mánuðum hafa 12 fsiendingar veríð skírðir til mormónatrúar. S.I. 4 ár hafa verið trúboðar hér á vegum mormónakirkjunn- ar, en Jerry og Ronald hafa verið hér í tvö ár. Þeir tala ágæta ís- lensku og bera íslendingum yfir- leitt vel söguna. „íslendingar eru mjög vinalegir og taka okkur yfirleitt vel þegar við bönkum upp á. En það kemur nú fyrir að það er skellt á okkur hurð- inni og það er lítið skemmtilegt. Þá hefur það verið nokkuð erfitt að vera hér *rúboði vegna málsins. Is- lendingar segjast engu trúa, en ann- að kemur í ljós þegar við förum að tala við [iá um trúmál. Við höfum ekki orðið varir við fordóma í okkar garð. Fólk talar við okkur og lætur í ljós tilfinningar sínar. Ég hef lært mikið um fólk og gerði mér ekki í hugar- lund að ti! væru svona margar manngerðir þegar ég var í Utah,“ sagði Jerry. Kirkja Jesú Krists end- urreist í Mormónakirkjunni eru nú 4 milljónir manna um allan heim og á vegum kirkjunnar starfa 27. þúsund trúboðar. Kirkjan hefur vaxið mik- ið. t byrjun voru það aðeins Joseph Smith og tveir aðrir. Hann fékk op- inberun frá guði og valdsumboð til að endurreisa kirkju Jesú Krists hér á jörð árið 1830. Kirkjan heitir Kirkja Jesú Krists hinna Síðari Daga Heilögu vegna þess að hún er skipulögð eins og frumkirkjan sem Jesú Kristur stofnaði og meðlimir þeirrar kirkju voru kallaðir heilagir. Við höfum lifandi spámann hér á jörðu og 12 postula. Opinberun á okkar tímum er meginregla í okkar guðfræði. Það er svo margt sem gerst hefur frá því á dögum biblí- unnar, sem við mannfólkið þurfum handleiðslu með. Við trúum því að guð tali til okkar ennþá. Til eru vandamál nú seni voru ekki til þá. Þessi vandamál viljum við leysa með því að styrkja tengsl fjölskyld- unnar. Fjölskyldan er jú mið- punktur samfélagsins. Það eru margir sem spyrja okkur um fjölkvænið. En það var gefið af guði og það var tekið af guði. Þeir menn sem guð hafði velþóknun á, á tímum fagnaðarboðskaparins, máttu eiga fleiri en eina konu, s.s. öldungamir í gamla testamentinu, og því var það endurreist á 19. öld. Árið 1890 fyrirskipaði spámaðurinn að því skyldi hætt og þeir teknir út af sakramentinu, sem áttu fleiri en eina konu. 60 niðurdýfingar Jú það eru Mormónar sem skíra fyrir hina dánu. Það er nauðsynlegt að skíra einhvem í efnislegum lík- ama, því geta þeir sem meðtaka guðspjallið í öðrum heimi ekki tekið skím sjálfir. En við getum farið og meðtekið skím í þeirra nafni. Þessar skímarathafnir fara eingöngu fram í musterinu í Salt Lake City. Við höfum hvorir um sig skýrt fyrir 60 dána og okkur er dýft ofan í vatnið fyrir hvem þeirra. Eiríkur af Brúnum er frægur ís- lenzkur mormóni, en hann fluttist héðan á 19. öld ásamt fjölda mörg- um íslendingum sem fóru til Vest- urheims til að sameinast trúbræðr- um sínum. En Eiríkur skildi ekki boðskapinn af því hann skildi ekki ensku, svo að hann var settur út af sakramentinu. En við emm sannfærðir 'uni að mormónatrúin hefur hjálpað okkur og eins og segir þegar þú hefur verið varaður við, þá varaðu náunga þinn við. Það var þetta sem var okkar leiðarljós þegar við ákváðum að fara langt út í heim til að boða mor- mónatrú, sögðu ungu trúboðamirað lokum. Viðlegubúnaður Fyrir verslunarmannahelgina bjóðum við sérstök greiðslukjör. Vz útborgun og afgangur á tveimur mánuð- um. Sporthúyiclhi HAFNARSTR/ETI 94 — SÍMI 24350 DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.