Dagur - 04.10.1979, Page 6

Dagur - 04.10.1979, Page 6
Sunnudagaskóli Akureyrar- kirkju hefst n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Börn á skólaaldri verða í kirkjunni en yngri börn í kapellunni. Öll börn velkominn. Sóknarprestar. Slysavarnarfélagskonur Akur- eyri Fundur verður haldinn í Hvammi þriðjudaginn 9. október kl. 20.30. Brynjar Valdimarsson umferðafull- trúi SVFÍ mætir á fundin- um. Stjórnin. Aðalfundur félags einstæðra foreldra Akureyri og ná- grenni verður haldin laug- ardaginn 6. október kl. 3.30 að Hótel Varðborg. Venju- leg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Lionsklúbburinn Hængur fund- ur fimmtudag 4. okt. kl. 19.15 áH-100 Spilavist. N.L.F.A. heldur spilavist í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 7. október kl. 8.30. Góð verðlaun. Allir velkomnir. Nefndin. m Sjötug verður á mánudaginn 8. október Guðrún Jakobs- dóttir, Lyngholti 5, Akur- eyri. Guðrún tekur á móti gestum að heimili dóttur sinnar, Einholti 11, sunnu- daginn 7. október eftir klukkan 15. Brúðhjón. Hinn 29. september voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju Drífa Pétursdóttir verka- kona og Helgi Rúnar Jóns- son húsasmíðanemi. Heimili þeirri verður að Langholti 10, Akureyri. Gjafir og áheit. Til flóttafólks- ins kr. 9.000 frá Kristínu, Hólmfríði, Katrínu, Rann- veigu og Dagmar í Heiðar- lundi. Til Strandarkirkju kr. 5.000 frá N.N. og kr. 1.000 frá K.G.G. Til Fjórðungs- sjúkrahússins kr. 1.000 frá K.G.G. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Ef bruna eða slys ber að hönd- um.......... Akureyri: slökkvistöð: 22222, lögregla: 23222, sjúkrabíll: 22222, læknavakt: 22444, sjúkrahús: 22100. Siglufjörður: slökkvistöð: 71102, lögregla: 71170, sjúkrahús: 71166. Þórshöfn: slökkvistöð: 81152, lögregla: 81133, sjúkrabíll: 81215, læknavakt: 81216, sjúkrahús: 81215. sjomrarp Föstudagur 5. okt. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ást- valdsson kynnir vinsael dægurlög. 21.10 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni, sem nú hefur göngu sína að nýju. Um- sjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.10 Rauð sokkabönd (Red Garters) Bandarísk dans- og söngvamynd frá árinu 1954. 23.40 Dagskrárlok. Laugardagur 6. okt. 16.30 (þróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Heiða Tuttugasti og þriðji þáttur. Þýðandi Eiríkur Har- aldsson. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Leyndardómur prófess- orsins Fimmti þáttur. Þýð- andi Jón O. Edwald. 20.45 Flugur Fyrsti þáttur af fjórum, þar sem rifjað er upp og skoðað í nýju Ijósi það helsta sem komið hefurfram á íslenskri dægurtónlist síð- ustu ár. 21.15 Graham Greene Breski rithöfundurinn Graham Greene varð 75 ára 2. okt- óber. Hann hefur oft verið tilnefndur til bókmennta- verðlauna Nóbels, en bækur hans hafa enn ekki hlotið náð fyrir augum Sænsku akademíunnar. 22.10 Vonleysingjar (Desperate Characters) Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1971. Leik- stjóri Frank Gilroy. Aðal- hlutverk Shirley MacLaine, Kenneth Mars og Gerald O'Loughlin. 23.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 7. okt. 18.00 Stundin okkar Meðal efn- is í fyrstu Stundinni á þessu hausti: Litast um í Hafra- vatnsrétt, fimm 11 ára stelp- ur flytja þáttinn ,,Sunnu- dagsdagskráin" og öddi og Sibba ræða málin. Einnig vjerða Kata og Kobbi og Barbapapa á sínum stað í þættinum. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Sólin þaggar þokugrát" Tíu íslensk sönglög. 21.55 Seðlaspil. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þriðji þáttur. Efni annars þáttar: Fyrir milligöngu Hey- wards samþykkir bankaráð að lána auðmanninum Quartermain gífurlega fjár- upphæð þrátt fyrir andstöðu Vandervoorts. Þar með er skorin niður fjárveiting til húsbygginga í fátækra- hverfinu. Þolinmæði vænt- anlegra íbúa er á þrotum. Lögfræðingur þeirra skipu- leggur mótmælaaðgerðir. Þúsundir manna raða sér upp við bankann, leggja inn smáupphæðir og öngþveiti skapast. En mótmælaað- gerðirnar bera ekki tilætlað- an árangur. Eitt kvöldið verður sprenging í bankan- um. