Dagur - 23.10.1979, Blaðsíða 6

Dagur - 23.10.1979, Blaðsíða 6
Akureyrarkirkja Messað verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Vorkoma. (Athugið breyttan messutíma) Sálmar484, 166, 180, 484,41, B.S. Sjónarhæð. Almenn samkoma n.k. sunnudag kl. 17.00. Sunnudagaskóli í Glerár- skóla kl. 13.15 og Lundar- skóla kl. 13.30. Verið vel- komin. Fíladelfía Lundargötu 12. Almennur biblíulestur á fimmtudag 25. október kl. 20.30. Almenn samkoma sunnudaginn 28. okt. kl. 20.30. Frjáls vitnisburður. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 10.30 f.h. ÖIl börn velkomin. Fíladelfía. I Hjálpræðisherinn. A . fimmtudögum kl. 16.30 barnafundur. Sunnudaginn n.k. kl. 13.30 sunnudagaskóli. kl. 17 almenn samkoma. (dagur heimilissambandsins). Verið velkomin. Kristniboðshúsið Zíon. Sunnu- daginn 28. okt. sunnudaga- skóli kl. 11 f.h. Öll börn vel- kominn. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björgvin Jörgenson. Allir velkomnir. Fermingarböm. Væntanleg fermingarbörn í Akureyrar- kirkju vorið 1980 komu til viðtals í kirkjukapelluna sem hér segir: Til séra Péturs Sigurgeirssonar fimmtudag- inn 25. október kl. 5 e.h. og til séra Birgis Snæbjörns- sonar föstudaginn 26. októ- ber kl. 6 e.h. Sóknarprestar. Æskulýðsfélag Akureyrar- kirkju. Fundur verður hald- inn miðvikudagskvöldið 24. október kl. 8 e.h. Gestur kemur á fundinn. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Frá Guðspekifélaginu næsti fundur n.k. fimmtudag 25. okt. kl. 21.00. Heimsókn Halldórs Haralds frestast um hálfan mánuð. Formað- ur flytur erindi. Kiwanisklúbburinn Kaldbakur. Almennur fundur að Hótel K.E.A. fimmtudaginn 25. okt. kl. 19.15. Stjórnin. □ Huld 598910247 VI 2 Lionsklúbbur Akureyrar. Fundur fimmtudaginn 25. október kl. 12.15 í Sjálfstæðishúsinu. St:, St:, 597919267 — VII. I.O.O.F. 2 I 1511028'A — 9- I.O.O.F. Rb 2 = 12910248VÍ = Atkv. Sjúkraliðar. Fundur verður haldinn í Strandgötu 7, miðvikudaginn 24. október kl. 20.30. Stjórnin. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1. heldur opinn fund fimmtudaginn 25. þ.m. kl. 20.30 að Félagsheimili templara Varðborg. Allir velkomnir í tilefni „Viku gegn vímuefnum“ Erindi o.fl. Kaffi eftir fund. Æ.t. fÓRÐ DflfiSlNS 'SÍMIS Á laugardag 20. október voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Ingibjörg Ólafsdóttir og Ari Björn Júlíusson Fossdal rafsuðumaður. Heimili þeirra er að Munkaþverárstræti 19. Hinn 20. október voru gefin saman í hjónabanda í Akur- eyrarkirkju Hanna Maídís Sigurðardóttir afgreiðslu- stúlka og Ólafur Jensson rafvirkjanemi. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 15c, Akureyri. Næsta spilakvöld Sjálfsbjargar verður fimmtudaginn 25. október kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Sjálfsbjörg og íþróttafélag fa- tlaðra Akureyri halda köku- basar sunnudaginn 4. nóv. í Laxagötu 5, kl. 15. Komið með kökur kl. 12.30-14. Nefndirnar. Kristniboðsfélag kvenna heldur basar laugardaginn 27. október kl. 4 síðd. Góðir munir. Einnig blóm og kök- ur. * Leiðrétting EINHVER misskilningur varð á milli blaðamanns og hitaveitu- stjóra er þeir ræddu saman varð- andi tengingar á Eyrinni. Það átti ekki að standa að fyrst yrði tengt iðnaðarhúsnæði o.s.frv., heldur á að byrja á íbúðarhúsunum. Er hitaveitustjóri og aðrir hlutaðeig endur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Þriðjudagur 23. okt. