Dagur - 30.10.1979, Qupperneq 6
Laugalandsprestakall. Messað á
Hólum sunnudaginn 4.
nóvember kl. 14. Benedikt
Amkelsson cand theol
predikar. Sóknarprestur.
Laufásprestakall Guðsþjónusta
n.k. sunnudag 4. nóv. kl. 11
f.h. í Grenivíkurkirkju (ath.
tímann) og í Svalbarðskirkju
kl. 2 e.h. Sóknarprestur.
Guðsþjónusta samsöngur og
kaffisala í Glerárskóla n.k.
sunnudag á allra heilagra-
messu verður messað í
Glerárskóla kl. 2 e.h.
(Minningardagur látinna)
Að messu lokinni mun
kirkjukór Lögmannshlíðar-
kirkju efna til samsöngs og
þar á eftir til kaffisölu.
Ágóðinn af kaffisölunni
rennur til nýrrar kirkju í
Glerárhverfi. B.S.
Möðruvallaklaustursprestakall.
Guðsþjónusta að Glæsibæ
n.k. sunnudag 4. nóv. kl. 2
e.h. Sóknarprestur.
“ík Akureyrarkirkja. Messað kl. 2 á
sunnudag. Allra heilagra
messa. Minnst látinna.
Sálmar nr. 51, 45, 202, 375,
247. Á eftir messu verður
kirkjukaffi á vegum kvenfél.
Akureyrarkirkju í kapell-
unni. Allir velkomnir. P.S.
I.O.O.F. 2-161 im'/i
I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275
fundur fimmtudag 1. nóv.
kl. 20.30 í félagsheimili
templara Varðborg. Fund-
arefni: Venjuleg fundar-
störf. Mætið vel. Æ.t.
□ RtJN 597910317—1 Fr.
Lionsklúbburinn Huginn.
Fundur n.k. fimmtudag kl.
12.15 áHótel K.E.A.
Sálarrannsóknarfélag Akureyr-
ar. Síðari hluti aðalfundar
verður haldinn föstudaginn
2. nóvember 1979 kl. 20.30
að Hótel Varðborg. Fundar-
efni: Reikningar félagsins.
Formaður kynnir það sem er
framundan og flytur erindi.
Stjómin.
Ungmennafélag Saurbæjar-
hrepps. Almennur haust-
fundur verður haldinn að
Sólgarði sunnudaginn 4.
nóvember kl. 14. Aðalfund-
arefni. Vetrarstarfið. Stjórn-
in.
AUGLÝSIÐ í DEGI
Hjálpræðisherinn. Barnafundur
kl. 16.30 á fimmtudag.
Sunnudagaskóli n.k. sunnu-
dag kl. 13.30, en engin al-
menn samkoma. Þriðjudag-
inn 6. nóv. kl. 20.30 er
Hjálparflokkurinn. Verið
velkomin.
Kristniboðshúsið Zíon. Sam-
komur á hverju kvöldi dag-
ana 4.-11. nóv. Ræðumenn
Gunnar Sigurjónsson cand
theol. Benedikt Arnkelsson
cand theol og Ólafur
Jóhannsson stud. theol. Auk
þess taka heimamenn þátt í
samkomunum í tali og tón-
um. Stúlkur úr Reykjavík'
syngja tvísöng. Mikill al-
mennur söngur. Litskugga-
myndir og frásöguþættir.
Allar samkomurnar hefjast
kl. 8.30. Allir velkomnir.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n.k. sunnudag kl. 17.00.
Sunnudagaskóli í Glerár-
skóla kl. 13.15 og Lundar-
skóla kl. 13.30. Verið vel-
komin.
Sunnudagaskóli Akureyrar-
kirkju verður n.k. sunnudag
kl. 11 f.h. öll börn velkomin.
Sóknarprestar.
'
Áttatíu ára verður 2. nóvember
Laufey Kristjánsdóttir
Norðurgötu 31, Akureyri
Hún tekur á móti gestum frá
kl. 4 á heimili sonar síns að
Áshlíð 5, Akureyri.
Brúðhjón. Hinn 27. október
voru gefin saman i hjóna-
band Anna Katrín Eyfjörð
Þórisdóttir skrifstofum. og
Halldór Guðmundur Bald-
ursson bílstj. Heimili þeirra
verður að Ægisgötu 7, Ak-
ureyri.
^Mgid
Spilakvöld N.L.F.A. verður í
Alþýðuhúsinu fimmtudag 1.
nóvember kl. 8.30. Allir
velkomnir. Góð verðlaun.
Nefndin.
Köku- og munabasar að Varð-
borg laugardaginn 3. nóv.
n.k. kl. 15.00 e.h. Góðar
kökur og margir eigulegir
munir m.a. jólaföndur.
Systrafélagið Gyðja.
Kvenfélag Akureyrarkirkju sér
um kaffiveitingar í kirkju- -
kapellunni fyrir kirkjugesti
sunnudaginn 4. nóvember
kl. 15.00. Stjómin.
Böm í Glerárskóla sem fermast
eiga í Akureyrarkirkju og
Lögmannshlíðarkirkju eru
beðin um að mæta í skólan-
um sem hér segir: Til séra
Birgis Snæbjörnssonar
fimmtudaginn 1. nóvember
kl. 5 e.h. og til séra Péturs
Sigurgeirssonar kl. 5 á
föstudaginn 2. nóvember
n.k.
Athugið. Sjálfsbjörg og íþrótta-
félag fatlaðra Akureyri
halda góðan brauðbasar í
Laxagötu 5, sunnudaginn 4.
nóv. kl. 15 Tekið á móti
brauði frá kl. 12.30-14.00.
