Dagur - 23.10.1979, Blaðsíða 7

Dagur - 23.10.1979, Blaðsíða 7
— Starf ið ... (Framhald á bls. 2). ýmis mál, sem koma til kasta bæj- arstjómar. Þarna fara fram gagn- legar umræður og á fundina koma fulltrúar Framsóknarflokksins. Á þessari stundu er ekki ljóst hvernig starf klúbbsins verður í vetur, en stjómin mun ræða það innan tíð- ar,“ sagði Jóhannes Sigvaldason, formaður Framsóknarfélags Akur- eyrar að lokum. — Gatan mín... (Framhald af bls. 5). öflugarð þama Sigurður L. Páls- son mikill enskumaður, talaði eins og lord. Einhverntímann eft- ir að hersetan hófst, þá kemur Sigurður og ætlar að fara að vitja um kartöflugarðinn sinn, en þá er búið að moka upp haugum í garðinum hans. Hann snéri sér strax til nærstadds foringja og spyr hann hvað þetta eigi að þýða. Sá svarar því til að nú geysi heimsstyrjöld og þetta tilheyrði hemaðaraðgerðum. „Aldrei datt mér í hug að Breska heimsveldið ætlaði að vinna styrjöldina í kartöflugarðinum mínum,“ sagði Sigurður kuldalega. Það var ekki grafið meira af hermönnunum í kartöflugarðinum. h.j. FULLTRÚA- KJÖR Kjör fulltrúa Iðju félags verksmiðjufólks á Akureyri á 16. þing Alþýðusambands Norðurlands. Ferfram að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu. Framboðslistum með nöfnum 9 aðalfulltrúa og 9 til vara skal skila til skrifstofu félagsins Brekkugötu 34, Akureyri eigi síðar en kl. 17 föstudaginn 26. október 1979. Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli eitt hundrað fuligildra félaga. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Iðju ligþur frámmi á skrifstofu félagsins Brekkugötu 34, Akureyri 17. október 1979 Stjórn Iðju. Framtíðarstarf í sérverslun. Óska eftir starfskrafti nú þegar. Umsækjandi þarf að vera lipur við afgreiðslustörf. Ráningartími minnst eitt ár. Góð laun í boði fyrir góðan starfs- kraft. Umsóknir berist í pósthólf 60 Akureyri. Skrifstofuvinna Fyrirtæki í byggingariðnaði óskar að ráða starfs- kraft hálfan daginn, eða hluta úr degi. Þarf að vera vanur skrifstofustörfum. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Dags fyrir 27. október 1979 merkt skrifstofuvinna. Óskilahross í Öngulsstaðahreppi Brún hryssa tveggja-þriggja vetra, mark biti framan bæði eyru, og jarpur hestur tveggja til þriggja vetra, ómarkaður. Upplýsingar gefur Jóhann Benediktsson, Eyrar- landi, sími 24925. Skrifstofustólar mikið úrval, verð frá kr. 40.100. Skjalaskápar, 3 tegundir. Teikniborð, fimm stærðir. Leggjum áherslu á þjónustu fyrir skrifstofur og teiknistofur. Bókval TVÖ BLÖD A VIKU V. Dagur kemur úttvisvar í viku.á miö- vikudögum og föstudögum. Dagur er því eina blaöið utan Reykjavíkur sem kemur reglulega út oftar en vikulega. Jafnframt er Dagur út- breiddasta fréttablað á Norður- landi, og eru þá öll dagblöðin með- talin. Fylgist með atburðum á Norður- landi - lesið útbreiddasta frétta- blað Norðurlands. DAGUR.7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.