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.05 Indland Fyrri hluti. Breski sjónvarpsmaðurinn Alan Wicker horfir glettnislegum augum yfir Indland. Þar fer víða lítið fyrir jafnrétti kynj- anna, og sums staðar mega konur ekki fara á veitinga- hús eða gefa sig á tal við aðra karlmenn en þann eina rétta. 22.55 Að kvöldi dags. 23.05 Dagskrárlok. Erum að taka upp : ■ ■ gallasmekkbuxur stærðir; 6-16 verð 9.100 ; Dömu tweed jakka; stærðir 34-42 ; Dömupeysur með rúllu- ; kraga og V-hálsmáli. ; Flauelsbuxur stærðir ■ 36-42 litir, vínrautt, grátt ■ svart, blátt. ■ ■ „ ■ Versl. Asbyrgi : Frá ritstjórn ATHYGLI skal vakin á því, að bæði fréttagreinar og minningagreinar, sem sendar eru blaðinu til birtingar, þurfa, ef þess er nokkur kostur, að vera vélritaðar með góðu línubili og að nauðsynlegt er að vélrita bundið mál. Arngrímur Gunnhallsson skrifar um SKÁK SKÁKFÉLAG Akureyrar hefur tekið forystu I fyrstu deildar- keppni Skáksambands íslands. Fyrstu deildarkeppni S.I., hin sjötta í röðinni, hófst f Munaðar- nesi í Borgarfirði helgina 22. og 23. september sl. S.A. sem hefur verið með frá upphafi, m.a. hreppt 2. sætið tvívegis, mætti nú með harðskeytt lið til keppninnar, en félagið fékk góðan liðstyrk í haust, þá Helga Ólafsson alþjóð- legan skákmeistara og Áskel örn Kárason frá Húsavík, en hann hefur stundað nám f Svíþjóð und- anfarin ár. Þeir eru báðir búsettir hér í bænum. Úrslitin í keppninni urðu sem hér segir. 1. umferð. Akureyri-Keflavík 6/2-1 Vi Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÖNNU SÆMUNDSDÓTTUR MESLSTAÐ, Bjarmastíg 2, Akureyri. Grétar Melstað, börn og aðrir aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ELVU GUÐNADÓTTUR, Tjarnarlundi 13e, Akureyri. Ása Vilhjálmsdóttir, Guðni Vigfússon, Helga Guðnadóttir, Hilmar Antonsson. Öllum þeim nær og fjær sem auðsýndu samúð sína vegna fráfalls móður okkar, tengdamóður og ömmu HULDU INGIk'.ARSDÓTTUR, sendum við innilegar þakkir. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Vífilstaðaspítala fyrir góða umönnun í veikindum hennar. Dætur, tengdasynir og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÞENGILS JÓNSSONAR frá Skeggjabrekku, Ólafsfirði, Oddeyrargötu 12, Akureyri. Ólöf Jóhannesdóttir, Guðmundur þengilsson, Hugijúf Dagbjartsdóttir, Sigurbjörg Þengilsdóttir, Stefán Ásberg, Jóhannes Þengilsson, Sesselía M. Gunnarsdóttir, Jón M. Þengilsson, Erla Vilhjálmsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Slæmt skyggni Nti þegar haustmyrkrin síga á, og skyggni öku- mannsins verður sem afleitast, þá er ástæða til að benda, bœði öku- mönnum og gangandi vegfarendum á, að sýna sérstaka varúð, og gagn- kvæma tillitsemi í um- ferðinni en nokkuð hef- ur þótt þar á skorta. Þó svo virðist að hinn gang- andi vegfarandi eigi oft- ast „réttinn,“ eins og kallað er, þá ber honum skylda til þess að sýna ökumönnum tillitsemi. 37. gr. umferðarlaganna segir: „Vegfarendum er skylt að sýna varúð í umferðinni, gæta þess að trufla ekki nú tefja að óþörfu aðra vegfarendur og valda eigi þeim eða öðrum, sem búa eða staddir eru við umferð- arleið, hættu eða óþæg- ingum.“ Foreldrar ættu að brýna þetta fyrir börn- um sínum, ásamt því að sjá til þess að þau beri að staðaldri endurskins- merki. XiM TR-Hafnarfjörður 6'/2-l'/2 Mjölnir-Kópavogur 4Vi-V/i Seltjamarnes-Austurl. 4Vi-3 Vi 2. umferð. TR-Keflavík 7-1 Akureyri-Seltj.nes 5-3 Mjölnir-Hafnarfj. 5-3 Kópavogur-Austurl. 4-4 3. umferð. TR-Seltjarnarnes 6‘Á-l‘Á Akureyri-Kópavogur 6-2 Hafnarfj.-Keflavík 5'/2-2!6 Mjölnir-Austurl. 4. umferð. 4'/2-3‘/2 Akureyri-Austurl. 5-3 Staða liðanna. 1. Skákf. Akureyrar 22Vi v. 2. Taflf. Reykjavíkur 20 v. 3. Skákf. Mjölnir 14 v. 4. Skáks. Austurlands 14 v. 5. Skákf. Hafnarfjarðar 10 v. 6. Taflf. Kópavogs 9Vi v. 7. Taflf. Seltjarnarnes 9 v. 8. Skákf. Keflavíkur 5 v. Ath. Akureyri og Austurland hafa leikið 4 leiki, en hin 3 leiki. Vinningarnir hjá Akureyring- um skiptast þannig: l.borðHelgi Ólafsson 3 v. af 4; 2. borð Gylfi Þórhallsson 3 v; 3. borð Áskell Öm Kárason 2 v; 4. borð Ólafur Kristjánson 3 v; 5. borð Þór Val- týsson 2 v; 6. borð Jóhann Snorrason 2 v. af 3; 7. borð Mar- geir Steingrímsson 2Vi v. af 3; 8. borð Pálmi Pétursson l‘/i af 2; 1. varam. Gunnlaugur Guðmunds- son 1 Vi af 2, og 2. varam. Jakob Kristinsson 2 v. af 2. 6.DAGUR

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.