Vinsamlegast styrkið gott
málefni. Nefndirnar.
Á vegum kvennasambands Ak- jpf
ureyrar er í húsmæðraskól-
anum skermanámskeið
(bæði lampar og skermar) V ,
Upplýsingar veitir Ragn- B j
heiður í síma 24318. Öllum
heimil þátttaka. Stjórnin.
Welson
rafmagnsorgel kr. 381.150,-
Hammond
rafmagnsorgel á kr. 706.000 og 914.400.
œ
Gránufélagsgötu 4, sími 22111
Fasteignasala/Eignamiðstöðin
Grundargerði
Fjögurra herb. endaíbúð í einnar hæðar raðhúsi
120 m- og 50 m’ í kjallara. Þetta er ein af rúmbeztu
4ra herb. íbúðum sem völ er á, til greina kemur að
taka þriggja herb. íbúð uppí.
Tungusíða
5 herb. fokhelt einbýlishús 150 m ’, til greina koma
skipti á 3-4ra herb. íbúð.
Norðurgata
3- 4ra herb. efri hæð og bílskúr, fæst í skiptum fyrir
4- 5 herb. íbúð á eyrinni. Vantar allar gerðir fa-
steigna á söluskrá.
Verslunarhúsnæði við Glerárgötu, 46 m2,
fæst á skuldabréfum.
m EIGNAMIÐSTÖOIN
Skipagötu 1, símar: 24606 og 24745
Ólafur B. Arnason lögm.
Ólafur Þ. Ármannsson sölustjóri. Heimasími
22166.
Aðdragandi styrjaldar
Höfundur hennar er Robert T. El-
son rithöfundur og blaðamaður hjá
Time-Life. Þýðandi bókarinnar er
Jón O. Edwald.
Ritstjóri hinnar íslenzku útgáfu
bókaflokksins, ömólfur Thorlac-
ius, ritar um bókaflokkinn og þessa
fyrstu bók hans í Fréttabréf AB á
þessa leið:
„Þessar bækur, sem unnar eru á
vegum Time-Life útgáfunnar, eru
að stærð, broti og allri gerð mjög
áþekkar Time-Life bókum þeim,
sem Almenna bókafélagið gaf út
fyrir nokkrum árum undir nafninu
ALFRÆÐASAFN AB. Eins og í
bókum Alfræðasafnsins, eru í
heimsstyrjaldarritunum megin-
málskaflar í samfelldu máli og
þeirra á milli myndasyrpur, hver
syrpa um afmarkað efni og grein-
argóðar skýringar með hverri
mynd. Hver bók er samin af sér-
fræðingi um hlutaðeigandi efni
með aðstoð frá Time-Life útgáf-
unni.
Aðdragandi styrjaldar hefst á
frásögn um lok fyrri heimsstyrjald-
ar og um Versalasamningana, og
bókinni lýkur þar sem innrás í Pól-
land er að hefjast. Auk frásagna um
aðdraganda stríðs í Evrópu — um
byltinguna í Rússlandi, um krepp-
una og uppgang fasista á Ítalíu og
nasista í Þýskalandi, um Spánar-
stríðið og hernám Tékkóslóvakíu
og Austurríkis — er greint frá á-
standi og átökum í öðrum heims-
álfum, innrás Itala í Abyssiníu, frá
millistríðsárunum í Bandaríkjun-
Nýr heilbrigðis
fulltrúi
NÝLEGA samþykkti bæjarráð
Húsavíkur að ráða Margréti Auð-
unnsdóttur Garðarsbraut 17, í starf
heilbrigðisfulltrúa. Margrét er líf-
fræðingur að menntun, og er þetta
starf hennar hugsað sem 'A hluti úr
starfi.
um, og vaxandi spennu milli
Bandaríkjamanna og Japana,
borgarstyrjöld í Kína og innrás
Japana í landið.
Að undanfömu hefur hulu verið
svipt af ýmsum heimildum um síð-
ari heimsstyijöldina og aðdraganda
hennar, auk þess sem mönnum
veitist eftir því sem stundir líða,
auðveldara að meta hlutlaust og af
sanngimi þátt ýmissa þjóða og að-
ila í þeirri örlagaríku framvindu
atburða sem hér er greint frá.“
Aðdragandi styrjaldar er 216 bls.
að stærð. Prentstofa G. Benedikts-
sonar annaðist setningu og filmu-
vinnu en prentun og band er unnið
hjá Artes graficas, Toledo, Spáni.
Eiginkona mín og móöir okkar
ANDREA PÁLMADÓTTIR
Lönguhlíð 3b, Akureyri
sem andaöist 26. október s.l. verður jarðsungin frá Akureyrar-
kirkju föstudaginn 2. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vildu minn-
ast hinnar látnu er bent á Krabbameinsféiag Islands.
Bjarni Jónsson
Rósa Bjarnadóttir
Guðrún Siguróladóttir
Þökkum auösýnda samúð og hiýhug vegna andláts og jarðar-
farar mannsins míns, föður okkar og tengdaföður
JÓNS SVEINBJÖRNSSONAR
Aðalstræti 13, Akureyri
Sérstakar þakkir til Karlakórs Akureyrar svo og Jakobs
Tryggvasonar.
Lovísa Pétursdóttir, börn tengdasonur
og aðrir vandamenn
Eiginmaður minn
ÁGÚST BERG,
Þórunnarstræti 83, Akureyri,
er andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. október s.l.,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 3. nóvem-
ber kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu
minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Friðbjörg Friðbjörnsdóttir og fjölskylda.
6.DAGUR