Dagur - 04.10.1979, Blaðsíða 7

Dagur - 04.10.1979, Blaðsíða 7
Skellinaðra og dráttarvél í árekstri á Sauðárkróki Sauðárkróki 1. október Umferðarslys varð hér síðdegis á föstudaginn. Óku saman ungir piltar á skellinöðru og dráttarvél. Pilturinn á skellinöðrunni slasaðist mikið og var fluttur á sjúkrahúsið, rifbeins- og viðbeinsbrotinn. Starfsemi Bridgefélags Akureyrar hófst síðastliðið þriðjudagskvöid með þriggja kvölda tvímennings- keppni spilað er í tveim 16 para riðlum, sem er góð þátttaka. Röð efstu manna er þessi: stig l. Soffía Guðmundsd. - Ævar Karlesson 268 2. Arnald Reykdal - Gylfi Pálsson 262 3. Alfreð Pálsson - Angantýr Jóhannsson 249 4. Ármann Helgason - Jóhann Helgason 248 Hér er mikið annríki svo að sækja þarf fólk til starfa úr sveit- unum. Á sláturhúsi Kaupfélags Skagfirðinga vinna um 150 manns, flest úr sveitinni hér í kring. Byggingavinna er mikil í bænum og nokkrar stórbyggingar í smíð- 5. Adam Ingólfsson - Baldur Árnason 245 6. Gunnar Sólnes - Ragnar Steinbergsson 244 7. Páll Jónsson - Þórarinn B. Jónsson 242 8. Jóhann Andersen - Pétur Antonsson 241 9. Gunnlaugur Guðmundsson - Magnús Aðalbjörnsson 241 Önnur umferð verður spiluð n.k. þriðjudagskvöld kl. 8 að Félags- borg. um. Byrjað er á byggingu verk- námshúss í tengslum við nýja Fjöl- brautarskólann. Þá eru og fram- kvæmdir við aðalmiðstöð kaupfé- lagsins vel á veg komnar. Búið er að steypa grunn og byrjað á veggjum. Þetta verður mjög myndarlegt hús, um 3000 m\ Einnig er unnið að viðbótar- byggingu Fiskiðjunnar, sem er um 1600 m’ bygging. Yfirsmiður við byggingaframkvæmdir Kaupfélags Skagfirðinga er Pálmi Stefánsson, byggingameistari. G.Ó. Leiðrétting UMFERÐARNEFND hefur sam- þykkt að leggja til að sett verði handstýrð gangbrautarljós á Þing- vallastræti á móts við Hamragerði. Þá eru komin til afgreiðslu hér tvö sett af „Toranto" ljósum, sem sam- þykkt er að setja á móts við Tryggvabraut 16-18 og hin við gangbrautina á Þórunnarstræti við Hamarsstíg. Tvímenningskeppni B. A.hafin iMlllll «M auðlfsa? Smáauglýsingar Dags ná til flestra Norðlendinga og því eru smáaug- lýsingar kjörinn vettvangur fyrir yð- /iii / Atvinna Óskum að ráða eina stúlku í eldhússtörf. Fullt starf. Vaktavinna. Ennfremur eina herbergisþernu í fullt starf. Vinnutími 8-16. Nánari upplýsingar veitir hót- elstjórinn kl. 10-12 virka daga. Hótel K.E.A. Verkstjóri óskast á kvöldvakt. Þarf að vera vanur saumaskap og sníðamennsku. Upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 21900 (23) Iðnaðardeild SÍS Starfsfólk óskast til snyrtingar og pökkunarstarfa, unnið eftir bónus- kerfi. Gott húsnæði í boði, gegn reglusemi. Allar nánari upplýsingar veitir frystihússtjóri í síma 61710 og 61720 á kvöldin. Fiskvinnslustöð K.E.A. Hrísey Starfsmaður Starfsmaöur óskast strax. Úretan einangrun Gránufélagsgötu 45. Starfsmaður óskast til vinnu við vöruafgreiðslu. Þarf helst aó vera vanur aö vinna með vörulyftara. Upplýsingar gefur aöal- fulltrúi. Kaupfélag Eyfirðinga Óskum eftir aö ráða mann til skrifstofustarfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Almennar tryggingar h.f. Geislagötu 10 DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.