Dagur


Dagur - 30.10.1979, Qupperneq 3

Dagur - 30.10.1979, Qupperneq 3
20.000 tonn A FIMMTUDAGINN hafði Krossanesverksmiðjan tekið á móti nær 20 þúsund tonnum af loðnu á haustvertíð. Verksmiðj- an bræðir 380 tonn á sólarhring Fáar rjúpur Fosshóli 29. október. RJÚPNAVEIÐI hefur verið lít- il. Ég veit til þess að menn hafa farið úr Ljósavatnshreppnum austur i fjöllin og fengið 8-10 stykki yfir daginn. Það er iangt að fara, þvi enginn er snjórinn. Allar jarðir i vestanverðum Bárðardal, að tveimur undan- teknum, hafa bannað rjúpna- veiðar. Ekki veit ég tii þess að menn hafi reynt að brjóta þessi bönn. Rjúpnaveiði að austan er lítil. B.P. og þróarrýmið er um sex þús. tonn. Ekki hefur verið haft nema 2-3 þús tonn í þrónum nú i haust. Margir hafa afiað vænan þorsk á stöng á Krossanes- biyggju nú í haust því stundum hefur þorskurinn gengið í torf- um að bryggjunni, einkum eftir loðnulandanir. Lélegur afli Dalvfk 29. október AFLABRÖGÐ hafa verið mjög léleg að undanfömu. Björgvin kom inn í morgun með 40 tonn eftir rúmlega viku útivist. Björgúlfur er úti, en er væntanlegur fyrir helgi. Bátar hafa verið að fá örlítið í dragnót, en aflinn er svo lftill að varla er hægt að minnast á hann. K.Ó. Takið eftir Á fimmtudaginn (1/11) kl. 20.15, verð- ur lokahóf fyrir 3., 4. og kvennaflokk I knattspyrnu í Dyn- heimum. Sími 25566 Höfum kaupanda að góðu fjögurra til fimm herbergja raðhúsi eða fjögurra til fimm her- bergja hæð í Glerár- hverfi. Góð útborgun. MSTBGNA&M SKIHUMJl^g Hufnantmti94 Benedikt Olafsson hdl., Pétur Jósefsson sölustj. heimasími 24485 Kristniboðs- og æskulýðs- vika Eins og mörg undanfar- in ár verður haldin Kristniboðs- og æsku- lýðsvika í Kristniboðs- húsinu Zíon dagana 4.-11. nóv. n.k. Verða samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30. Sýndar verða litskyggnur frá starfinu í Eþíópíu og Kenýa. Fluttir verða kristniboðsþættir og frá- sögur. Þá munu stúlkur úr Reykjavík syngja tví- söng og að sjálfsögðu verður mikill almennur söngur. Akureyringar eru hér með hvattir til að fjölmenna á samkom- umar. KFUM-KFUK Hrossa- eigendur Tvö hross í óskilum í Saurbæjarhreppi. Brún hryssa 1-2ja vetra ómörkuð. Brúnn hestur ca 3ja til 4ra vetra. Mark: Gagnbitað hægra, gagnbitað vinstra (gæti verið biti aftan, hófbiti framan vinstra) Upplýsingar gefur Sveinbjörn Halldórsson Hrísum. J.R.J. bifreiðasmiðjan h.f. Varmahlíð Skagafirði sími 95-6119 Bifreiöaréttingar Stór tjón — lítil tjón Yfirbyggingar á jeppa og smærri bíla Bifreiðamálun. Alsprautun og blettanir. Bílaskreytingar. Bflaklæðningar á alla bfla Erum eitt a! sérhæfðum verkstæðum í boddíviðgerðum á Norðurlandi. STÓRGIJESILEG HE1M1IISTJEKI m KP5 *ON ÁVAIT ÁIAGER í TÍZKUUTUM Karrygulu, Inkarauöu, avocadogrænu, svörtu og hvítu. Öll tæki í eldhúsið frá sama aðila. Eldavélar, gufugleypar, kæliskápar, frystiskápar, uppþvottavélar og frystikistur. KOMID OG SKOÐIÐ ÞESSI GIÆSHEGU TJEKI SENDUMGEGN PÖSTKROFU EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A - SlMI 16995 FRAMSÓKNARFELAG AKUREVRAR OpiðKús er að Hafnarstræti 90 öll miðvikudagskvöld frá kl. 20-23.30. Spil — Tafl — Umræður Sjónvarp á staðnum Lesið nýjustu blöðin Kaffiveitingar Ailir velkomnir AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS 4 nýjar pijónauppskríftir Komnar eru út fjórar nýjar uppskriftir úr hespulopa, plötulopa og golfgarni. Spyrjið um prjónauppskriftirnar í næstu garnbúð. UllarverksmiÓjan Gefjun Akureyri DAGUR.3

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.