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Orka Þessi þáttur er um stillingu olíukynditækja. 20.55 Dýrlingurinn Hættuför. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.45 Umheimurinn Þáttur um erlenda viðburöi og málefni. Umsjónarmaöur Gunnar Eyþórsson fréttamaður. 22.35 Dagskrárlok. Miðvikudagur 24. okt. 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síöastliðnum sunnudegi. 18.05 Fuglahræðan Fjórði þátt- ur. Hræðusmiðurinn. 18.30 Gamli gullgrafarinn Mynd um gullleitarmann sem hef- ur í mörg ár leitað aö gull- námu í óbyggðum Kanada. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir. ( þessum þætti veröur fjallaö um leik- húsmál. Umsjónarmaöur Hallmar Sigurðsson. 21.10 Vélabrögð í Washington. (Washington: Behind Closed Doors) Bandarískur myndaflokkur í sex þáttum, byggður að nokkru leyti á heimildaskáldsögunni ,,The Company" eftir John Ihrlichman, sem var ráðgjafi Richards Nixsons Banda- ríkjaforseta 22.50 Bróðurmorð Leikin kvik- mynd, tekin á vegum kvik- myndaskóla franska ríkisins á útmánuðum 1978. Myndin er fyrst og fremst hugsuð sem skólaverkefni í kvik- myndatöku og lýsingu. Höf- ■ undar eru Didier Deleskiew- icz og Viðar Víkingsson en handritið er byggt á sam- nefndri smásögu eftir Franz Kafka. Nýkomiö Filt strigi, gróft hnýtigarn, kúlur, hringir og töskuhöldur. Versl. Dyngja Svefnstólar ennþá fáan- legir. Eru með góðri rúm- fatageymslu. Ath. fást einnig tvíbreiöir. Hagstætt verð. Bólstrun Jónasar Ólafs- firði sími62111. AUGLÝSH) í DEGI Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma ELÍN BJÖRG PÁLMADÓTTIR, Kroppi, er lést á Landsspítalanum 12. október verður jarðsungin frá Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 27. október kl. 2 e.h. Steingrímur Guðjónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð í orði og verki við andlát og jarðarför HJALTA SIGURÐSSONAR. Ingileif Jóhannesdóttir, Guðrún Hjaltadóttir, Friðrik Vestmann, Hjalti Hjaltason, Vilhelmína Sigurðardóttir, Anna Hjaltadóttir, Sverrir Valdimarsson, Reynir Hjaitason, Anna Friðriksdóttir, Rósa Hjaltadóttir, Hugi Kristinsson, Karl Hjaltason, Guðlaug Pétursdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför SIGTRYGGS HALLGRÍMSSONAR frá Stóru-Reykjum. Börn, tengdabörn og aðrir aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför, föður okkar, tengdaföður og afa, STEFÁNS RÖGNVALDSSONAR, Brúarlandi, Dalvík. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á lyfjadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Börn, tengdabörn og barnabörn. Öllum þeim, sem glöddu mig á áttræöisafmœli mínu 16. þ.m. með heimsóknum, gjöfum, blómum og kveðjum, sendi ég mínar bestu kveðjur með þakklœti og árnaðaróskum. DÝRLEIF ÓLAFSDÓTTIR Fjólugötu 18, Akureyri. J.R.J. bifreiðasmiðjan h.f. Varmahlíð Skagafirði sími 95-6119 Bifreiöaréttingar Stór tjón — lítil tjón Yfirbyggingar á jeppa og smærri bíla Bifreiðamálun. Alsprautun og blettanir. Bílaskreytingar. Bílaklæðningar á alla bíla Erum eitt af sérhæfðum verkstæðum í boddíviðgerðum á Norðuriandi. Opiðhús er að Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Allir velkomnir 6.DAGUR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.